Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2019 07:00 Ronaldo hefur skorað 93 mörk í 160 landsleikjum fyrir Portúgal. vísir/getty Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni. EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni.
EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06