Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Gabríel Sighvatsson skrifar 21. september 2019 16:52 Margrét Lára fagnar marki með Val vísir/daníel Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. „Besta tilfinning í heimi. Ég er ótrúlega hrærð yfir því að við séum loksins búin að ná titlinum aftur á Hlíðarenda. Það eru 4 ár síðan ég kom heim úr atvinnumennsku og þetta var alltaf stefnan og loksins kom það.“ „Þessar stelpur í þessu liði, það er bara eitthvað að, þetta er svo geðveik liðsheild. Það eru allir búnir að leggja sitt af mörkum í allt sumar og allan vetur og ég er ótrúlega stolt.“ Liðið gekk í gegnum tímabilið ósigrað og ekki er hægt að efast um gæðin í liðinu. „Við lögðum ótrúlega mikið á okkur í allan vetur og höfum ekki tapað leik í sumar. Þetta er búið að vera frábært sumar og við erum virkilega ánægðar, stoltar og þakklátar fyrir fólkið okkar hérna líka.“ „Það eru fáránleg gæði í þessu liði og einhverjir eru að gagnrýna það að við séum eitthvað gamlar. Við svörum því í dag, erum við ekki bara gamlar og góðar?“ Margrét Lára segir að stemningin sé búin að vera með þeim í sumar og hversu stolt hún sé af liðinu. „Hún er búin að vera geggjuð í allt sumar, bikarinn var kannski smá vonbrigði en við erum ógeðslega glaðar í dag og eins og ég segi, ég get eiginlega ekki sagt hversu stolt ég er af þessum stelpum.“ „Það eru allir búnir að stíga upp, við sem erum að koma upp úr meiðslum, við stígum upp, við gerum okkar. Ungu leikmennirnir stigu upp og gerðu sitt og þeir sem hafa verið hérna í mörg ár, þeir gerðu sitt. Það eru allir búnir að blómstra í sumar.“ Margrét Lára skoraði sigurmarkið í leiknum í dag og tryggði liðinu sínu þannig titilinn. „Það var dásamleg stund en auðvitað hleyptum við Keflvíkingunum óþarflega mikið inn í leikinn. Þær eru með flott lið og kannski ekki sanngjarnt að þær séu að falla en því miður varð það þeirra hlutskipti.“ sagði Margrét Lára að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. „Besta tilfinning í heimi. Ég er ótrúlega hrærð yfir því að við séum loksins búin að ná titlinum aftur á Hlíðarenda. Það eru 4 ár síðan ég kom heim úr atvinnumennsku og þetta var alltaf stefnan og loksins kom það.“ „Þessar stelpur í þessu liði, það er bara eitthvað að, þetta er svo geðveik liðsheild. Það eru allir búnir að leggja sitt af mörkum í allt sumar og allan vetur og ég er ótrúlega stolt.“ Liðið gekk í gegnum tímabilið ósigrað og ekki er hægt að efast um gæðin í liðinu. „Við lögðum ótrúlega mikið á okkur í allan vetur og höfum ekki tapað leik í sumar. Þetta er búið að vera frábært sumar og við erum virkilega ánægðar, stoltar og þakklátar fyrir fólkið okkar hérna líka.“ „Það eru fáránleg gæði í þessu liði og einhverjir eru að gagnrýna það að við séum eitthvað gamlar. Við svörum því í dag, erum við ekki bara gamlar og góðar?“ Margrét Lára segir að stemningin sé búin að vera með þeim í sumar og hversu stolt hún sé af liðinu. „Hún er búin að vera geggjuð í allt sumar, bikarinn var kannski smá vonbrigði en við erum ógeðslega glaðar í dag og eins og ég segi, ég get eiginlega ekki sagt hversu stolt ég er af þessum stelpum.“ „Það eru allir búnir að stíga upp, við sem erum að koma upp úr meiðslum, við stígum upp, við gerum okkar. Ungu leikmennirnir stigu upp og gerðu sitt og þeir sem hafa verið hérna í mörg ár, þeir gerðu sitt. Það eru allir búnir að blómstra í sumar.“ Margrét Lára skoraði sigurmarkið í leiknum í dag og tryggði liðinu sínu þannig titilinn. „Það var dásamleg stund en auðvitað hleyptum við Keflvíkingunum óþarflega mikið inn í leikinn. Þær eru með flott lið og kannski ekki sanngjarnt að þær séu að falla en því miður varð það þeirra hlutskipti.“ sagði Margrét Lára að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira