Fleiri fréttir

Rándýrt rifrildi

Ekki vildi betur til en svo að fágætt teiknimyndablað rifnaði þegar tekist var á um það. Skaðann má meta á 10 milljónir króna.

Affleck hlýtur heiðursdoktorsnafnbót

Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck hlaut í gær sérstaka heiðursdoktorsnafnbót frá Brown háskólanum í Bandaríkjunum.

Skotárás í Texas

Kona lést og fimm særðust í skotárás þegar vopnaður maður fór um og skaut í allar áttir, að því er virðist af handahófi.

Hvetur til friðarviðræðna

Shimon Peres, forseti Ísrael, segir mögulegt að koma á friði á milli Ísraels og Palestínu og að kominn sé tími til að hefja alvöru friðarviðræður að nýju. Þetta sagði hann á Alþjóðlega efnahagsþinginu í Jórdaníu í dag.

Hermaður stunginn í hálsinn

Frönsk yfirvöld útiloka ekki að árásin í gær tengist morðinu á breska hermanninum í London á miðvikudaginn.

Óeirðir fara minnkandi í Svíþjóð

Aðfaranótt sunnudags var rólegri en búist var við en þó var kveikt í um tug bíla í Stokkhólmi, Uppsölum og Linköping, auk þess sem æstur múgur réðist að lögreglu með grjótkasti.

Neitar sök í kynferðisbrotamáli

Kaitlyn Hunt, átján ára gömul stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum sem hefur verið ákærð fyrir að brjóta kynferðislega á fjórtán ára stúlku, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig verknaðinn gegn vægari refsingu.

Fyrsta gleðiganga Úkraínu haldin í dag

Fyrsta gleðiganga Úkraínu var haldin í Kænugarði í dag og fylku um eitt hundrað manns liði. Þá var mótmælt í Moskvu vegna morðs á samkynhneigðum manni.

Óeirðir halda áfram í Svíþjóð

Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi vara fólk við því að ferðast um þau svæði sem verst hafa orðið úti í óeirðunum.

Sextán létust í skólarútu

Að minnsta kosti sextán börn létust í gær eftir að kviknað hafði í skólarútu og hún brunnið til kaldra kola í austur Pakistan.

Óttuðust sprengju um borð í flugvél

Tveir menn voru handteknir um borð í flugvél á Stansted-flugvelli við London í gær, eftir að tilkynnt hafði verið um ógn við farþega í vél sem var á leið frá Lahore í Pakistan til Manchester í Englandi. 297 farþegar voru um borð í vélinni.

Landtökur þarf að stöðva strax

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Ísrael í gær til þess að stöðva uppbyggingu landtökumanna á hernumdum svæðum í Palestínu til að glæða vonir um frið fyrir botni Miðjarðarhafs.

Dylan 72 ára

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt.

Feitir bílstjórar

Hefur starf manna eitthvað með þeirra vaxtalag að gera? Nýlegar rannsóknir benda til að svo sé. Ef þú ert rútubílsstjóri er einn á móti þremur að þú eigir við offituvanda að stríða.

Heimsins dýrasti fjárhundur

Heimsins dýrasti fjárhundur var sleginn á uppboði í síðustu viku og fór hann á rétt tæpar tvær milljónir króna. Hundurinn kostaði fyrrum eiganda aðeins 60 þúsund krónur.

Hommar fá inni í skátunum

Skátar í Bandaríkjunum greiddu um það atkvæði í gær og ákváðu að aflétta aldargömlu banni við því að samkynhneigðir piltar fái inngöngu í skátana, en hefðbundinn skátaaldur er 11-14 ára.

Óeirðir í Stokkhólmi

Enn geisa miklar óeirðir í Svíþjóð en þar hefur verið heitt í kolum eftir að 69 ára innflytjandi var skotinn til bana af lögreglu í Husby í síðustu viku.

Brú hrundi í Seattle

Mildi var að enginn fórst þegar brú á þjóðvegi 5 norðvestur af Seattle hrundi í gær.

Morðið í London talið hryðjuverkaárás

Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum.

Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín

Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést.

Logandi lestarbrú hrundi til jarðar

Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas.

Sjá næstu 50 fréttir