Fleiri fréttir Milljarðamæringurinn Janet Jackson 23.5.2013 08:12 Hundruð flýja heimili sín vegna flóða Mikil flóð hafa verið í nótt í Noregi, í grennd við Osló. 23.5.2013 08:09 Skotinn til bana af FBI Tétneskur innflytjandi, sem talinn er tengjast sprengjutilræðinu við Boston-maraþonið, var í vikunni skotinn og drepinn af FBI, eftir að hann sýndi af sér háskalega framkomu. 23.5.2013 07:27 Gamalmenni á topp Everest Áttræður japanskur fjallgöngumaður varð á miðvikudag elstur til að komast á tind Mount Everest. 23.5.2013 07:20 Verðmætt teiknimyndablað finnst í einangrun húss Maður nokkur fann óvænt teiknimyndablað sem metið er á 12,3 milljónir króna. 23.5.2013 07:16 Aldrei sneggri við andlitságræðslu 33 ára gamall Pólverji fékk grætt á sig nýtt andlit aðeins þremur vikum eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi sem eyðilagði andlit hans. Aldrei mun hafa liðið svo skammur tími milli slyss og ágræðslu á andliti. Venjulega tekur mánuði eða ár að undirbúa svo umfangsmiklar aðgerðir eins og andlitságræðslu. 23.5.2013 01:00 Réttarhöld yfir skipstjóra hefjast í júlí Skipstjóri Costa Concordia skemmtiferðaskipsins, sem strandaði við eyjuna Giglio við Ítalíustrendur í byrjun síðasta árs, verður sóttur til saka fyrir manndráp, að valda strandinu og að hafa yfirgefið skipið á meðan farþegar og starfsfólk var þar enn. Dómari samþykkti þessa kröfu saksóknara í málinu í gær, en verjandi mannsins vildi semja án réttarhalda. 23.5.2013 00:30 Tveir menn handteknir eftir hrottalega sveðjuárás úti á götu Tveir karlmenn hafa verið handteknir eftir sveðjuárás í suðaustur hluta Lundúna í dag en mennirnir myrtu mann á götu úti en samkvæmt BBC er talið að fórnarlambið sé breskur hermaður. Haft er eftir David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að vísbendingar bendi til þess að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 22.5.2013 21:20 Maður grunaður um aðild að sprengjuárásunum í Boston skotinn til bana af lögreglu Ibragim Todashev sagður hafa ráðist á alríkislögreglumann. 22.5.2013 14:46 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22.5.2013 12:23 Vonar að samkynhneigðir geti gift sig í sumar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, vonar að lagafrumvarp þess efnis að samkynhneigðir í Wales og Bretlandi geti gengið í hjónaband fari í gegnum lárvarðadeild breska þingsins eins fljótt og auðið er. Hann vill að fyrstu pörin geti gift sig strax í sumar. 22.5.2013 10:00 Svipti sig lífi til að mótmæla giftingum samkynhneigðra Þekktur sagnfræðingur skaut sig við altarið í Notre Dame-kirkjunni í París. 22.5.2013 09:25 Innflytjendur fagna Öldungardeildarráð Bandaríkjanna samþykkti í gær löggjöf sem greiðir leið milljóna ólöglegra innflytjenda til að öðlast ríkisborgararétt. 22.5.2013 07:40 Pólitískur titringur milli Azera og Rússa vegna Júróvisjón Pólitískur titringur á milli Asera og Rússa fer vaxandi í kjölfar þess að Aserar gáfu Rússum ekkert stig í Eurovision en Rússar gáfu Aserum 12 stig. 22.5.2013 07:22 Mannskaði í Moore Að minnsta kosti 24 létust, þar á meðal sjö börn hið minnsta, þegar risavaxinn hvirfilbylur, einn sá öflugasti sem mælst hefur, gekk yfir bæinn Moore í úthverfi Oklahomaborgar í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. 22.5.2013 02:00 Harðlínumenn láta til sín taka Írönsk stjórnvöld hafa þrengt skilyrði um kjörgengi til forseta landsins, sem virðist beint gegn tveimur valinkunnum mönnum sem hugðu á framboð. 22.5.2013 01:00 Mótmæli í kjölfar hatursglæps Mark Carson var skotinn í höfuðið vegna kynhneigðar sinnar. 21.5.2013 15:43 Lifði af 300 metra fall - "Ég hélt að ég væri að fara deyja" "Þegar ég lenti og á jörðinni og áttaði mig á því að ég væri á lífi var ég í losti,“ segir fallhlífastökkvarinn Matthew Gough sem lifði af rúmlega 300 metra fall á Ítalíu um helgina. 21.5.2013 14:30 Missti allt eftir sýruárás og árásarmennirnir ganga lausir "Það var eins og einhver hefði hent mér á bál,“ segir Sonali Mukherjee um sýruárás sem hún varð fyrir árið 2003. 21.5.2013 13:48 Merkel kennt um ófarir Þýskalands í Eurovision Þjóðverjar hafa fundið skýringuna á því af hverju þeim gekk ekki betur í Eurovision um helgina en raun ber vitni. Þeir telja að Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sé um að kenna. Einungis fimm ríki af þeim 39 sem gáfu stig í keppninni gáfu Þjóðverjum einhver stig. Þýskaland hafnaði í 21. sæti af 26. Þýskaland fékk atkvæði frá Austurríki, Ísrael, Spáni, Albaníu og Sviss. 21.5.2013 13:33 Meiri líkur á vöggudauða í rúmi með foreldrum Ungabörn sem sofa uppi í hjá foreldrum sínum sögð í fimm sinnum meiri hættu. 21.5.2013 12:45 Hátekjuskattur skekur Frakkland Um tólf þúsund heimili í Frakklandi þurfa að borga meiri skatta en sem nemur tekjum. 21.5.2013 08:10 Opinber rannsókn á stigagjöf Azera í Júróvisjón Forseti Azerbaijan, Ilham Aliyev, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á því hvernig það megi vera að land hans gaf Rússlandi ekki eitt einasta stig í Eurovision-sönglagakeppninni. 21.5.2013 08:07 Orgelleikari Doors yfir móðuna miklu Ray Manzarek, hljómborðsleikari og stofnandi The Doors, lést í gær 74 ára gamall. 21.5.2013 07:42 Gífurleg eyðilegging í Oklahoma Ástandið í Oklahoma í Bandaríkjunum er vægast sagt hrikalegt eftir óveður sem geysaði þar í kvöld. Hvirfilbylur skók borgina í kvöld með þeim afleiðingum að nokkrar byggingar fóru í rúst, eldar kviknuðu og fjölskyldur hrökkluðust af heimilum sínum. 21.5.2013 00:49 Beitti kærustuna ofbeldi og braut nálgunarbann Leikarinn Edward Furlong handtekinn enn og aftur. 20.5.2013 19:19 Komið í veg fyrir hryðjuverk í Moskvu Tveir grunaðir hryðjuverkamenn felldir af sérsveitarmönnum 20.5.2013 17:25 Á yfir höfði sér ákærur vegna misnotkunar Hin átján ára gamla Kaitlyn Hunt frá Flórída átti í ástarsambandi við sér yngri stúlku. 20.5.2013 16:24 Tveir létust í loftbelgsslysi í Tyrklandi Einn loftbelgur rakst upp undir annan. 20.5.2013 15:03 Sólin hefur góð áhrif á astma Niðurstöður rannsóknar sýna að tengsl séu á milli lítils magns af D-vítamíni og verri einkenna astma. 20.5.2013 11:22 Giftingar samkynhneigðra til umræðu í breska þinginu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hvetur flokksbræður sína til að samþykkja frumvarp. 20.5.2013 10:45 Hamfarir í Oklahoma Að minnsta kosti einn lést þegar skýstrókar fóru yfir smábæinn Shawnee í gær. 20.5.2013 10:30 Að minnsta kosti þrjátíu látnir í eftir röð sprengjuárása í Írak Átta sprengjur sprungu nærri strætóstöðvum og mörkuðum. 20.5.2013 09:47 Bylting fyrir sjúklinga með lifrarbólgu C Nýlegar rannsóknir benda til þess að 12 vikna meðferð geti læknað yfir 90% sjúklinga. 19.5.2013 19:59 ESB bannar fjölnota olíukrúsir á veitingahúsum Skálar og krúsir með alls kyns sósum og olíum, einkum og sér í lagi ólífuolíu heyra brátt sögunni til á veitingastöðum innan landa Evrópusambandsins. 19.5.2013 15:20 20 drengir látist seinustu vikuna vegna umskurða Um er að ræða frumstæðar aðgerðir sem framkvæmdar eru á hverju ári af ættbálkum í landinu. 19.5.2013 13:53 Reyna að afnema „lög um afnám ofbeldis gegn konum" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi formaður nefndar Sameinuðu þjóðanna - UN Women í Afganistan, fundaði í gær með forseta afganska þingsins þegar útlit var að ,,lögum um afnám ofbeldis gegn konum" yrði hafnað. 19.5.2013 12:54 Norður-Kóra skaut eldflaug í átt að Japan Rússneska fréttastofan Russia Today fullyrðir að Norður-Kóreumenn hafi í morgun skotið á loft eldflaug í tilraunarskyni. 19.5.2013 12:05 Hungurverkfall í Guantanamo nú staðið í 100 daga Mótmælendur mótmæla við Hvíta húsið og vilja láta loka hinu umdeilda Guantanamo fangelsi. 19.5.2013 09:42 Segir kínverska ferðamenn til skammar fyrir Kína Wang Yang, aðstoðarforsætisráðherra Kína, segir "ósiðlega hegðun" kínverja á ferðum sínum erlendis eyðileggja ímynd landsins. 18.5.2013 18:47 Fyrsta fermingin í 30 ár hjá dönsku konungsfjölskyldunni Í dag var prins Nikolai, sonur Jóakims prins, fermdur í Fredensborg Slotskirke. Þetta er fyrsta fermingin hjá dönsku konungsfjölskyldunni í 30 ár. 18.5.2013 13:35 Loftsteinn sem skall á tunglinu olli risavaxinni sprengingu Loftsteinn sem skall á tunglinu nýlega olli svo risavaxinni sprengingu að hægt var að sjá blossann af henni á jörðu niðri án sjónauka. 18.5.2013 11:27 Nýir grunaðir í máli Madeleine McCann Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. 18.5.2013 11:20 Cristoph Waltz hljóp af sviði vegna skothvella Christoph Waltz hljóp úr myndveri við tökur á frönskum spjallþætti í beinni útsendingu þegar tveir skothvellir heyrðust og úr áhorfendahópnum heyrðist kallað að hleypt hefði verið af byssu. 18.5.2013 10:50 Vilja fá forseta Ítalíu sem vitni í mafíumáli Ákæruvaldið á Ítalíu vill kalla hinn tæplega 88 ára gamla forseta landsins, Giorgio Napolitano, fyrir sem vitni í komandi dómsmáli um leynisamninga sem hið opinbera gerði við mafíuna á síðasta áratug síðustu aldar. 18.5.2013 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hundruð flýja heimili sín vegna flóða Mikil flóð hafa verið í nótt í Noregi, í grennd við Osló. 23.5.2013 08:09
Skotinn til bana af FBI Tétneskur innflytjandi, sem talinn er tengjast sprengjutilræðinu við Boston-maraþonið, var í vikunni skotinn og drepinn af FBI, eftir að hann sýndi af sér háskalega framkomu. 23.5.2013 07:27
Gamalmenni á topp Everest Áttræður japanskur fjallgöngumaður varð á miðvikudag elstur til að komast á tind Mount Everest. 23.5.2013 07:20
Verðmætt teiknimyndablað finnst í einangrun húss Maður nokkur fann óvænt teiknimyndablað sem metið er á 12,3 milljónir króna. 23.5.2013 07:16
Aldrei sneggri við andlitságræðslu 33 ára gamall Pólverji fékk grætt á sig nýtt andlit aðeins þremur vikum eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi sem eyðilagði andlit hans. Aldrei mun hafa liðið svo skammur tími milli slyss og ágræðslu á andliti. Venjulega tekur mánuði eða ár að undirbúa svo umfangsmiklar aðgerðir eins og andlitságræðslu. 23.5.2013 01:00
Réttarhöld yfir skipstjóra hefjast í júlí Skipstjóri Costa Concordia skemmtiferðaskipsins, sem strandaði við eyjuna Giglio við Ítalíustrendur í byrjun síðasta árs, verður sóttur til saka fyrir manndráp, að valda strandinu og að hafa yfirgefið skipið á meðan farþegar og starfsfólk var þar enn. Dómari samþykkti þessa kröfu saksóknara í málinu í gær, en verjandi mannsins vildi semja án réttarhalda. 23.5.2013 00:30
Tveir menn handteknir eftir hrottalega sveðjuárás úti á götu Tveir karlmenn hafa verið handteknir eftir sveðjuárás í suðaustur hluta Lundúna í dag en mennirnir myrtu mann á götu úti en samkvæmt BBC er talið að fórnarlambið sé breskur hermaður. Haft er eftir David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að vísbendingar bendi til þess að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 22.5.2013 21:20
Maður grunaður um aðild að sprengjuárásunum í Boston skotinn til bana af lögreglu Ibragim Todashev sagður hafa ráðist á alríkislögreglumann. 22.5.2013 14:46
Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22.5.2013 12:23
Vonar að samkynhneigðir geti gift sig í sumar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, vonar að lagafrumvarp þess efnis að samkynhneigðir í Wales og Bretlandi geti gengið í hjónaband fari í gegnum lárvarðadeild breska þingsins eins fljótt og auðið er. Hann vill að fyrstu pörin geti gift sig strax í sumar. 22.5.2013 10:00
Svipti sig lífi til að mótmæla giftingum samkynhneigðra Þekktur sagnfræðingur skaut sig við altarið í Notre Dame-kirkjunni í París. 22.5.2013 09:25
Innflytjendur fagna Öldungardeildarráð Bandaríkjanna samþykkti í gær löggjöf sem greiðir leið milljóna ólöglegra innflytjenda til að öðlast ríkisborgararétt. 22.5.2013 07:40
Pólitískur titringur milli Azera og Rússa vegna Júróvisjón Pólitískur titringur á milli Asera og Rússa fer vaxandi í kjölfar þess að Aserar gáfu Rússum ekkert stig í Eurovision en Rússar gáfu Aserum 12 stig. 22.5.2013 07:22
Mannskaði í Moore Að minnsta kosti 24 létust, þar á meðal sjö börn hið minnsta, þegar risavaxinn hvirfilbylur, einn sá öflugasti sem mælst hefur, gekk yfir bæinn Moore í úthverfi Oklahomaborgar í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. 22.5.2013 02:00
Harðlínumenn láta til sín taka Írönsk stjórnvöld hafa þrengt skilyrði um kjörgengi til forseta landsins, sem virðist beint gegn tveimur valinkunnum mönnum sem hugðu á framboð. 22.5.2013 01:00
Mótmæli í kjölfar hatursglæps Mark Carson var skotinn í höfuðið vegna kynhneigðar sinnar. 21.5.2013 15:43
Lifði af 300 metra fall - "Ég hélt að ég væri að fara deyja" "Þegar ég lenti og á jörðinni og áttaði mig á því að ég væri á lífi var ég í losti,“ segir fallhlífastökkvarinn Matthew Gough sem lifði af rúmlega 300 metra fall á Ítalíu um helgina. 21.5.2013 14:30
Missti allt eftir sýruárás og árásarmennirnir ganga lausir "Það var eins og einhver hefði hent mér á bál,“ segir Sonali Mukherjee um sýruárás sem hún varð fyrir árið 2003. 21.5.2013 13:48
Merkel kennt um ófarir Þýskalands í Eurovision Þjóðverjar hafa fundið skýringuna á því af hverju þeim gekk ekki betur í Eurovision um helgina en raun ber vitni. Þeir telja að Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sé um að kenna. Einungis fimm ríki af þeim 39 sem gáfu stig í keppninni gáfu Þjóðverjum einhver stig. Þýskaland hafnaði í 21. sæti af 26. Þýskaland fékk atkvæði frá Austurríki, Ísrael, Spáni, Albaníu og Sviss. 21.5.2013 13:33
Meiri líkur á vöggudauða í rúmi með foreldrum Ungabörn sem sofa uppi í hjá foreldrum sínum sögð í fimm sinnum meiri hættu. 21.5.2013 12:45
Hátekjuskattur skekur Frakkland Um tólf þúsund heimili í Frakklandi þurfa að borga meiri skatta en sem nemur tekjum. 21.5.2013 08:10
Opinber rannsókn á stigagjöf Azera í Júróvisjón Forseti Azerbaijan, Ilham Aliyev, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á því hvernig það megi vera að land hans gaf Rússlandi ekki eitt einasta stig í Eurovision-sönglagakeppninni. 21.5.2013 08:07
Orgelleikari Doors yfir móðuna miklu Ray Manzarek, hljómborðsleikari og stofnandi The Doors, lést í gær 74 ára gamall. 21.5.2013 07:42
Gífurleg eyðilegging í Oklahoma Ástandið í Oklahoma í Bandaríkjunum er vægast sagt hrikalegt eftir óveður sem geysaði þar í kvöld. Hvirfilbylur skók borgina í kvöld með þeim afleiðingum að nokkrar byggingar fóru í rúst, eldar kviknuðu og fjölskyldur hrökkluðust af heimilum sínum. 21.5.2013 00:49
Beitti kærustuna ofbeldi og braut nálgunarbann Leikarinn Edward Furlong handtekinn enn og aftur. 20.5.2013 19:19
Komið í veg fyrir hryðjuverk í Moskvu Tveir grunaðir hryðjuverkamenn felldir af sérsveitarmönnum 20.5.2013 17:25
Á yfir höfði sér ákærur vegna misnotkunar Hin átján ára gamla Kaitlyn Hunt frá Flórída átti í ástarsambandi við sér yngri stúlku. 20.5.2013 16:24
Sólin hefur góð áhrif á astma Niðurstöður rannsóknar sýna að tengsl séu á milli lítils magns af D-vítamíni og verri einkenna astma. 20.5.2013 11:22
Giftingar samkynhneigðra til umræðu í breska þinginu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hvetur flokksbræður sína til að samþykkja frumvarp. 20.5.2013 10:45
Hamfarir í Oklahoma Að minnsta kosti einn lést þegar skýstrókar fóru yfir smábæinn Shawnee í gær. 20.5.2013 10:30
Að minnsta kosti þrjátíu látnir í eftir röð sprengjuárása í Írak Átta sprengjur sprungu nærri strætóstöðvum og mörkuðum. 20.5.2013 09:47
Bylting fyrir sjúklinga með lifrarbólgu C Nýlegar rannsóknir benda til þess að 12 vikna meðferð geti læknað yfir 90% sjúklinga. 19.5.2013 19:59
ESB bannar fjölnota olíukrúsir á veitingahúsum Skálar og krúsir með alls kyns sósum og olíum, einkum og sér í lagi ólífuolíu heyra brátt sögunni til á veitingastöðum innan landa Evrópusambandsins. 19.5.2013 15:20
20 drengir látist seinustu vikuna vegna umskurða Um er að ræða frumstæðar aðgerðir sem framkvæmdar eru á hverju ári af ættbálkum í landinu. 19.5.2013 13:53
Reyna að afnema „lög um afnám ofbeldis gegn konum" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi formaður nefndar Sameinuðu þjóðanna - UN Women í Afganistan, fundaði í gær með forseta afganska þingsins þegar útlit var að ,,lögum um afnám ofbeldis gegn konum" yrði hafnað. 19.5.2013 12:54
Norður-Kóra skaut eldflaug í átt að Japan Rússneska fréttastofan Russia Today fullyrðir að Norður-Kóreumenn hafi í morgun skotið á loft eldflaug í tilraunarskyni. 19.5.2013 12:05
Hungurverkfall í Guantanamo nú staðið í 100 daga Mótmælendur mótmæla við Hvíta húsið og vilja láta loka hinu umdeilda Guantanamo fangelsi. 19.5.2013 09:42
Segir kínverska ferðamenn til skammar fyrir Kína Wang Yang, aðstoðarforsætisráðherra Kína, segir "ósiðlega hegðun" kínverja á ferðum sínum erlendis eyðileggja ímynd landsins. 18.5.2013 18:47
Fyrsta fermingin í 30 ár hjá dönsku konungsfjölskyldunni Í dag var prins Nikolai, sonur Jóakims prins, fermdur í Fredensborg Slotskirke. Þetta er fyrsta fermingin hjá dönsku konungsfjölskyldunni í 30 ár. 18.5.2013 13:35
Loftsteinn sem skall á tunglinu olli risavaxinni sprengingu Loftsteinn sem skall á tunglinu nýlega olli svo risavaxinni sprengingu að hægt var að sjá blossann af henni á jörðu niðri án sjónauka. 18.5.2013 11:27
Nýir grunaðir í máli Madeleine McCann Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. 18.5.2013 11:20
Cristoph Waltz hljóp af sviði vegna skothvella Christoph Waltz hljóp úr myndveri við tökur á frönskum spjallþætti í beinni útsendingu þegar tveir skothvellir heyrðust og úr áhorfendahópnum heyrðist kallað að hleypt hefði verið af byssu. 18.5.2013 10:50
Vilja fá forseta Ítalíu sem vitni í mafíumáli Ákæruvaldið á Ítalíu vill kalla hinn tæplega 88 ára gamla forseta landsins, Giorgio Napolitano, fyrir sem vitni í komandi dómsmáli um leynisamninga sem hið opinbera gerði við mafíuna á síðasta áratug síðustu aldar. 18.5.2013 08:30