Handbolti

Teitur með þrjú í þriðja sigri Kristianstad

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Teitur er á sínu öðru tímabili hjá Kristianstad.
Teitur er á sínu öðru tímabili hjá Kristianstad. vísir/andri marinó
Íslendingaliðið Kristianstad er með fullt hús stiga og á toppnum eftir fyrstu þrjá leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kristianstad lagði Helsingborg að velli í kvöld, 20-24.Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum fyrir Kristianstad.Ólafur Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld.Staðan var jöfn í hálfleik, 12-12, og þegar tíu mínútur voru eftir var enn jafnt, 17-17.Kristianstad vann síðustu tíu mínúturnar 7-3 og leikinn, 20-24.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.