Fleiri fréttir Helga dæmd í fimm ára fangelsi fyrir Opus Dei-fléttuna Helga Ingvarsdóttir var dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild sína að stórfelldu fjársvikamáli sem beindist að tónskáldi og auðjöfri. Þetta kom fram á vef RÚV. 23.4.2013 22:14 Eyjafjlakojland og OMGWTFLand meðal tillagna um nýtt nafn á Íslandi Nafnasamkeppni Inspired by Iceland er að ná hámarki samkvæmt Huffington post en búið er að ákveða tvo möguleika á nýju nafni á Íslandi. 23.4.2013 22:03 Dæmdur fyrir að múta kennara sínum Hinn 26 ára gamli Yang Li var dæmdur í ársfangelsi fyrir að hafa reynt að múta kennara sínum eftir að hann fékk falleinkunn fyrir doktorsritgerð sína í nýsköpun og tæknistjórnun. 23.4.2013 20:51 Falsfrétt um sprengingar í Hvíta húsinu hafði víðtæk áhrif Dow Jones hlutabréfavísitalan féll skyndilega á tveimur mínútum um 130 punkta í dag þegar greint var frá því á twitter-síðu AP fréttastofunnar að tvær sprengingar hefðu orðið í Hvíta húsinu í Washington og að Barack Obama forseti væri særður. 23.4.2013 17:57 Vandinn sagður rista djúpt Tíðar fréttir af kynferðisárásum á Indlandi hafa vakið óhug og athygli víða. Indversk réttindasamtök segja lítið hafa breyst þrátt fyrir umfjöllunina. 23.4.2013 16:04 Franska þingið heimilar hjónavígslur samkynhneigðra Franska þingið samþykkti í dag frumvarp sem heimilar hjónavígslur samkynhneigðra para. Atkvæði féllu þannig að 331 samþykkti frumvarpið en 225 greiddu atkvæði gegn, eftir því sem fram kemur á vef CNN. 23.4.2013 15:32 Alræmdur barnaníðingur handtekinn í Níkaragva Justin Toth var á lista yfir helstu eftirlýstu flóttamenn FBI. 23.4.2013 09:38 Richie Havens allur Einn helsti tákngervingur ´68 kynslóðarinnar er látinn, 72 ára að aldri. 23.4.2013 07:34 Bloomberg enn í stríði við reykingar Borgarstjórinn í New York, Michael R. Bloomberg, vill nú hækka leyfilegan aldur til tóbakskaupa upp í 21 ár en það er nú við 18 ára aldurinn. 23.4.2013 07:29 Biskupum rænt í Sýrlandi Herskár armur uppreisnarafla í Sýrlandi hafa rænt tveimur biskupum og hefur þá nú í haldi. 23.4.2013 06:55 Engin hryðjuverkatengsl fundist Ekkert hefur enn komið fram sem bendlar bræðurna Tamerlan og Dzhokhar Tsarnaev, sem taldir eru bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Boston, við íslömsk öfgasamtök. Ekkert er vitað um tilgang árásarinnar. 23.4.2013 06:00 Hungurverkfall í Guantanamo Tæplega 40% fanga í Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjanna á Kúbu eru nú í hungurverkfalli til að mótmæla aðstæðum sínum í búðunum og því að þeir séu geymdir þar um óákveðinn tíma. 23.4.2013 06:00 Ævintýralega skrautleg ferilskrá Jan Lachner er sannkallaður ævintýramaður sem hefur starfað í 31 landi við mismunandi störf. 23.4.2013 05:25 Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kanada Kanadíska lögreglan tilkynnti í dag að tveir menn hefðu verið handteknir í dag, áður en þeim tókst að fremja hryðjuverk nærri Toronto. 22.4.2013 21:09 Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22.4.2013 17:45 Vilja hreinsa geiminn með skutli Geimrusl á sporbaug um jörðu er vaxandi vandamál en vísindamenn telja sig vera með lausn í sjónmáli. 22.4.2013 16:43 Hófdrykkja á meðgöngu sögð hafa lítil áhrif Bresk rannsókn sýnir engin tengsl milli hóflegrar áfengisneyslu á meðgöngu og hegðunarvandamála. 22.4.2013 11:53 Oblivion á góðri siglingu Íslandsævintýri Tom Cruise í geimnum skilar hagnaði. 22.4.2013 09:22 Mótmæla giftingum samkynhneigðra Kannanir benda til að 55 til 60 prósent Frakka séu fylgjandi því að samkynhneigðir fái að giftast en um 50 prósent sé fylgjandi því að samkynhneigðir fái að ættleiða börn. 22.4.2013 08:16 Sýrlenskar herdeildar myrða konur og börn Sýrlenskar herdeildir handgengnar Bashar al-Assad forseta eru sagðar hafa drepið 85 manns. 22.4.2013 06:45 Vatnsskortur í Kína Nú liggur fyrir að 186 manns biðu bana í miklum jarðskjálfta sem reið yfir suð-vesturhluta Kína, í Sichuan-héraði, nú um helgina. 22.4.2013 06:42 Kassavínið varasamt Miklum mun auðveldara er að bísa víni af kassa en af flösku. 22.4.2013 06:36 Karlar á pilsum frjósamari Karlmenn sem ganga í pilsum eru betur á sig komnir og frjósamari en kynbræður þeirra. 22.4.2013 06:28 Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21.4.2013 19:03 Óvíst hvort yngri árásarmaðurinn muni nokkurn tímann tala Hugsanlegt er að aldrei verði hægt að taka skýrslu af Dzhokhar Tsarnaev,yngri bróðurnum, sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjutilræðinu í Boston á mánudag. Hann liggur alvarlega særður á sjúkrahúsi og er mállaus vegna þess að hann hlaut skot í hálsinn. Hann var handtekinn á föstudagskvöld en eldri bróðir hans var skotinn til bana nóttina áður. 21.4.2013 16:18 Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21.4.2013 15:33 Ríkasti maður Bretlands Alisher Usmanov er ríkasti maður Bretlands, samkvæmt lista Sunday Times. Alisher, sem er upprunninn frá Rússlandi, er þekktastur fyrir að eiga 30% hlut í Arsenal. Eignir hans eru metnar á 13,3 milljarða króna, samkvæmt listanum sem birtur var í dag. 21.4.2013 13:33 Kerry kominn frá Tyrklandi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, lauk í nótt sólarhrings heimsókn sinni til Tyrklands. Þar reyndi Kerry að miðla málum milli yfirvalda í Ísrael og Tyrklands en andað hefur köldu milli þeirra síðan tíu tyrkneskir sjálfboðaliðar létust í árás Ísraelsmanna á skip sem flutti hjálpargögn og aðrar nauðsynjar til Gazastrandarinnar árið tvö þúsund og tíu. 21.4.2013 10:37 Óvíst hvenær yngri bróðirinn verður yfirheyrður Ekki liggur fyrir hvenær hægt verður að yfirheyra hinn nítján ára gamla Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjuárásunum í Boston síðastliðinn mánudag. Hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi í borginni en hann slasaðist alvarlega í skotbardaga við lögreglu í bænum Newtown á föstudaginn. 21.4.2013 09:17 Bandaríkjamenn þekkja ekki muninn á Tékklandi og Tjetjeníu Bandaríkjamenn virðast margir hafa ruglað saman Tékklandi og Tjetjeníu í umræðunni á samfélagsmilum um sprengingarnar í Boston maraþoninu. Tékknesk yfirvöld hafa af þessu töluverðar áhyggjur eins og sjá má í yfirlýsingu frá Petr Gandalovi?, sendiherra Tékka í Bandaríkjunum. 20.4.2013 20:52 Allt bendir til þess að bræðurnir hafi verið einir að verki Á þessari stundu bendir allt til þess að Dzhokar Tsarnaev and Tamerlan Tsarnaev, bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu á mánudag hafi verið einir að verki. Þetta segir Edward Deveau, lögreglustjóri hjá lögreglunni í Boston, í samtali við CNN fréttastöðina. 20.4.2013 16:33 Fimm ára stelpu nauðgað á Indlandi Fimm ára gamalli telpu var rænt, hún svelt og henni nauðgað í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Málið hefur valdið mikilli reiði á Índlandi og hafa mótmæli sprottið þar upp núna um helgina. 20.4.2013 15:47 Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20.4.2013 10:09 Tugir fórust í skjálfta í Kína Tugir manna fórust og hundruð slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók Sichuan héraðið í suðvesturhluta Kína í nótt. Skjálftinn var 6,6 að stærð og eyðilagði byggingar og olli rafmagnsleysi. Vitað er til þess að 56 manns hafi farist en lögreglan telur líklegt að tala látinna eigi eftir að hækka. Björgunarmenn eiga í mestu erfiðleikum með að komast á þau svæði sem verst urðu úti vegna eftirskjálfta og aurbleytu. 