Fleiri fréttir

Capello: Ég er ekki Messías

Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag.

Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður

Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United.

Drogba ekki á förum?

Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea.

Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun

Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Ætti Juventus að vera á toppnum?

Vafasamir dómar í ítalska boltanum hafa aldrei verið eins margir eins og á yfirstandandi tímabili. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport hefur birt sína útgáfu af stöðunni í deildinni.

Hitzfeld tekur við Sviss í sumar

Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag.

GAIS býður ekki í Viktor Bjarka

Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar.

Mikill agi hjá Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford.

Collina vill annan dómara

Pierluigi Collina, fyrrum besti knattspyrnudómari heims, segist hlynntur hugmyndum um að bæta við dómara á leikjum. Collina sér nú um niðurröðun dómara fyrir ítalska knattspyrnusambandið.

Brynjar óttast ekki fall

Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Gerrard ber fyrirliðabandið

Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun.

Leicester á eftir Scott Sinclair

Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu.

Kamerún vann Túnis í framlengdum leik

Kamerún komst í kvöld í undanúrslit Afríkukeppninnar með því að vinna Túnis 3-2 eftir framlengdan leik. Stephane Mbia var hetja Kamerúna en hann skoraði sigurmarkið og einnig fyrsta markið í leiknum.

Bestu fyrirliðar Englands

Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren.

Kaup City á Benjani að ganga í gegn

Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt.

Ísland tapaði fyrir Möltu

Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja.

Egyptar unnu Angólamenn

Það verður Egyptaland sem mætir Fílabeinsströndinni í undanúrslitum Afríkukeppninnar. Egyptar, sem eru núverandi Afríkumeistarar, unnu Angóla 2-1 í átta liða úrslitum keppninnar.

Alonso þarf að bæta sig

Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér.

Bale ekki meira með á tímabilinu

Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan.

Bjarni fyrirliði í kvöld

Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu.

Mark Heiðars á Vísi

Heiðar Helguson skoraði síðara mark Bolton í 2-0 sigri á Reading í ensku úrvalsdeildinni um helgina og má sjá markið hér á Vísi.

Adebayor er leikmaður 25. umferðar

Í þriðja skipti á leiktíðinni hefur Emmanuel Adebayor hjá Arsenal verið valinn leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi.

Viktor Bjarki til reynslu hjá GAIS

Viktor Bjarki Arnarsson mun á næstu dögum æfa með sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS sem hefur tvo Íslendinga þegar á mála hjá sér.

Hammarby á eftir Árna Gauti

Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum.

Defoe kallaður inn í landsliðið

Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth var í kvöld kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Sviss í næstu viku. Hann er staðgengill Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem meiddist í dag og þurfti að draga sig úr hópnum.

Forysta Real aðeins sex stig

Spánarmeistarar Real Madrid hafa nú aðeins sex stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Barcelona vann nauman 1-0 sigur á Osasuna í kvöld. Xavi skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok en Eiður Smári sat á bekknum allan tímann. Real steinlá 2-0 fyrir Almeria í gær.

Heimamenn í undanúrslitin

Heimamenn í Gana tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í Afríkukeppninni með 2-1 sigri á Nígeríu í hörkuleik. Yakubu kom Nígeríu yfir með marki úr víti en Michael Essien jafnaði rétt fyrir leikhlé. Mensah, fyrirliða Gana var svo vikið af leikvelli í liði Gana eftir klukkutímaleik, en það kom ekki í veg fyrir að Junior Agogo skoraði sigurmarkið í lokin.

Bullard tryggði Hodgson fyrsta sigurinn

Laglegt mark Jimmy Bullard fimm mínútum fyrir leikslok tryggði Fulham 2-1 sigur á Aston Villa í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Roy Hodgson.

Enska landsliðið fær harða útreið

Enska landsliðið í knattspyrnu féll með eftirminnilegum hætti út úr forkeppni EM í haust. Bjartsýni ríkir engu að síður í herbúðum Englendinga eftir ráðningu Fabio Capello, sem valdi sinn fyrsta 30 manna hóp fyrir helgi.

Sjá næstu 50 fréttir