Fleiri fréttir Eldgos yfirvofandi í Argentínu og Chile Yfirvöld í Chile og Argentínu hafa lýst yfir hæsta viðbúðnaðarstigi. 28.5.2013 07:00 Mótmæli í London: Cameron liggur undir ámæli Mikil mótmæli eru nú á götum London eftir að tveir múslimir drápu breskan hermann með hrottalegum hætti fyrir nokkrum dögum. 28.5.2013 06:56 Breskir feministar vilja að verslunarrekendur hætti að selja „karlatímarit“ Breskir feministar hafa hótað þarlendum verslunareigendum málsóknum ef þeir hætta ekki að selja tímarit sem sýna naktar eða hálfnaktar konur. 27.5.2013 23:23 Facebook "vinur" reyndist vera glæpagengi sem rændi unglingsstrák 13 ára Pakistönskum dreng sem var rænt eftir að hafa ætlað að hitta Facebook vin sinn í Karachi hefur verið bjargað úr höndum mannræningjanna. 27.5.2013 22:00 Vatíkanið leiðréttir misskilning páfa: Trúlausir fara til helvítis Ummæli páfans frá því á fimmtudag um himnaríkisvist trúlausra voru skammgóður vermir því samkvæmt talsmanni úr Vatíkaninu er þetta ekki rétt - trúlausir munu fara til helvítis. 27.5.2013 21:10 Pakistanskar lesbíur láta pússa sig saman Lesbíur frá Pakistan skráðu sig á spjöld sögunnar þegar þær létu pússa sig saman hjá dómara í Leeds fyrir helgi. 27.5.2013 10:21 Assange metur sjálfan sig hátt Julian Assange vildi fá milljón dollara, eða 123 milljónir króna, fyrir viðtal við sig. 27.5.2013 09:05 Rándýrt rifrildi Ekki vildi betur til en svo að fágætt teiknimyndablað rifnaði þegar tekist var á um það. Skaðann má meta á 10 milljónir króna. 27.5.2013 08:15 Kaldrifjaður kattamorðingi á kreiki Raðdýramorðingi, einn eða fleiri, gengur nú laus í Haugasundi í norðvesturhluta Noregs. 27.5.2013 07:33 Erfitt að skilja eyðilegginguna Obama Bandaríkjaforseti sótti hamfarasvæðið í Oklahoma heim í gær. 27.5.2013 07:27 Affleck hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck hlaut í gær sérstaka heiðursdoktorsnafnbót frá Brown háskólanum í Bandaríkjunum. 27.5.2013 07:25 Skotárás í Texas Kona lést og fimm særðust í skotárás þegar vopnaður maður fór um og skaut í allar áttir, að því er virðist af handahófi. 27.5.2013 07:23 Frænka Jolie fer úr krabbameini Móðursystir Angelinu Jolie dó í gær eftir baráttu við brjóstakrabbamein. 27.5.2013 07:15 Brú hrundi eftir árekstur flutningalesta Tvær flutningalestir skullu saman skammt frá bænum Rockview í Missouri-fylki Bandaríkjanna og felldu um leið brúarstólpa. 26.5.2013 19:15 Um 150 þúsund mótmæla giftingum samkynhneigðra í París "Við getum ekki samþykkt þetta vegna barnanna,“ segir Jasques Myard, þingmaður franska íhaldsflokksins. 26.5.2013 17:09 Hvetur til friðarviðræðna Shimon Peres, forseti Ísrael, segir mögulegt að koma á friði á milli Ísraels og Palestínu og að kominn sé tími til að hefja alvöru friðarviðræður að nýju. Þetta sagði hann á Alþjóðlega efnahagsþinginu í Jórdaníu í dag. 26.5.2013 16:33 Segir jafnrétti kynjanna vera hálfvitaskap Leikstjórinn Roman Polanski lét umdeild ummæli flakka á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 26.5.2013 15:39 Westboro-baptistakirkjunni var sendur fingurinn Tölvuhakkari sneri almættinu gegn umdeildum söfnuði. 26.5.2013 13:32 Flugskeytum skotið á íbúðarhús Í það minnsta fimm voru fluttir á sjúkrahús en frekari fregnir af manntjóni hafa ekki borist. 26.5.2013 10:45 Tugir kysstust á lestarstöð Kossamótmæli í höfuðborg Tyrklands. 26.5.2013 10:30 Hermaður stunginn í hálsinn Frönsk yfirvöld útiloka ekki að árásin í gær tengist morðinu á breska hermanninum í London á miðvikudaginn. 26.5.2013 09:43 Þrír menn handteknir í London Grunaðir um aðild að morðinu á breska hermanninum Lee Rigby. 26.5.2013 09:38 Óeirðir fara minnkandi í Svíþjóð Aðfaranótt sunnudags var rólegri en búist var við en þó var kveikt í um tug bíla í Stokkhólmi, Uppsölum og Linköping, auk þess sem æstur múgur réðist að lögreglu með grjótkasti. 26.5.2013 09:09 Neitar sök í kynferðisbrotamáli Kaitlyn Hunt, átján ára gömul stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum sem hefur verið ákærð fyrir að brjóta kynferðislega á fjórtán ára stúlku, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig verknaðinn gegn vægari refsingu. 25.5.2013 20:37 Franskar hersveitir á förum frá Malí Um 80 vöruflutningabílar yfirgáfu frönsku herstöðina í höfuðborginni Bamako í dag og aka í átt til Fílabeinsstrandarinnar. 25.5.2013 18:04 Fyrsta gleðiganga Úkraínu haldin í dag Fyrsta gleðiganga Úkraínu var haldin í Kænugarði í dag og fylku um eitt hundrað manns liði. Þá var mótmælt í Moskvu vegna morðs á samkynhneigðum manni. 25.5.2013 14:50 Óeirðir halda áfram í Svíþjóð Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi vara fólk við því að ferðast um þau svæði sem verst hafa orðið úti í óeirðunum. 25.5.2013 09:49 Sextán létust í skólarútu Að minnsta kosti sextán börn létust í gær eftir að kviknað hafði í skólarútu og hún brunnið til kaldra kola í austur Pakistan. 25.5.2013 09:43 Óttuðust sprengju um borð í flugvél Tveir menn voru handteknir um borð í flugvél á Stansted-flugvelli við London í gær, eftir að tilkynnt hafði verið um ógn við farþega í vél sem var á leið frá Lahore í Pakistan til Manchester í Englandi. 297 farþegar voru um borð í vélinni. 25.5.2013 00:00 Landtökur þarf að stöðva strax John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Ísrael í gær til þess að stöðva uppbyggingu landtökumanna á hernumdum svæðum í Palestínu til að glæða vonir um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 25.5.2013 00:00 Orrustuþotur fylgja farþegaþotu frá Pakistan á leið til lendingar í London Breskar orrustuþotur fylgja nú farþegaþotu frá Pakistan á leið hennar til lendingar á Stansted flugvelli í London. Um borð er ölvaður maður sem hótað hefur að sprengja þotuna í loft upp. 24.5.2013 13:26 ESB fellur frá umdeildu banni á fjölnota olíukrúsum Evrópuráðið hefur fallið frá áformum sínum um bann á fjölnota olíukrúsum á veitingahúsum eftir harða gagnrýni tillögunnar. 24.5.2013 10:49 Dylan 72 ára Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt. 24.5.2013 10:41 Fólk lenti í Skagit-á er brú hrundi skammt frá Seattle Brú, sem er hluti þjóðvegarins I-5 í Washington-fylki í Bandaríkjunum, hrundi í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bílar og farþegar þeirra lentu í Skagit-ánni. 24.5.2013 10:16 Heathrow flugvelli lokað vegna nauðlendingar Báðum aðalflugbraútum á Heathrow-flugvelli í London hefur verið lokað, og þar með flugvöllurinn allur, vegna nauðlendingar farþegaþotu þar nú í morgun. 24.5.2013 09:44 Risastór jarðskjálfti við Kamchatka Risastór jarðskjálfi, sem mældist 8.2 á Richer, varð undan austurströnd Rússlands í nótt. 24.5.2013 07:43 Feitir bílstjórar Hefur starf manna eitthvað með þeirra vaxtalag að gera? Nýlegar rannsóknir benda til að svo sé. Ef þú ert rútubílsstjóri er einn á móti þremur að þú eigir við offituvanda að stríða. 24.5.2013 07:26 Heimsins dýrasti fjárhundur Heimsins dýrasti fjárhundur var sleginn á uppboði í síðustu viku og fór hann á rétt tæpar tvær milljónir króna. Hundurinn kostaði fyrrum eiganda aðeins 60 þúsund krónur. 24.5.2013 07:18 Hommar fá inni í skátunum Skátar í Bandaríkjunum greiddu um það atkvæði í gær og ákváðu að aflétta aldargömlu banni við því að samkynhneigðir piltar fái inngöngu í skátana, en hefðbundinn skátaaldur er 11-14 ára. 24.5.2013 07:12 Óeirðir í Stokkhólmi Enn geisa miklar óeirðir í Svíþjóð en þar hefur verið heitt í kolum eftir að 69 ára innflytjandi var skotinn til bana af lögreglu í Husby í síðustu viku. 24.5.2013 07:08 Brú hrundi í Seattle Mildi var að enginn fórst þegar brú á þjóðvegi 5 norðvestur af Seattle hrundi í gær. 24.5.2013 06:59 Vatnselgur í Noregi Jens Stoltenberg varar við fleiri flóðum. 24.5.2013 06:57 Morðið í London talið hryðjuverkaárás Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum. 24.5.2013 01:00 Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést. 24.5.2013 00:00 Logandi lestarbrú hrundi til jarðar Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas. 23.5.2013 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eldgos yfirvofandi í Argentínu og Chile Yfirvöld í Chile og Argentínu hafa lýst yfir hæsta viðbúðnaðarstigi. 28.5.2013 07:00
Mótmæli í London: Cameron liggur undir ámæli Mikil mótmæli eru nú á götum London eftir að tveir múslimir drápu breskan hermann með hrottalegum hætti fyrir nokkrum dögum. 28.5.2013 06:56
Breskir feministar vilja að verslunarrekendur hætti að selja „karlatímarit“ Breskir feministar hafa hótað þarlendum verslunareigendum málsóknum ef þeir hætta ekki að selja tímarit sem sýna naktar eða hálfnaktar konur. 27.5.2013 23:23
Facebook "vinur" reyndist vera glæpagengi sem rændi unglingsstrák 13 ára Pakistönskum dreng sem var rænt eftir að hafa ætlað að hitta Facebook vin sinn í Karachi hefur verið bjargað úr höndum mannræningjanna. 27.5.2013 22:00
Vatíkanið leiðréttir misskilning páfa: Trúlausir fara til helvítis Ummæli páfans frá því á fimmtudag um himnaríkisvist trúlausra voru skammgóður vermir því samkvæmt talsmanni úr Vatíkaninu er þetta ekki rétt - trúlausir munu fara til helvítis. 27.5.2013 21:10
Pakistanskar lesbíur láta pússa sig saman Lesbíur frá Pakistan skráðu sig á spjöld sögunnar þegar þær létu pússa sig saman hjá dómara í Leeds fyrir helgi. 27.5.2013 10:21
Assange metur sjálfan sig hátt Julian Assange vildi fá milljón dollara, eða 123 milljónir króna, fyrir viðtal við sig. 27.5.2013 09:05
Rándýrt rifrildi Ekki vildi betur til en svo að fágætt teiknimyndablað rifnaði þegar tekist var á um það. Skaðann má meta á 10 milljónir króna. 27.5.2013 08:15
Kaldrifjaður kattamorðingi á kreiki Raðdýramorðingi, einn eða fleiri, gengur nú laus í Haugasundi í norðvesturhluta Noregs. 27.5.2013 07:33
Erfitt að skilja eyðilegginguna Obama Bandaríkjaforseti sótti hamfarasvæðið í Oklahoma heim í gær. 27.5.2013 07:27
Affleck hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck hlaut í gær sérstaka heiðursdoktorsnafnbót frá Brown háskólanum í Bandaríkjunum. 27.5.2013 07:25
Skotárás í Texas Kona lést og fimm særðust í skotárás þegar vopnaður maður fór um og skaut í allar áttir, að því er virðist af handahófi. 27.5.2013 07:23
Frænka Jolie fer úr krabbameini Móðursystir Angelinu Jolie dó í gær eftir baráttu við brjóstakrabbamein. 27.5.2013 07:15
Brú hrundi eftir árekstur flutningalesta Tvær flutningalestir skullu saman skammt frá bænum Rockview í Missouri-fylki Bandaríkjanna og felldu um leið brúarstólpa. 26.5.2013 19:15
Um 150 þúsund mótmæla giftingum samkynhneigðra í París "Við getum ekki samþykkt þetta vegna barnanna,“ segir Jasques Myard, þingmaður franska íhaldsflokksins. 26.5.2013 17:09
Hvetur til friðarviðræðna Shimon Peres, forseti Ísrael, segir mögulegt að koma á friði á milli Ísraels og Palestínu og að kominn sé tími til að hefja alvöru friðarviðræður að nýju. Þetta sagði hann á Alþjóðlega efnahagsþinginu í Jórdaníu í dag. 26.5.2013 16:33
Segir jafnrétti kynjanna vera hálfvitaskap Leikstjórinn Roman Polanski lét umdeild ummæli flakka á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 26.5.2013 15:39
Westboro-baptistakirkjunni var sendur fingurinn Tölvuhakkari sneri almættinu gegn umdeildum söfnuði. 26.5.2013 13:32
Flugskeytum skotið á íbúðarhús Í það minnsta fimm voru fluttir á sjúkrahús en frekari fregnir af manntjóni hafa ekki borist. 26.5.2013 10:45
Hermaður stunginn í hálsinn Frönsk yfirvöld útiloka ekki að árásin í gær tengist morðinu á breska hermanninum í London á miðvikudaginn. 26.5.2013 09:43
Þrír menn handteknir í London Grunaðir um aðild að morðinu á breska hermanninum Lee Rigby. 26.5.2013 09:38
Óeirðir fara minnkandi í Svíþjóð Aðfaranótt sunnudags var rólegri en búist var við en þó var kveikt í um tug bíla í Stokkhólmi, Uppsölum og Linköping, auk þess sem æstur múgur réðist að lögreglu með grjótkasti. 26.5.2013 09:09
Neitar sök í kynferðisbrotamáli Kaitlyn Hunt, átján ára gömul stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum sem hefur verið ákærð fyrir að brjóta kynferðislega á fjórtán ára stúlku, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig verknaðinn gegn vægari refsingu. 25.5.2013 20:37
Franskar hersveitir á förum frá Malí Um 80 vöruflutningabílar yfirgáfu frönsku herstöðina í höfuðborginni Bamako í dag og aka í átt til Fílabeinsstrandarinnar. 25.5.2013 18:04
Fyrsta gleðiganga Úkraínu haldin í dag Fyrsta gleðiganga Úkraínu var haldin í Kænugarði í dag og fylku um eitt hundrað manns liði. Þá var mótmælt í Moskvu vegna morðs á samkynhneigðum manni. 25.5.2013 14:50
Óeirðir halda áfram í Svíþjóð Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi vara fólk við því að ferðast um þau svæði sem verst hafa orðið úti í óeirðunum. 25.5.2013 09:49
Sextán létust í skólarútu Að minnsta kosti sextán börn létust í gær eftir að kviknað hafði í skólarútu og hún brunnið til kaldra kola í austur Pakistan. 25.5.2013 09:43
Óttuðust sprengju um borð í flugvél Tveir menn voru handteknir um borð í flugvél á Stansted-flugvelli við London í gær, eftir að tilkynnt hafði verið um ógn við farþega í vél sem var á leið frá Lahore í Pakistan til Manchester í Englandi. 297 farþegar voru um borð í vélinni. 25.5.2013 00:00
Landtökur þarf að stöðva strax John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Ísrael í gær til þess að stöðva uppbyggingu landtökumanna á hernumdum svæðum í Palestínu til að glæða vonir um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 25.5.2013 00:00
Orrustuþotur fylgja farþegaþotu frá Pakistan á leið til lendingar í London Breskar orrustuþotur fylgja nú farþegaþotu frá Pakistan á leið hennar til lendingar á Stansted flugvelli í London. Um borð er ölvaður maður sem hótað hefur að sprengja þotuna í loft upp. 24.5.2013 13:26
ESB fellur frá umdeildu banni á fjölnota olíukrúsum Evrópuráðið hefur fallið frá áformum sínum um bann á fjölnota olíukrúsum á veitingahúsum eftir harða gagnrýni tillögunnar. 24.5.2013 10:49
Dylan 72 ára Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt. 24.5.2013 10:41
Fólk lenti í Skagit-á er brú hrundi skammt frá Seattle Brú, sem er hluti þjóðvegarins I-5 í Washington-fylki í Bandaríkjunum, hrundi í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bílar og farþegar þeirra lentu í Skagit-ánni. 24.5.2013 10:16
Heathrow flugvelli lokað vegna nauðlendingar Báðum aðalflugbraútum á Heathrow-flugvelli í London hefur verið lokað, og þar með flugvöllurinn allur, vegna nauðlendingar farþegaþotu þar nú í morgun. 24.5.2013 09:44
Risastór jarðskjálfti við Kamchatka Risastór jarðskjálfi, sem mældist 8.2 á Richer, varð undan austurströnd Rússlands í nótt. 24.5.2013 07:43
Feitir bílstjórar Hefur starf manna eitthvað með þeirra vaxtalag að gera? Nýlegar rannsóknir benda til að svo sé. Ef þú ert rútubílsstjóri er einn á móti þremur að þú eigir við offituvanda að stríða. 24.5.2013 07:26
Heimsins dýrasti fjárhundur Heimsins dýrasti fjárhundur var sleginn á uppboði í síðustu viku og fór hann á rétt tæpar tvær milljónir króna. Hundurinn kostaði fyrrum eiganda aðeins 60 þúsund krónur. 24.5.2013 07:18
Hommar fá inni í skátunum Skátar í Bandaríkjunum greiddu um það atkvæði í gær og ákváðu að aflétta aldargömlu banni við því að samkynhneigðir piltar fái inngöngu í skátana, en hefðbundinn skátaaldur er 11-14 ára. 24.5.2013 07:12
Óeirðir í Stokkhólmi Enn geisa miklar óeirðir í Svíþjóð en þar hefur verið heitt í kolum eftir að 69 ára innflytjandi var skotinn til bana af lögreglu í Husby í síðustu viku. 24.5.2013 07:08
Brú hrundi í Seattle Mildi var að enginn fórst þegar brú á þjóðvegi 5 norðvestur af Seattle hrundi í gær. 24.5.2013 06:59
Morðið í London talið hryðjuverkaárás Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum. 24.5.2013 01:00
Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést. 24.5.2013 00:00
Logandi lestarbrú hrundi til jarðar Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas. 23.5.2013 22:30