Fleiri fréttir

Hewson gerði Lennon grikk á Twitter

Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað.

Guðni gaf öllum í liðinu gular rósir

Guðni Kjartansson, aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar hjá íslenska kvennalandsliðinu, sýndi og sannaði herramennsku sína enn á ný í hádegismatnum í dag.

Persónulegt met dugði ekki

Hlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson varð naumlega af sæti í undanúrslitum í 400 m hlaupi karla á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu í morgun.

Rodgers ætlar ekki að missa Suarez

Brendan Rodgers ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda Luis Suarez hjá Liverpool, þrátt fyrir áhuga Arsenal á kappanum.

Lagerbäck: Fimm vespu frammistaða hjá íslensku stelpunum

Blaðamaður Aftonbladet fékk stutt viðtal við Lars Lagerbäck eftir að íslenska kvennalandsliðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð í gær en þjálfari íslenska karlalandsliðsins hjálpaði til við undirbúning íslensku stelpnanna fyrir leikinn.

Aníta er yngst og fljótust

Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann.

Hilmar í úrslit á persónulegu meti

Kastarinn Hilmar Örn Jónsson byrjar vel á EM ungmenna sem hófst í Rieti á Ítalíu í morgun en hann tryggði sér þá sæti í úrslitum í sleggjukasti.

Í góðum höndum í íslensku umhverfi

Aníta Hinriksdóttir, nýbakaður heimsmeistari ungmenna í 800 m hlaupi, gerir um helgina atlögu að Evrópumeistaratitli nítján ára og yngri. Sigurbjörn Árni Arngrímsson íþróttafræðingur hefur fylgst vel með Anítu og telur hana hafa fulla burði til að ná enn lengra.

Negredo á leið í læknisskoðun

Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag.

Stelpurnar verða eina nótt til viðbótar í Vaxjö

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að vita það fyrr en í kvöld hvort að það mætir Svíþjóð eða Frakklandi í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Það er hinsvegar ljóst að liðið er að fara frá Vaxjö þar sem stelpurnar hafa haft bækistöðar síðan á föstudeginum í síðustu viku.

Sænsku blaðamennirnir forvitnir um þátttöku Lagerbäck

Sænsku blaðamennirnir voru forvitnir að fá að vita hversu mikið Lars Lagerbäck hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu í aðdraganda sigursins á Hollandi á EM í gær en Sigurður Ragnar Eyjólfsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi efrir leikinn.

Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn

Reikna má með að tíu til fimmtán ára ræktunarstarf þurfi áður en laxagengd í ofanverðri Jöklu verður sjálfbær. Þetta segir Þröstur Elliðason hjá Strengjum.

Dramatískir dagar Dagnýjar

"Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júlí,“ sungu íslensku áhorfendurnir í stúkunni í Växjö á meðan Stelpurnar okkar skrifuðu söguna inni á vellinum og tryggðu íslenska kvennalandsliðinu sæti meðal átta bestu landsliða Evrópu.

Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi

Ríflega hundrað veiðimenn skiluðu inn hreindýraveiðileyfum sínum þetta árið þannig að þeim verður endurúthlutað. Óvenju margir á biðlista geta því fengið dýr að þessu sinni. Veiðin er byrjuð af krafti.

Giroud með þrennu | Mourinho byrjar á sigri

Enska knattspyrnuliðið Arsenal vann auðveldan sigur, 7-1, á víetnamska landsliðinu í vináttuleik í Hanoi, höfuðborg Víetnam en Olivier Giroud skoraði þrennu fyrir Arsenal.

Sigurður Ragnar: Gaman að sjá Guggu springa út

Guðbjörg Gunnarsdóttir steig ekki eitt feilspor í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik sínum í B-riðli.

Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar

Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð.

Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð

"Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld.

Dóra María: Siggi var bara grátandi af gleði eins og við

Dóra María Lárusdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru komnar áfram í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag í hreinum úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu.

Harpa: Draumur að rætast

Harpa Þorsteinsdóttir brosti út að eyrum eins og allar íslensku landsliðskonurnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Hollandi í Vaxjö í kvöld. Íslenska liðið komst með sigrinum í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð.

Hallbera: Fór að fá gæsahúð á 90. mínútu

Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum.

Sigurður Ragnar: Við vonumst til að fá Svía

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur á sex árum komið íslenska landsliðinu í hóp átta bestu liða Evrópu. Hann fagnaði vel sigrinum á Hollandi í kvöld.

Aron gerði tvö og lagði upp eitt fyrir AZ

Hollenska knattspyrnuliðið AZ Alkmaar vann flottan sigur, 3-0, á MVV Maastricht í æfingaleik en Aron Jóhannsson, leikmaður AZ, gerði tvö mörk í leiknum auk þess sem hann lagði upp eitt fyrir liðsfélaga sinn.

Aron Heiðar í Gróttu

Aron Heiðar Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu.

Hólmfríður niðurbrotin

"Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv.

"Andskotinn hafi það"

"Ég er ógeðslega glöð. Eiginlega bara orðlaus," sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigurinn á Hollendingum.

Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok.

Þjálfari Belenenses fagnar komu Eggerts

Mitchell van der Gaag, þjálfari portúgalska knattspyrnuliðsins Belenenses, fagnar komu Eggerts Gunnþórs Jónssonar til félagsins en leikmaðurinn gerði þriggja ára samning við liðið í gær.

Elti rútu Arsenal í átta kílómetra

Leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal eru staddir þessa dagana í Asíu þar sem liðið tekur þátt á í æfingaleikjum til undirbúnings fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni.

Messi treystir á lögfræðingana

Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við.

Enginn Mata í tilboði Chelsea

Chelsea hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um áhuga félagsins á Wayne Rooney.

Sungu um kjarnorkuslysið

KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir