Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Aron Guðmundsson skrifar 21. desember 2025 06:00 Luke Littler á leik á HM í pílukasti í kvöld. Vísir/Getty Það er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í dag. Stjörnur úr pílukast heiminum eiga leik á HM, leikar eru farnir að æsast í NFL deildinni og í enska boltanum á Manchester United leik. Klukkan hálf eitt á Sýn Sport Viaplay hefjum við beina útsendingu frá fyrri hluta keppnisdagsins á HM í pílukasti þar sem að fjórar viðureignir verða á dagskrá í 2.umferð mótsins. Klukan sjö í kvöld hefst svo bein útsending frá seinni hluta keppnisdagsins þar sem að stjörnur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler og fyrrverandi heimsmeistarann Gerwyn Price mæta til leiks. Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og hann er áhugaverður í meira lagi. Klukkan hálf fimm tekur Aston Villa, sem hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni, á móti Manchester United á Villa Park. Sá leikur verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Að þeim leik loknum tekur Sunnudagsmessan við. Á sama tíma á Sýn Sport Viaplay tekur Heidenheim á móti Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er tekið að hitna í kolunum í NFL deildinni og spennan mikil fyrir því hvaða liðum tekst á endanum að tryggja sig áfram í úrslitakeppni deildarinnar. Klukkan fimm mínútur í sex í kvöld hefst bein útsending á Sýn Sport 2 frá leik Panthers og Buccaneers. en á sama tíma á Sýn Sport 3 hefst NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum deildarinnar á sama tíma. Þá verður sýnt beint frá leik Lions og Steelers á Sýn Sport 2 klukkan tuttugu mínútur yfir níu. Á Sýn Sport Ísland klukkan átta er Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá en þar verður fyrri helmingurinn á deildarkeppni deildarinnar gerður upp með sérfræðingum. Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Klukkan hálf eitt á Sýn Sport Viaplay hefjum við beina útsendingu frá fyrri hluta keppnisdagsins á HM í pílukasti þar sem að fjórar viðureignir verða á dagskrá í 2.umferð mótsins. Klukan sjö í kvöld hefst svo bein útsending frá seinni hluta keppnisdagsins þar sem að stjörnur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler og fyrrverandi heimsmeistarann Gerwyn Price mæta til leiks. Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og hann er áhugaverður í meira lagi. Klukkan hálf fimm tekur Aston Villa, sem hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni, á móti Manchester United á Villa Park. Sá leikur verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Að þeim leik loknum tekur Sunnudagsmessan við. Á sama tíma á Sýn Sport Viaplay tekur Heidenheim á móti Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er tekið að hitna í kolunum í NFL deildinni og spennan mikil fyrir því hvaða liðum tekst á endanum að tryggja sig áfram í úrslitakeppni deildarinnar. Klukkan fimm mínútur í sex í kvöld hefst bein útsending á Sýn Sport 2 frá leik Panthers og Buccaneers. en á sama tíma á Sýn Sport 3 hefst NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum deildarinnar á sama tíma. Þá verður sýnt beint frá leik Lions og Steelers á Sýn Sport 2 klukkan tuttugu mínútur yfir níu. Á Sýn Sport Ísland klukkan átta er Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá en þar verður fyrri helmingurinn á deildarkeppni deildarinnar gerður upp með sérfræðingum.
Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira