Fleiri fréttir

Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir Tansaníu ekki veita nægar upplýsingar um ebólu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur ávítað Tansaníu fyrir að hafa ekki veitt upplýsingar um möguleg ebólu smit þar í landi.

Íranir kynna friðarsamkomulag á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Hassan Rouhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa.

Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur
Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna.

Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn
Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar.

Drukknaði örfáum augnablikum eftir bónorðið
Bandaríkjamaðurinn Steven Weber drukknaði nýverið er hann var að kafa. Mínútum áður en hann drukknaði hafði hann beðið kærustu sína um að giftast sér.

Senda hermenn til Sádi-Arabíu að verjast frekari árásum
Bandaríkjastjórn tilkynnti í nótt að hún hygðist senda bandaríska hermenn til Sádi-Arabíu vegna drónaárásar sem var gerð á stærstu olíuvinnslustöð heimsins, fyrr í mánuðinum.

Versti skjálftinn í 30 ár
Íbúar í höfuðborg Albaníu flúðu út á götu eftir snarpan jarðskjálfta í dag.

Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París
Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur.

Bláa stúlkan
Sahar Khodayari kveikti í sér eftir að hún var handtekin fyrir að horfa á fótboltaleik í Íran. Andlát hennar vakið athygli á veruleika íranskra kvenna og leikmenn og áhorfendur minnast Sahar.

Nýr formaður Venstre dauðþreyttur á átökum innan flokksins
Jacob Ellemann-Jensen hefur verið kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Venstre í Danmörku. Hinn nýi formaður segist vera dauðþreyttur á átökum sem geisað hafa á milli fylkinga innan flokksins.

Trump þrýsti á forseta Úkraínu að rannsaka son Joe Biden
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er sagður hafa beitt úkraínska forsetann, Volodymyr Zelensky, þrýstingi til að láta rannsaka son Joseph Biden, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna.

Rúmlega tvö þúsund erlendir læknar starfa í Danmörku
Næstum einn af hverjum fimm læknum í dreifbýli í Danmörku var þjálfaður erlendis. Danska læknafélagið hefur kallað eftir strangari tungumálakröfum.

Bandaríkin senda hermenn til Sádi-Arabíu
Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt að hún hyggist senda bandaríska hermenn til Sádi-Arabíu eftir að drónaárás var gerð stærstu olíuvinnslustöð heimsins, fyrr í mánuðinum. Bandaríkin og Sádar saka stjórnvöld í Íran um að bera ábyrgð á árásinni.

Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda
Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul.

Höfnuðu beiðni Carter um reynslulausn
Beiðni Michelle Carter um reynslulausn var hafnað í dag þar sem það var talið vafasamt að hún yrði látin laus eftir aðeins sjö mánaða fangelsi.

Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong
Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka.

Tugir barna deyja úr beinbrunasótt í Hondúras
Skæður faraldur geisar nú í Mið-Ameríku þar sem hundruð hafa farist úr beinbrunasótt. Um tvöfalt fleiri hafa látið lífið en á öllu síðasta ári.

Bill de Blasio gefst upp í baráttunni
Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi.

Trump kynntar mögulegar árásir gegn Íran í dag
Trump skipaði hernum að skipuleggja möguleg viðbrögð við árás á stærstu olíuvinnslustöð heimsins, sem stödd er í Sádi-Arabíu, en Bandaríkjamenn og Sádar saka yfirvöld Íran um að hafa komið að árásinni.

Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong
Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi.

Losun frá flugi vex hraðar en spár gerðu ráð fyrir
Þrátt fyrir að sparneytni nýrra flugvéla hafi batnað hefur vaxandi eftirspurn og fjölgun flugferða meira en vegið upp á móti því.

Fyrrverandi forseti Túnis er látinn
Zine al Abidine Ben Ali, fyrrverandi forseti Norður-Afríkuríkisins Túnis er látinn, 83 ára að aldri.

Loforð Trump sagt tengjast Úkraínu
Loforðið varð til þess að starfsmaður einnar af leyniþjónustum Bandaríkjanna, sem starfaði innan Hvíta hússins, tilkynnti atvikið og hefur það leitt til mikilla deila á milli þingmanna og Joseph Maguire, starfandi yfirmanns leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem neitar að afhenda þinginu upplýsingar um kvörtun starfsmannsins.

Sex skotnir í Washington D.C.
Einn er látinn og fimm særðir eftir skotárás í bandarísku höfuðborginni í gærkvöldi.