Enski boltinn

Derbyshire lánaður til Grikklands

Matt Derbyshire
Matt Derbyshire NordicPhotos/GettyImages

Enski framherjinn Matt Derbyshire hjá Blackburn hefur skrifað undir sex mánaða lánssamning við gríska liðið Olympiakos.

Þessi viðskipti koma nokkuð á óvart en hinn 22 ára gamli U-21 árs landsliðsmaður spilaði 17 leiki fyrir Blackburn á leiktíðinni.

Olympiakos hefur ellefu stiga forystu á toppi grísku deildarinnar og er komið i 32 liða úrslit í Uefa bikarnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×