Fleiri fréttir Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. 27.6.2019 09:30 Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00 Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30 Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00 Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. 27.6.2019 08:00 Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12 HSÍ kallar eftir svörum: "Strandar á almennum viðbrögðum frá ríkisstjórninni“ Landsliðin okkar í handbolta eru á undanþágu og ljóst er að það þarf nýja þjóðarhöll sem allra, allra fyrst. 27.6.2019 07:00 Samherji Sverris Inga sendur heim úr Afríkukeppninni eftir klúr skilaboð Warda í veseni. 27.6.2019 06:00 40 þúsund ársmiðar seldust upp á þremur tímum en félagið ekki öruggt í riðlakeppnina Eintracht Frankfurt er magnað félag. 26.6.2019 23:30 Samningur David Moyes og Manchester United átti að renna út í þessari viku David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. 26.6.2019 23:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26.6.2019 22:30 Juventus og De Ligt hafa náð samkomulagi Tíðindi frá Ítalíu. 26.6.2019 22:00 Salah á skotskónum og Egyptaland komið áfram Liverpool-maðurinn opnaði markareikninginn á Afríkumótinu þetta árið í kvöld. 26.6.2019 21:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26.6.2019 21:30 Sigurmark í uppbótartíma skaut Fram á toppinn Fram er á toppnum í Inkasso-deild karla. 26.6.2019 21:08 Pedro: Jólin eru í desember Pedro lá ekki svörunum í leikslok. 26.6.2019 20:59 Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Magnaður sigur Íslendingaliðsins í kvöld. 26.6.2019 20:54 Frá Grindavík til Heimis Heimir Guðjónsson fær liðsstyrk. 26.6.2019 20:28 Stjarnan fær Andra Þór Stjarnan þéttir raðirnar. 26.6.2019 20:18 „Ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn“ Fyrrum markamaskínan Atli Viðar Björnsson ræddi gengi FH. 26.6.2019 19:30 Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. 26.6.2019 19:00 Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26.6.2019 18:30 Stefán Gíslason hættur með Leikni og tekur við liði í Belgíu Óvænt tíðindi úr Breiðholtinu. 26.6.2019 17:59 Bikarævintýri Samúels og Dags heldur áfram 26.6.2019 17:52 Nígeríumenn fyrstir í 16-liða úrslitin Nígería er fyrsta liðið til þess að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Gíneu í dag. 26.6.2019 16:45 Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. 26.6.2019 16:00 Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45 Frammistaða Bjarka í Höllinni skilaði honum sæti í úrvalsliði undankeppni EM Bjarki Már Elísson átti frábæran seinni hálfleik þegar Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. 26.6.2019 15:15 Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01 Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. 26.6.2019 15:00 Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 26.6.2019 14:30 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26.6.2019 14:00 Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22 Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. 26.6.2019 13:15 Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. 26.6.2019 13:00 Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30 Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 26.6.2019 12:00 Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44 HK fær skyttu frá Georgíu Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu. 26.6.2019 11:42 Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 26.6.2019 11:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26.6.2019 11:15 Tilkynntur sem þjálfari Þórs en segist ekkert hafa verið ráðinn Einhver svakalegur misskilningur virðist vera í gangi á milli handknattleiksdeildar Þórs og þjálfarans Geirs Sveinssonar. Þór tilkynnti um ráðningu Geirs sem þjálfara í gær en Geir segist alls ekkert hafa ráðið sig sem þjálfara félagsins. 26.6.2019 11:00 Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. 26.6.2019 10:46 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26.6.2019 10:30 Hafa miklar áhyggjur af stöðunni á La Masia akademíu Barcelona Er La Masia knattspyrnuakademía Barcelona að deyja? Það er skoðun spænsk blaðamanns sem kannaði stöðuna á þessari frægu útungungarstöð fótboltamanna. 26.6.2019 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. 27.6.2019 09:30
Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30
Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00
Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. 27.6.2019 08:00
Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12
HSÍ kallar eftir svörum: "Strandar á almennum viðbrögðum frá ríkisstjórninni“ Landsliðin okkar í handbolta eru á undanþágu og ljóst er að það þarf nýja þjóðarhöll sem allra, allra fyrst. 27.6.2019 07:00
Samherji Sverris Inga sendur heim úr Afríkukeppninni eftir klúr skilaboð Warda í veseni. 27.6.2019 06:00
40 þúsund ársmiðar seldust upp á þremur tímum en félagið ekki öruggt í riðlakeppnina Eintracht Frankfurt er magnað félag. 26.6.2019 23:30
Samningur David Moyes og Manchester United átti að renna út í þessari viku David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. 26.6.2019 23:00
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26.6.2019 22:30
Salah á skotskónum og Egyptaland komið áfram Liverpool-maðurinn opnaði markareikninginn á Afríkumótinu þetta árið í kvöld. 26.6.2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26.6.2019 21:30
Sigurmark í uppbótartíma skaut Fram á toppinn Fram er á toppnum í Inkasso-deild karla. 26.6.2019 21:08
Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Magnaður sigur Íslendingaliðsins í kvöld. 26.6.2019 20:54
„Ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn“ Fyrrum markamaskínan Atli Viðar Björnsson ræddi gengi FH. 26.6.2019 19:30
Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. 26.6.2019 19:00
Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26.6.2019 18:30
Stefán Gíslason hættur með Leikni og tekur við liði í Belgíu Óvænt tíðindi úr Breiðholtinu. 26.6.2019 17:59
Nígeríumenn fyrstir í 16-liða úrslitin Nígería er fyrsta liðið til þess að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Gíneu í dag. 26.6.2019 16:45
Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. 26.6.2019 16:00
Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45
Frammistaða Bjarka í Höllinni skilaði honum sæti í úrvalsliði undankeppni EM Bjarki Már Elísson átti frábæran seinni hálfleik þegar Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. 26.6.2019 15:15
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01
Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. 26.6.2019 15:00
Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 26.6.2019 14:30
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26.6.2019 14:00
Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. 26.6.2019 13:15
Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. 26.6.2019 13:00
Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 26.6.2019 12:00
Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44
HK fær skyttu frá Georgíu Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu. 26.6.2019 11:42
Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 26.6.2019 11:30
Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26.6.2019 11:15
Tilkynntur sem þjálfari Þórs en segist ekkert hafa verið ráðinn Einhver svakalegur misskilningur virðist vera í gangi á milli handknattleiksdeildar Þórs og þjálfarans Geirs Sveinssonar. Þór tilkynnti um ráðningu Geirs sem þjálfara í gær en Geir segist alls ekkert hafa ráðið sig sem þjálfara félagsins. 26.6.2019 11:00
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. 26.6.2019 10:46
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26.6.2019 10:30
Hafa miklar áhyggjur af stöðunni á La Masia akademíu Barcelona Er La Masia knattspyrnuakademía Barcelona að deyja? Það er skoðun spænsk blaðamanns sem kannaði stöðuna á þessari frægu útungungarstöð fótboltamanna. 26.6.2019 10:00