Fleiri fréttir

30 laxa holl í Stóru Laxá

Sumar ár eru einfaldlega þess eðlis að þær eiga sinn besta tíma síðsumars og á haustinn og Stóra Laxá er ein af þeim.

Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni

Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til.

Birkir Már kom Hirti til varnar

Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld.

Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru

Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi.

Már vann brons á HM

Már Gunnarsson vann til bronsverðlauna í 100 metra baksundi á HM fatlaðra í sundi.

Kolbeinn: Skelfileg úrslit

Kolbeinn Sigþórsson var að vonum ekki sáttur eftir tap Íslands fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Laugardalsvöllurinn er úr sér genginn

Mannvirki sem hýsa íslensku landsliðin eru öll úr sér gengin. KSÍ er að berjast fyrir nýjum velli enda að spila á handónýtum og gömlum velli. HSÍ og KKÍ eru á undanþágum frá sínum alþjóðasamböndum vegna úreltrar Laugardalshallar.

Kári búinn að semja við Hauka

Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona.

Aron Einar: Stál í stál í leikjum þessara liða

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, býst við miklum baráttuleik í kvöld þegar strákarnir mæta Albönum í undankeppni EM 2020. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið það og svo var einnig í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum sem Ísland vann 1-0.

Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir