Fleiri fréttir

Helena hætt með ÍA

ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara.

Gömlu Ajax-félagarnir reknir

Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún.

Hraðinn er lykillinn að bætingu

María Rún Gunn­laugs­dótt­ir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meist­ara­móti Íslands í frjáls­um íþrótt­um sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu.

Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins.

„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis

Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis.

Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg

Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum.

Málfríður Erna hætt við að hætta

Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær.

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna.

Casillas fer í þjálfarateymi Porto

Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall.

Sjá næstu 50 fréttir