Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 21:17 Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52