Fleiri fréttir

Öflugur útisigur Kiel

Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi.

Hallbera: Eigum þetta fyllilega skilið

Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, skoraði fyrsta mark leiksins í dag og hjálpaði liði sínu að landa Íslandsmeistaratitlinum.

Grótta deildarmeistari í Inkasso

Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík.

Bayern valtaði yfir Köln

Bayern München valtaði yfir tíu menn Köln í þýsku Bundesligunni í dag. Augsburg gerði jafntefli við Freiburg á útivelli.

Enn eitt tapið hjá Djurgården

Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo.

Þriðji ráspóll Leclerc í röð

Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag.

Maddison hetjan í Leicester

James Maddison var hetja Leicester sem vann Tottenham í opnunarleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk voru dæmd af með myndbandsdómgæslu.

United vill semja við Pogba um framlengingu

Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum.

Correa kominn úr dái

Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys.

Höllin verður aldursforseti Evrópu

Laugardalshöll er þriðja elsta þjóðarhöll Evrópu. Aðeins hallirnar í Georgíu og Úkraína eru með eldri hallir. Báðar þjóðir eru með nýjar hallir á teikniborðinu og því stefnir í að elsta þjóðarhölll Evrópu verði í Laugardalshöll.

Hefur verið erfitt hjá Valsmönnum

Valur hefur valdið vonbrigðum í upphafi Olísdeildar karla í handbolta en Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfoss annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir