Fleiri fréttir Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 27.1.2009 11:50 Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. 27.1.2009 10:13 Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. 27.1.2009 10:07 Hermann í byrjunarliðinu Eins og búist var við þá er Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Aston Villa klukkan 20:00. Hermann verður í stöðu vinstri bakvarðar. 27.1.2009 19:22 Ferdinand byrjar hjá United - Brown á bekknum Eftir allar þær slæmu fréttir sem hafa borist síðustu daga af meiðslamálum Manchester United geta stuðningsmenn liðsins glaðst yfir því að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Wes Brown eru mættir aftur í slaginn. 27.1.2009 19:10 Arsenal og Zenit hafa náð samkomulagi Arsenal hefur náð samkomulagi við Zenit frá Pétursborg um kaupverðið á Andrei Arshavin. Enn á þó eftir að binda nokkra hnúta áður en gengið verður frá kaupunum. 26.1.2009 23:13 Ætla að halda Jones Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, er ákveðinn í að halda sóknarmanninum Kenwyne Jones sem er á óskalista Tottenham. 26.1.2009 22:30 Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. 26.1.2009 21:30 Redknapp: Keane er frábær Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann væri lygari ef hann segði að hann vildi ekki fá Robbie Keane aftur á White Hart Lane. Keane hefur alls ekki fundið sig í herbúðum Liverpool og var ekki í leikmannahópi liðsins um nýliðna helgi. 26.1.2009 20:15 Juventus vill Malouda Ítalska félagið Juventus hefur áhuga á að fá Florent Malouda, vængmann Chelsea, lánaðan út leiktíðina. Þessi franski leikmaður hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge. 26.1.2009 19:06 Mark Davies til Bolton Miðjumaðurinn Mark Davies er genginn til liðs við Bolton frá Wolves. Davies er tvítugur og skrifaði hann undir fjögurra og hálfs árs samning en kaupverð var ekki uppgefið. 26.1.2009 18:24 Wigan vann Boro í baráttunni um Watson Ben Watson hefur ákveðið að ganga til liðs við Wigan Athletic en ekki Middlesbrough. Þessi tvö úrvalsdeildarlið bitust um leikmanninn sem Wigan kaupir á tvær milljónir punda frá Crystal Palace. 26.1.2009 18:08 Defoe var löglegur Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn. 26.1.2009 18:01 Milan skoðar að kaupa Beckham Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars. 26.1.2009 17:39 Wigan staðfestir komu Rodallega Wigan hefur staðfest að félagið hafi samið við kólumbíska framherjann Hugo Rodallega til loka tímabilsins 2012. 26.1.2009 16:34 Chimbonda kominn til Tottenham Harry Redknapp hefur staðfest að Pascal Chimbonda sé nú formlega genginn til liðs við Tottenham á nýjan leik. 26.1.2009 16:04 Adriano í þriggja leikja bann Adriano var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veita andstæðingi sínum hnefahögg í sigri Inter á Sampdoria í gær. 26.1.2009 15:11 Pizarro ánægður hjá Bremen Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins. 26.1.2009 14:50 Mikel kærður fyrir ölvunarakstur John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann var handtekinn á aðfaranótt sunnudags í vesturhluta Lundúna. 26.1.2009 13:25 Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. 26.1.2009 13:02 Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. 26.1.2009 12:28 Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. 26.1.2009 10:59 Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. 26.1.2009 10:39 Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. 26.1.2009 10:30 Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.1.2009 12:23 Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. 25.1.2009 21:55 Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. 25.1.2009 21:44 Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. 25.1.2009 21:27 Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. 25.1.2009 18:31 Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. 25.1.2009 18:06 Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. 25.1.2009 17:56 Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 25.1.2009 17:11 Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. 25.1.2009 16:04 Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. 25.1.2009 15:55 Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. 25.1.2009 15:40 Kljestan skoraði þrennu í sigri BNA á Svíum Bandaríkjamenn og Svíar spiluðu í gær æfingaleik í knattspyrnu í Kaliforníu þar sem landsliðsþjálfarar beggja liða gáfu lykilmönnum hvíld og prófuðu nýja menn. 25.1.2009 14:28 Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. 25.1.2009 13:43 Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. 25.1.2009 13:34 Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. 25.1.2009 13:31 Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. 25.1.2009 13:22 Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. 25.1.2009 12:46 Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. 25.1.2009 09:00 Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. 25.1.2009 08:45 Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. 25.1.2009 08:30 Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. 24.1.2009 22:59 Sjá næstu 50 fréttir
Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 27.1.2009 11:50
Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. 27.1.2009 10:13
Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. 27.1.2009 10:07
Hermann í byrjunarliðinu Eins og búist var við þá er Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Aston Villa klukkan 20:00. Hermann verður í stöðu vinstri bakvarðar. 27.1.2009 19:22
Ferdinand byrjar hjá United - Brown á bekknum Eftir allar þær slæmu fréttir sem hafa borist síðustu daga af meiðslamálum Manchester United geta stuðningsmenn liðsins glaðst yfir því að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Wes Brown eru mættir aftur í slaginn. 27.1.2009 19:10
Arsenal og Zenit hafa náð samkomulagi Arsenal hefur náð samkomulagi við Zenit frá Pétursborg um kaupverðið á Andrei Arshavin. Enn á þó eftir að binda nokkra hnúta áður en gengið verður frá kaupunum. 26.1.2009 23:13
Ætla að halda Jones Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, er ákveðinn í að halda sóknarmanninum Kenwyne Jones sem er á óskalista Tottenham. 26.1.2009 22:30
Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. 26.1.2009 21:30
Redknapp: Keane er frábær Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann væri lygari ef hann segði að hann vildi ekki fá Robbie Keane aftur á White Hart Lane. Keane hefur alls ekki fundið sig í herbúðum Liverpool og var ekki í leikmannahópi liðsins um nýliðna helgi. 26.1.2009 20:15
Juventus vill Malouda Ítalska félagið Juventus hefur áhuga á að fá Florent Malouda, vængmann Chelsea, lánaðan út leiktíðina. Þessi franski leikmaður hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge. 26.1.2009 19:06
Mark Davies til Bolton Miðjumaðurinn Mark Davies er genginn til liðs við Bolton frá Wolves. Davies er tvítugur og skrifaði hann undir fjögurra og hálfs árs samning en kaupverð var ekki uppgefið. 26.1.2009 18:24
Wigan vann Boro í baráttunni um Watson Ben Watson hefur ákveðið að ganga til liðs við Wigan Athletic en ekki Middlesbrough. Þessi tvö úrvalsdeildarlið bitust um leikmanninn sem Wigan kaupir á tvær milljónir punda frá Crystal Palace. 26.1.2009 18:08
Defoe var löglegur Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn. 26.1.2009 18:01
Milan skoðar að kaupa Beckham Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars. 26.1.2009 17:39
Wigan staðfestir komu Rodallega Wigan hefur staðfest að félagið hafi samið við kólumbíska framherjann Hugo Rodallega til loka tímabilsins 2012. 26.1.2009 16:34
Chimbonda kominn til Tottenham Harry Redknapp hefur staðfest að Pascal Chimbonda sé nú formlega genginn til liðs við Tottenham á nýjan leik. 26.1.2009 16:04
Adriano í þriggja leikja bann Adriano var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veita andstæðingi sínum hnefahögg í sigri Inter á Sampdoria í gær. 26.1.2009 15:11
Pizarro ánægður hjá Bremen Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins. 26.1.2009 14:50
Mikel kærður fyrir ölvunarakstur John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann var handtekinn á aðfaranótt sunnudags í vesturhluta Lundúna. 26.1.2009 13:25
Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. 26.1.2009 13:02
Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. 26.1.2009 12:28
Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. 26.1.2009 10:59
Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. 26.1.2009 10:39
Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. 26.1.2009 10:30
Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.1.2009 12:23
Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. 25.1.2009 21:55
Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. 25.1.2009 21:44
Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. 25.1.2009 21:27
Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. 25.1.2009 18:31
Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. 25.1.2009 18:06
Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. 25.1.2009 17:56
Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 25.1.2009 17:11
Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. 25.1.2009 16:04
Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. 25.1.2009 15:55
Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. 25.1.2009 15:40
Kljestan skoraði þrennu í sigri BNA á Svíum Bandaríkjamenn og Svíar spiluðu í gær æfingaleik í knattspyrnu í Kaliforníu þar sem landsliðsþjálfarar beggja liða gáfu lykilmönnum hvíld og prófuðu nýja menn. 25.1.2009 14:28
Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. 25.1.2009 13:43
Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. 25.1.2009 13:34
Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. 25.1.2009 13:31
Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. 25.1.2009 13:22
Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. 25.1.2009 12:46
Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. 25.1.2009 09:00
Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. 25.1.2009 08:45
Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. 25.1.2009 08:30
Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. 24.1.2009 22:59