Enski boltinn

Defoe kallaður inn í landsliðið

Nordic Photos / Getty Images
Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth var í kvöld kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Sviss í næstu viku. Hann er staðgengill Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem meiddist í dag og þurfti að draga sig úr hópnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×