Fyrsta tap Brassa í 18 leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2019 08:00 Neymar baðar út öllum öngum og vill fá víti. Fékk ekki neitt. VÍSIR/GETTY Brasilía tapaði í fyrsta sinn í 18 leikjum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Perú, 0-1, í vináttulandsleik í Los Angeles í nótt. Þessi sömu lið mættust í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar í sumar þar sem Brassar unnu 3-1 sigur.Neymar, sem skoraði og lagði upp í 2-2 jafnteflinu við Kólumbíu aðfaranótt laugardags, kom inn á sem varamaður á 63. mínútu en það dugði ekki til. Luis Abram skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Þetta var fyrsta tap Brasilíu síðan gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM 2018. Þetta var jafnframt einungis þriðja tap Brasilíu í 44 leikjum undir stjórn Tite. Betur gekk hjá Argentínu sem vann 4-0 sigur á Mexíkó í San Antonio. Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði þrennu í leiknum. Hann hefur skorað níu mörk í 13 landsleikjum. Leandro Parades var einnig á skotskónum í nótt. Þá gerðu Bandaríkin og Úrúgvæ jafntefli, 1-1, í St. Louis. Brian Rodríguez kom Úrúgvæum yfir á 50. mínútu en Jordan Morris jafnaði fyrir Bandaríkjamenn ellefu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar skoraði og lagði upp í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Einn umræddasti leikmaður heims sneri aftur á völlinn í nótt. 7. september 2019 13:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Brasilía tapaði í fyrsta sinn í 18 leikjum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Perú, 0-1, í vináttulandsleik í Los Angeles í nótt. Þessi sömu lið mættust í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar í sumar þar sem Brassar unnu 3-1 sigur.Neymar, sem skoraði og lagði upp í 2-2 jafnteflinu við Kólumbíu aðfaranótt laugardags, kom inn á sem varamaður á 63. mínútu en það dugði ekki til. Luis Abram skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Þetta var fyrsta tap Brasilíu síðan gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM 2018. Þetta var jafnframt einungis þriðja tap Brasilíu í 44 leikjum undir stjórn Tite. Betur gekk hjá Argentínu sem vann 4-0 sigur á Mexíkó í San Antonio. Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði þrennu í leiknum. Hann hefur skorað níu mörk í 13 landsleikjum. Leandro Parades var einnig á skotskónum í nótt. Þá gerðu Bandaríkin og Úrúgvæ jafntefli, 1-1, í St. Louis. Brian Rodríguez kom Úrúgvæum yfir á 50. mínútu en Jordan Morris jafnaði fyrir Bandaríkjamenn ellefu mínútum fyrir leikslok.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar skoraði og lagði upp í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Einn umræddasti leikmaður heims sneri aftur á völlinn í nótt. 7. september 2019 13:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Neymar skoraði og lagði upp í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Einn umræddasti leikmaður heims sneri aftur á völlinn í nótt. 7. september 2019 13:00