Fótbolti

Heimamenn í undanúrslitin

Ganamenn fagna sigrinum í kvöld
Ganamenn fagna sigrinum í kvöld Nordic Photos / Getty Images
Heimamenn í Gana tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í Afríkukeppninni með 2-1 sigri á Nígeríu í hörkuleik. Yakubu kom Nígeríu yfir með marki úr víti en Michael Essien jafnaði rétt fyrir leikhlé. Mensah, fyrirliða Gana var svo vikið af leikvelli í liði Gana eftir klukkutímaleik, en það kom ekki í veg fyrir að Junior Agogo skoraði sigurmarkið í lokin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×