20.4.2013 09:37 Morðið á Sigrid í dómi í haust Rannsókn vegna morðsins á hinni sextán ára Sigrid Schjetne lýkur bráðlega og er búist við því að réttarhöld yfir í málinu hefjist í haust. Sigrid hvarf í ágúst síðastliðnum. Lík hennar fannst mánuði síðar skammt frá þeim stað þar sem hún sást síðast. Hún lést af völdum höfuðáverka. 20.4.2013 07:00 Pervez Musharraf handtekinn Pervez Musharraf, fyrrverandi yfirmaður herforingjastjórnarinnar í Pakistan, var handtekinn í gær. Hann á yfir höfði sér ákæru vegna landráða eftir að hann setti nokkra hæstaréttardómara í stofufangelsi árið 2007 í kjölfar þess að hann lýsti yfir neyðarlögum. 20.4.2013 06:00 Plönturnar þínar vilja hlusta á þungarokk Ef þú vilt að plantan þín vaxi og dafni vel ættir þú að spila fyrir hana þungarokk. Þetta sýnir ný rannsókn í Bretlandi. 19.4.2013 21:34 Varaborgarfulltrúi staddur í Boston "Við erum staddar hérna í Beacon Hill, sem er hinum megin við ána frá því sem ástandið er sem mest," segir Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi í samtali við Vísi. Diljá er ásamt vinkonu sinni í Boston, en þær voru á Fleetwood Mac tónleikum sem fóru fram í gær. 19.4.2013 16:02 Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19.4.2013 14:57 Umhverfisvæn kaffimál tekin í notkun Starbucks í Bretlandi ríður á vaðið. 19.4.2013 13:59 Þrjár nýjar reikistjörnur fundnar sem gætu verið lífvænlegar Hinn fundvísi Keplerssjónauki NASA starir á yfir 150.000 stjörnur í Vetrarbrautinni okkar. 19.4.2013 11:40 Svona vindur maður tusku í geimnum Geimfarinn Chris Hadfield leikur sér með vatn í Alþjóðlegu geimstöðinni. 19.4.2013 11:09 Fagnar 116 ára afmæli í dag Elsti maður heims bætir einu ári við. 19.4.2013 09:20 Heppnasti óheppnasti maður í heimi Joe Berti upplifði tvo hamfaraatburði í einni og sömu vikunni. 19.4.2013 08:59 Hættir við að slátra villiköttum Yfirvöld í Sochi í Rússlandi, þar sem vetrarólympíuleikarnir verða að ári, hafa nú bakkað með umfangsmikla áætlun sem gekk út á að slátra fækingsköttum og hundum í stórum stíl. 19.4.2013 08:10 Sjá næstu 50 fréttir
Helga dæmd í fimm ára fangelsi fyrir Opus Dei-fléttuna Helga Ingvarsdóttir var dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild sína að stórfelldu fjársvikamáli sem beindist að tónskáldi og auðjöfri. Þetta kom fram á vef RÚV. 23.4.2013 22:14
Eyjafjlakojland og OMGWTFLand meðal tillagna um nýtt nafn á Íslandi Nafnasamkeppni Inspired by Iceland er að ná hámarki samkvæmt Huffington post en búið er að ákveða tvo möguleika á nýju nafni á Íslandi. 23.4.2013 22:03
Dæmdur fyrir að múta kennara sínum Hinn 26 ára gamli Yang Li var dæmdur í ársfangelsi fyrir að hafa reynt að múta kennara sínum eftir að hann fékk falleinkunn fyrir doktorsritgerð sína í nýsköpun og tæknistjórnun. 23.4.2013 20:51
Falsfrétt um sprengingar í Hvíta húsinu hafði víðtæk áhrif Dow Jones hlutabréfavísitalan féll skyndilega á tveimur mínútum um 130 punkta í dag þegar greint var frá því á twitter-síðu AP fréttastofunnar að tvær sprengingar hefðu orðið í Hvíta húsinu í Washington og að Barack Obama forseti væri særður. 23.4.2013 17:57
Vandinn sagður rista djúpt Tíðar fréttir af kynferðisárásum á Indlandi hafa vakið óhug og athygli víða. Indversk réttindasamtök segja lítið hafa breyst þrátt fyrir umfjöllunina. 23.4.2013 16:04
Franska þingið heimilar hjónavígslur samkynhneigðra Franska þingið samþykkti í dag frumvarp sem heimilar hjónavígslur samkynhneigðra para. Atkvæði féllu þannig að 331 samþykkti frumvarpið en 225 greiddu atkvæði gegn, eftir því sem fram kemur á vef CNN. 23.4.2013 15:32
Alræmdur barnaníðingur handtekinn í Níkaragva Justin Toth var á lista yfir helstu eftirlýstu flóttamenn FBI. 23.4.2013 09:38
Richie Havens allur Einn helsti tákngervingur ´68 kynslóðarinnar er látinn, 72 ára að aldri. 23.4.2013 07:34
Bloomberg enn í stríði við reykingar Borgarstjórinn í New York, Michael R. Bloomberg, vill nú hækka leyfilegan aldur til tóbakskaupa upp í 21 ár en það er nú við 18 ára aldurinn. 23.4.2013 07:29
Biskupum rænt í Sýrlandi Herskár armur uppreisnarafla í Sýrlandi hafa rænt tveimur biskupum og hefur þá nú í haldi. 23.4.2013 06:55
Engin hryðjuverkatengsl fundist Ekkert hefur enn komið fram sem bendlar bræðurna Tamerlan og Dzhokhar Tsarnaev, sem taldir eru bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Boston, við íslömsk öfgasamtök. Ekkert er vitað um tilgang árásarinnar. 23.4.2013 06:00
Hungurverkfall í Guantanamo Tæplega 40% fanga í Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjanna á Kúbu eru nú í hungurverkfalli til að mótmæla aðstæðum sínum í búðunum og því að þeir séu geymdir þar um óákveðinn tíma. 23.4.2013 06:00
Ævintýralega skrautleg ferilskrá Jan Lachner er sannkallaður ævintýramaður sem hefur starfað í 31 landi við mismunandi störf. 23.4.2013 05:25
Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kanada Kanadíska lögreglan tilkynnti í dag að tveir menn hefðu verið handteknir í dag, áður en þeim tókst að fremja hryðjuverk nærri Toronto. 22.4.2013 21:09
Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22.4.2013 17:45
Vilja hreinsa geiminn með skutli Geimrusl á sporbaug um jörðu er vaxandi vandamál en vísindamenn telja sig vera með lausn í sjónmáli. 22.4.2013 16:43
Hófdrykkja á meðgöngu sögð hafa lítil áhrif Bresk rannsókn sýnir engin tengsl milli hóflegrar áfengisneyslu á meðgöngu og hegðunarvandamála. 22.4.2013 11:53
Mótmæla giftingum samkynhneigðra Kannanir benda til að 55 til 60 prósent Frakka séu fylgjandi því að samkynhneigðir fái að giftast en um 50 prósent sé fylgjandi því að samkynhneigðir fái að ættleiða börn. 22.4.2013 08:16
Sýrlenskar herdeildar myrða konur og börn Sýrlenskar herdeildir handgengnar Bashar al-Assad forseta eru sagðar hafa drepið 85 manns. 22.4.2013 06:45
Vatnsskortur í Kína Nú liggur fyrir að 186 manns biðu bana í miklum jarðskjálfta sem reið yfir suð-vesturhluta Kína, í Sichuan-héraði, nú um helgina. 22.4.2013 06:42
Karlar á pilsum frjósamari Karlmenn sem ganga í pilsum eru betur á sig komnir og frjósamari en kynbræður þeirra. 22.4.2013 06:28
Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21.4.2013 19:03
Óvíst hvort yngri árásarmaðurinn muni nokkurn tímann tala Hugsanlegt er að aldrei verði hægt að taka skýrslu af Dzhokhar Tsarnaev,yngri bróðurnum, sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjutilræðinu í Boston á mánudag. Hann liggur alvarlega særður á sjúkrahúsi og er mállaus vegna þess að hann hlaut skot í hálsinn. Hann var handtekinn á föstudagskvöld en eldri bróðir hans var skotinn til bana nóttina áður. 21.4.2013 16:18
Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21.4.2013 15:33
Ríkasti maður Bretlands Alisher Usmanov er ríkasti maður Bretlands, samkvæmt lista Sunday Times. Alisher, sem er upprunninn frá Rússlandi, er þekktastur fyrir að eiga 30% hlut í Arsenal. Eignir hans eru metnar á 13,3 milljarða króna, samkvæmt listanum sem birtur var í dag. 21.4.2013 13:33
Kerry kominn frá Tyrklandi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, lauk í nótt sólarhrings heimsókn sinni til Tyrklands. Þar reyndi Kerry að miðla málum milli yfirvalda í Ísrael og Tyrklands en andað hefur köldu milli þeirra síðan tíu tyrkneskir sjálfboðaliðar létust í árás Ísraelsmanna á skip sem flutti hjálpargögn og aðrar nauðsynjar til Gazastrandarinnar árið tvö þúsund og tíu. 21.4.2013 10:37
Óvíst hvenær yngri bróðirinn verður yfirheyrður Ekki liggur fyrir hvenær hægt verður að yfirheyra hinn nítján ára gamla Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjuárásunum í Boston síðastliðinn mánudag. Hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi í borginni en hann slasaðist alvarlega í skotbardaga við lögreglu í bænum Newtown á föstudaginn. 21.4.2013 09:17
Bandaríkjamenn þekkja ekki muninn á Tékklandi og Tjetjeníu Bandaríkjamenn virðast margir hafa ruglað saman Tékklandi og Tjetjeníu í umræðunni á samfélagsmilum um sprengingarnar í Boston maraþoninu. Tékknesk yfirvöld hafa af þessu töluverðar áhyggjur eins og sjá má í yfirlýsingu frá Petr Gandalovi?, sendiherra Tékka í Bandaríkjunum. 20.4.2013 20:52
Allt bendir til þess að bræðurnir hafi verið einir að verki Á þessari stundu bendir allt til þess að Dzhokar Tsarnaev and Tamerlan Tsarnaev, bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu á mánudag hafi verið einir að verki. Þetta segir Edward Deveau, lögreglustjóri hjá lögreglunni í Boston, í samtali við CNN fréttastöðina. 20.4.2013 16:33
Fimm ára stelpu nauðgað á Indlandi Fimm ára gamalli telpu var rænt, hún svelt og henni nauðgað í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Málið hefur valdið mikilli reiði á Índlandi og hafa mótmæli sprottið þar upp núna um helgina. 20.4.2013 15:47
Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20.4.2013 10:09
Tugir fórust í skjálfta í Kína Tugir manna fórust og hundruð slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók Sichuan héraðið í suðvesturhluta Kína í nótt. Skjálftinn var 6,6 að stærð og eyðilagði byggingar og olli rafmagnsleysi. Vitað er til þess að 56 manns hafi farist en lögreglan telur líklegt að tala látinna eigi eftir að hækka. Björgunarmenn eiga í mestu erfiðleikum með að komast á þau svæði sem verst urðu úti vegna eftirskjálfta og aurbleytu. 20.4.2013 09:37
Morðið á Sigrid í dómi í haust Rannsókn vegna morðsins á hinni sextán ára Sigrid Schjetne lýkur bráðlega og er búist við því að réttarhöld yfir í málinu hefjist í haust. Sigrid hvarf í ágúst síðastliðnum. Lík hennar fannst mánuði síðar skammt frá þeim stað þar sem hún sást síðast. Hún lést af völdum höfuðáverka. 20.4.2013 07:00
Pervez Musharraf handtekinn Pervez Musharraf, fyrrverandi yfirmaður herforingjastjórnarinnar í Pakistan, var handtekinn í gær. Hann á yfir höfði sér ákæru vegna landráða eftir að hann setti nokkra hæstaréttardómara í stofufangelsi árið 2007 í kjölfar þess að hann lýsti yfir neyðarlögum. 20.4.2013 06:00
Plönturnar þínar vilja hlusta á þungarokk Ef þú vilt að plantan þín vaxi og dafni vel ættir þú að spila fyrir hana þungarokk. Þetta sýnir ný rannsókn í Bretlandi. 19.4.2013 21:34
Varaborgarfulltrúi staddur í Boston "Við erum staddar hérna í Beacon Hill, sem er hinum megin við ána frá því sem ástandið er sem mest," segir Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi í samtali við Vísi. Diljá er ásamt vinkonu sinni í Boston, en þær voru á Fleetwood Mac tónleikum sem fóru fram í gær. 19.4.2013 16:02
Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19.4.2013 14:57
Þrjár nýjar reikistjörnur fundnar sem gætu verið lífvænlegar Hinn fundvísi Keplerssjónauki NASA starir á yfir 150.000 stjörnur í Vetrarbrautinni okkar. 19.4.2013 11:40
Svona vindur maður tusku í geimnum Geimfarinn Chris Hadfield leikur sér með vatn í Alþjóðlegu geimstöðinni. 19.4.2013 11:09
Heppnasti óheppnasti maður í heimi Joe Berti upplifði tvo hamfaraatburði í einni og sömu vikunni. 19.4.2013 08:59
Hættir við að slátra villiköttum Yfirvöld í Sochi í Rússlandi, þar sem vetrarólympíuleikarnir verða að ári, hafa nú bakkað með umfangsmikla áætlun sem gekk út á að slátra fækingsköttum og hundum í stórum stíl. 19.4.2013 08:10