Lést á hótelinu daginn fyrir leik Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2019 07:30 Jarzinho Pieter. mynd/Haiti Tempo Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Landsliðið dvaldi á Port-au-Prince hótelinu í Haítí en hann lést degi fyrir leik liðsins sen fór fram gegn Haítí í gær. Leikmennirnir ákváðu hins vegar að spila leikinn til heiðurs Pieter en mínútu þögn var fyrir leikinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Curacao með fjögur stig í riðlinum eftir tvo leiki.RIP Jarzinho Pieter #22 pic.twitter.com/FU7k6dFdd1 — Eloy Room (@EloyRoom) September 9, 2019 Pieter var varamarkvörður landsilðsins en hann spilaði í heimalandinu með Centro Dominguito. Curacao er eyríki í Karíbahafi, rétt undan ströndum Venesúela en íbúar landsins eru um 150 þúsund manns. Leandro Bacuna, sem leikur nú með Cardiff, og hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni leikur með landsliði Curacao. Hann sendi samúðarkveðjur á Instagram-síðu sinni í gær. View this post on InstagramR.I.P mi brother stima lage hode un homber ku no ta mata un muskita A guy with a beautiful heart gives about everyone else but himself Alwas puts another first himself second. I just don't know what to say U will always be my brother from another mother and i will remember your name your soul for the rest of my life u will be with my every day #nosta12 A post shared by Leandro Bacuna (@leandrobacuna07) on Sep 9, 2019 at 11:17am PDT Andlát Fótbolti Haítí Holland Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Landsliðið dvaldi á Port-au-Prince hótelinu í Haítí en hann lést degi fyrir leik liðsins sen fór fram gegn Haítí í gær. Leikmennirnir ákváðu hins vegar að spila leikinn til heiðurs Pieter en mínútu þögn var fyrir leikinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Curacao með fjögur stig í riðlinum eftir tvo leiki.RIP Jarzinho Pieter #22 pic.twitter.com/FU7k6dFdd1 — Eloy Room (@EloyRoom) September 9, 2019 Pieter var varamarkvörður landsilðsins en hann spilaði í heimalandinu með Centro Dominguito. Curacao er eyríki í Karíbahafi, rétt undan ströndum Venesúela en íbúar landsins eru um 150 þúsund manns. Leandro Bacuna, sem leikur nú með Cardiff, og hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni leikur með landsliði Curacao. Hann sendi samúðarkveðjur á Instagram-síðu sinni í gær. View this post on InstagramR.I.P mi brother stima lage hode un homber ku no ta mata un muskita A guy with a beautiful heart gives about everyone else but himself Alwas puts another first himself second. I just don't know what to say U will always be my brother from another mother and i will remember your name your soul for the rest of my life u will be with my every day #nosta12 A post shared by Leandro Bacuna (@leandrobacuna07) on Sep 9, 2019 at 11:17am PDT
Andlát Fótbolti Haítí Holland Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu