Fótbolti

Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig

Anton Ingi Leifsson skrifar
Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana.
Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana. vísir/daníel

Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020.

Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu.

Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig.

Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.