Fleiri fréttir

106 sm lax úr Haukadalsá

Eins og við höfum verið að greina frá reglulega síðustu daga er þetta klárlega árstími stóru laxana og oft koma þeir úr litlu ánum.

Aron markahæstur í sigri Barca

Aron Pálmarsson var á meðal markahæstu manna þegar Barcelona hafði betur gegn Bidasoa Irun í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tíu marka stórsigur Wolfsburg

Stöllur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu stórsigur á Mitrovica frá Kósovó í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Pogba fáanlegur en kostar skildinginn

Real Madrid vill fá Paul Pogba og þeir ætla að reyna aftur að fá hann í janúar glugganum en þeim tókst ekki að klófesta Manchester Unted miðjumanninn í sumar.

Bandaríkjamenn úr leik á HM

Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag.

Spennandi haustveiði í Soginu

Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda eru margir veiðimenn sem fóru frekar flatt á sumrinu í vatnsleysinu og nokkrir sem kannski hafa ekki ennþá sett í lax.

Ræddum aldrei að draga liðið úr leik

Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.

Bleikjur upp við land á Þingvöllum

Alveg er það merkilegt með þessar bleikjur í Þingvallavatni að þegar veiðitíminn stendur sem hæst halda þær sig langt úti og djúpt en þegar veiðitíma er að ljúka synda þær við lappirnar á þér.

Beckham vill fá Messi til Inter Miami

Fjölmiðlar á Spáni greina frá því að David Beckham hafi sett sig í samband við Lionel Messi og að Beckham vilji fá Messi í MLS-deildina.

30 laxa holl í Stóru Laxá

Sumar ár eru einfaldlega þess eðlis að þær eiga sinn besta tíma síðsumars og á haustinn og Stóra Laxá er ein af þeim.

Sjá næstu 50 fréttir