Þrjátíu féllu í drónaárás Bandaríkjahers í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2019 11:22 Brak eftir drónaárás Bandaríkjahers annars staðar í Afganistan fyrr á þessu ári. Vísir/EPA Drónaárás Bandaríkjahers í Nangarhar-héraði í Afganistan í gær felldi að minnsta kosti þrjátíu óbreytta borgara og særði fjörutíu til viðbótar. Fólkið var að hvílast eftir vinnudag að furuhnetuökrum. Árásin er sögð hafa átt að beinast að felustað hryðjuverkamanna Ríkis íslams.Reuters-fréttastofan hefur eftir afgönskum embættismönnum að vinnufólkið hafi setið við varðeld þegar dróni réðst á það í gærkvöldi. Varnarmálaráðuneyti landsins og fulltrú Bandaríkjahers í Kabúl staðfesta árásina en ekki hvort óbreyttir borgarar hafi fallið í henni. „Við vitum af ásökunum um dauða borgara og vinnum með embættismönnum á staðnum til að komast að því sanna,“ segir Sonny Legget, talsmaður Bandaríkjahers í Afganistan. Talsmaður ríkisstjóra Nangarhar segir að í það minnsta níu lík hafi fundist á staðnum. Eigandi furuhnetuekrunnar segir að um 150 starfsmenn hafi verið við vinnu. Hann staðfestir að einhverjir þeirra séu látnir eða særðir og annarra sé saknað. Tuttugu manns til viðbótar létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás talibana í Zabul-héraði í sunnanverðu Afganistan í dag. Bandaríkjastjórn sleit friðarviðræðum við talibana fyrr í þessum mánuði. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjögur þúsund óbreyttir Afganar hafi verið drepnir eða særðir á fyrri helmingi ársins. Þeim sem stjórnarherinn og bandalagsher Bandaríkjamanna hafa drepið hafi snarfjölgað. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira
Drónaárás Bandaríkjahers í Nangarhar-héraði í Afganistan í gær felldi að minnsta kosti þrjátíu óbreytta borgara og særði fjörutíu til viðbótar. Fólkið var að hvílast eftir vinnudag að furuhnetuökrum. Árásin er sögð hafa átt að beinast að felustað hryðjuverkamanna Ríkis íslams.Reuters-fréttastofan hefur eftir afgönskum embættismönnum að vinnufólkið hafi setið við varðeld þegar dróni réðst á það í gærkvöldi. Varnarmálaráðuneyti landsins og fulltrú Bandaríkjahers í Kabúl staðfesta árásina en ekki hvort óbreyttir borgarar hafi fallið í henni. „Við vitum af ásökunum um dauða borgara og vinnum með embættismönnum á staðnum til að komast að því sanna,“ segir Sonny Legget, talsmaður Bandaríkjahers í Afganistan. Talsmaður ríkisstjóra Nangarhar segir að í það minnsta níu lík hafi fundist á staðnum. Eigandi furuhnetuekrunnar segir að um 150 starfsmenn hafi verið við vinnu. Hann staðfestir að einhverjir þeirra séu látnir eða særðir og annarra sé saknað. Tuttugu manns til viðbótar létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás talibana í Zabul-héraði í sunnanverðu Afganistan í dag. Bandaríkjastjórn sleit friðarviðræðum við talibana fyrr í þessum mánuði. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjögur þúsund óbreyttir Afganar hafi verið drepnir eða særðir á fyrri helmingi ársins. Þeim sem stjórnarherinn og bandalagsher Bandaríkjamanna hafa drepið hafi snarfjölgað.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira