Hóta árásum á víxl Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2019 19:00 Samband Írans og Bandaríkjanna virðist versna dag frá degi. Eftir árás síðasta laugardags á olíuvinnslustöð Aramco í Sádi-Arabíu, sem Bandaríkin kenna Írönum um, er allt á suðupunkti og leiðtogar ríkjanna ræða nú opinskátt um innrásir og stríð. Donald Trump Bandaríkjaforseti var spurður um möguleikann á árásum í nótt. „Það er mjög auðvelt að ráðast inn. Við getum gert það strax, bara eitt símtal, við getum gert það. Og það gæti gerst, en við sjáum hvað setur,“ sagði forsetinn. Javad Zarif, íranski utanríkisráðherrann, hefur endurtekið hafnað því að Íranar hafi gert árásina. Hútar, uppreisnarsamtök sem berjast gegn hernaðarbandalagi undir forystu Sádi-Araba í Jemen, hafa lýst yfir ábyrgð. Þeir eru bandamenn Írana. Í samtali við CNN sagðist Zarif ekki hafa neinn áhuga á stríði. Íran myndi hins vegar ekki hika við að grípa til varna og sagði Zarif því að allar árásir Bandaríkjamanna eða Sádi-Araba myndu marka upphaf allsherjarstríðs. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór frá Sádi-Arabíu í morgun þar sem hann hafði fundað með Mohammed bin Salman krónprins. Þaðan fór hann á fund krónprins Sameinuðu arabísku furstadæmanna, eins nánasta bandamanns Sádi-Araba. Bandaríkin Íran Sádi-Arabía Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Samband Írans og Bandaríkjanna virðist versna dag frá degi. Eftir árás síðasta laugardags á olíuvinnslustöð Aramco í Sádi-Arabíu, sem Bandaríkin kenna Írönum um, er allt á suðupunkti og leiðtogar ríkjanna ræða nú opinskátt um innrásir og stríð. Donald Trump Bandaríkjaforseti var spurður um möguleikann á árásum í nótt. „Það er mjög auðvelt að ráðast inn. Við getum gert það strax, bara eitt símtal, við getum gert það. Og það gæti gerst, en við sjáum hvað setur,“ sagði forsetinn. Javad Zarif, íranski utanríkisráðherrann, hefur endurtekið hafnað því að Íranar hafi gert árásina. Hútar, uppreisnarsamtök sem berjast gegn hernaðarbandalagi undir forystu Sádi-Araba í Jemen, hafa lýst yfir ábyrgð. Þeir eru bandamenn Írana. Í samtali við CNN sagðist Zarif ekki hafa neinn áhuga á stríði. Íran myndi hins vegar ekki hika við að grípa til varna og sagði Zarif því að allar árásir Bandaríkjamanna eða Sádi-Araba myndu marka upphaf allsherjarstríðs. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór frá Sádi-Arabíu í morgun þar sem hann hafði fundað með Mohammed bin Salman krónprins. Þaðan fór hann á fund krónprins Sameinuðu arabísku furstadæmanna, eins nánasta bandamanns Sádi-Araba.
Bandaríkin Íran Sádi-Arabía Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira