Fleiri fréttir Höfundur fræga Pink Floyd umslagsins látinn Enski grafíski hönnuðurinn Storm Thorgerson er látinn sextíu og níu ára að aldri. Storm er hvað þekktastur fyrir að hafa hannað umslag plötunnar Dark side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd árið 1973. 18.4.2013 21:31 Dauðvona stúlka fékk að upplifa drauminn Kayleigh Duff, tuttugu og þriggja ára breska stúlka, fékk þær skelfilegu fréttir í febrúar að arfgengur genasjúkdómur hefði þróast í ólæknandi krabbamein í lifur. Faðir hennar lést úr sjúkdómnum þrjátíu og sjö ára að aldri árið 1998. 18.4.2013 21:15 Skeggjaða konan leitar að ástinni Fjörutíu og eins árs þýsk einstæð móðir segist hafa gefist upp á því að raka skeggið af sér. Hún sé sátt við skeggvöxtinn sem hafi kennt sér mikið um lífið. 18.4.2013 20:30 Transkona íhugar málsókn eftir dvöl í karlaálmu fangelsis Ashley Del Valle var sögð "tæknilega karlkyns“ og mátti þola niðurlægingu fangavarða í þrjá daga. 18.4.2013 16:11 Óður jarðarberjabóndi skaut starfsmenn sína Um þrjátíu farandverkamenn særðust í deilum um ógreidd laun. 18.4.2013 14:59 Sungu ástarlag í þingsalnum Það var kátt á hjalla í þinghúsinu í Wellington, Nýja-Sjálandi, þegar lögleiðing giftinga samkynhneigðra var samþykkt. 18.4.2013 12:53 Obama með athöfn í Boston Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama kona hans ferðast til Boston í dag. Þar munu þau stýra trúarlegri athöfn í kjölfar sprenginganna í Boston á mánudaginn, þar sem þrír létust og 170 særðust. 18.4.2013 11:58 Vermont fylki slakar á klónni gagnvart kannabisefnum Fulltrúadeild Vermont fylkis samþykkti í vikunni frumvarp sem miðar að því að lækka verulega refsingar við vörslu kannabisefna í fylkinu. Ef frumvarpið verður samþykkt í öldungadeildinni verður ekki lengur glæpsamlegt að vera með allt að 28 grömm af efninu á sér. 18.4.2013 11:15 Fræga fólkið lifir skemur Slæmar fréttir fyrir skemmtanabransann en stjórnmálamenn geta andað léttar. 18.4.2013 10:02 Hyggst kljúfa klíkurnar niður Lögregla og borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn hyggjast leggja beint til atlögu við stóru glæpaklíkurnar sem hafa staðið fyrir ofbeldisverkum í borginni síðan í janúar. DR segir frá þessu. 18.4.2013 10:00 Elvis-eftirherma reyndi að drepa Obama Paul Kevin Curtis, 45 ára gamall, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa sent bréf til Obama Bandaríkjaforseta sem innihélt bannvænan skammt eiturefnisins rísín. 18.4.2013 09:24 Bjórbragð vekur löngun í vímu Bjórbragðið eitt og sér veldur efnaskiptum í heila sem vekur löngun í áfengi og önnur vímuefni. 18.4.2013 08:00 Hinn fágaði David Beckham Fótboltakappinn David Beckham hefur á undanförnum tíu árum breytt framburði sínum og er nú mun fágaðari í tali en áður. 18.4.2013 07:34 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18.4.2013 07:27 Obama brjálaður Takmarkanir við byssueign Bandaríkjamanna ná ekki í gegn um þingið. 18.4.2013 07:13 Eldhaf eftir sprengingu í Waco Óttast að tugir manna hafi látist eftir að sprenging varð í áburðarverksmiðju norðan Waco í Texas. 18.4.2013 06:48 Játaði að hafa reykt á klósettinu - samt sýknuð Tuttugu og átta ára gömul kona hefur verið sýknuð af því að hafa reykt inni á klósetti, þar sem reykingar eru bannaðar, á flugvellinum í Glasgow í febrúar á síðasta ári. Það sem er svolítið sérstakt við málið er að hún játaði að hafa svalað níkótínþörfinni og fengið sér smók á klósettinu. 17.4.2013 21:53 Enginn handtekinn - frétt CNN röng Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við sprengjuárásina í Boston á mánudag. Bandaríska fréttastofan CNN greindi frá því síðdegis að einn hefði verið handtekinn, og hafði það eftir heimildarmönnum. Nú hefur fréttastofan borið þessar fréttir til baka eftir að lögregluyfirvöld sögðu á blaðamannafundi nú fyrir stundu að fréttirnar væru rangar. 17.4.2013 19:01 Í haldi lögreglu vegna hryðjuverkana í Boston Maður grunaður um aðild að sprengjutilræðinu í Boston í fyrradag þar sem þrír létust og fjölmargir slösuðust var handtekinn nú síðdegis. 17.4.2013 18:21 Stöð 2 sýnir heimildarmynd um Thatcher Útför Margrétar Thatcher fór fram í Lundúnum í dag. Thatcher varð fyrst kvenna til þess að hljóta kjör í embætti forsætisráðherra Bretlands og enn sem komið er sú eina. Hún var forsætisráðherra á árunum 1979 - 1990 og enginn annar Breti hefur gegnt embættinu lengur. Thatcher stóð fyrir miklum breytingum á bresku samfélagi í stjórnartíð sinni og hafði mikil áhrif innan lands sem utan. 17.4.2013 16:38 Eitrað bréf ætlað Obama Sendibréf stílað á Bandaríkjaforseta talið innihalda rísín. 17.4.2013 15:47 Pakistanskir hermenn aðstoða á jarðskjálftasvæði Vatn og rafmagn er komið á eftir öflugan jarðskjálfta sem varð í suðausturhluta Íran í gær. Minnst 35 fórust í skjálftanum. 17.4.2013 14:31 Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. 17.4.2013 13:50 Fox fjarlægir Family Guy þátt Í þættinum sést aðalpersóna þáttanna, Peter Griffin, endurupplifa það þegar hann keyrir á hlaupara til að vinna keppnina. 17.4.2013 11:55 Samkynhneigðir fagna á Nýja-Sjálandi Þing Nýja-Sjálands hefur lögleitt giftingar samkynneigðra, fyrsta landið á Kyrrahafssvæðinu sem svo gerir. 17.4.2013 11:15 Fjölmenni við útför Thatchers Big Ben er þögull vegna jarðarfarar Margrétar Thachers. 17.4.2013 10:44 Sprengjurnar innihéldu nagla og kúlulegur FBI hefur birt ljósmyndir af smáhlutum úr sprengjunum sem sprungu í Boston-maraþoninu á mánudag. Rannsókn málsins er á frumstigi. 17.4.2013 10:26 LSD sjötugt Eiturlyfið illræmda, LSD, var sjötugt í gær. Ekki er vitað til þess að haldið hafi verið uppá það sérstaklega. 17.4.2013 08:15 Rugl í persónu Wilsons fyrir dómsstóla Sérstætt mál hefur nú verið sett á dagskrá dómstóla en um er að ræða kæra á hendur Sony vegna myndarinnar "Midnight in Paris" þar sem misfarið er með tilvitnun í skáldsögu eftir William Faulkner. 17.4.2013 07:54 Þjóðlagasöngkona þvær peninga Þekkt spænsk þjóðlagasöngkona, Isabel Pantoja, hlaut í gær tveggja ára fangelsisdóm fyrir peningaþvætti. 17.4.2013 07:47 Engin sprengjuógn lengur Engin sprengjuógn steðjar nú að íbúum í Boston. Þetta sagði talsmaður lögreglunnar á blaðamannafundi nú á þriðja tímanum. Yfirvöld þökkuðu viðbragðsaðilum fyrir störf sín og ítrekuðu beiðni sína til almennings um að öllum vísbendingum um ódæðismanninn eða mennina yrði komið áleiðis. Þrír fórust í sprenginunni, þar á meðal átta ára gamall drengur, og 150 særðust. Sautján manns eru lífshættulega særðir. 16.4.2013 14:43 Skrifuðu á kynfæri sofandi stúlku eftir að þeir misnotuðu hana Móðir Audrie Pott, fimmtán ára stúlkunnar sem svipti sig lífi í fyrra í kjölfar kynferðisárásar, tjáði sig opinberlega um atburðinn í fyrsta skipti á blaðamannafundi í gær. 16.4.2013 13:28 Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16.4.2013 11:34 Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16.4.2013 09:40 42 féllu í röð sprengjuárása Vaxandi alda ofbeldis í aðdraganda kosninga. 16.4.2013 09:30 Réðust inn í barnaþorp SOS Vopnaðir menn úr hópi uppreisnarmanna réðust inn í SOS-barnaþorpið í Bangui í Mið-Afríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 16.4.2013 07:00 210.000 milljörðum eytt í hernað í fyrra Útgjöld til hernaðar í heiminum lækkuðu í fyrra, í fyrsta skipti frá árinu 1998. Útgjöldin á heimsvísu námu um 210 þúsund milljörðum íslenskra króna, eða 1.750 milljörðum dollara. Þessi upphæð er 0,5 prósentum lægri en árið 2011. 16.4.2013 07:00 Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16.4.2013 06:49 Obama mun hitta forseta Suður Kóreu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hitta Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, í Hvíta húsinu þann sjöunda maí næskomandi vegna vaxandi togstreitu á Kóreuskaganum. Þeir munu ræða efnahagsmál og öryggismál, segja talsmenn Hvíta hússins. Undanfarna daga hafa Norður - Kóreumenn hótað að ráðast á Suður Kóreumenn, Japani og herstöðvar Bandaríkjamanna í Asíu. Norður Kóreumenn segja núna að þeir muni fylgja hótunum sínum eftir þegar í ljós kom að mótmælendur í Suður Kóreu brenndu myndir af leiðtogum Norður Kóreumanna. 16.4.2013 06:44 Heimsþekktur píanisti dæmdur fyrir að svívirða múslimsk gildi Fazil Say, heimsþekktur tyrkneskur píanisti, hlaut nýverið 10 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að móðga eða svívirða heiðvirð múslimsk gildi. 16.4.2013 06:38 "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15.4.2013 22:26 Tvítugur Sádi Arabi grunaður um ódæðið Tvítugur karlmaður frá Sádi - Arabíu hefur verið handtekinn grunaður um að standa að baki sprengingunum í Boston. Þetta fullyrðir fréttavefur New York Post. Samkvæmt blaðinu eru hann í gæslu á ónefndum spítala í Boston. Fox News segir að maðurinn hafi brunnið illa. Maðurinn mun hafa veirð handtekinn skömmu eftir að fyrri sprengjan sprakk. 15.4.2013 22:06 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15.4.2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15.4.2013 21:28 Fólk hvatt til að halda sig heima - önnur sprenging á bókasafninu Þrjár sprengjur hafa sprungið í Boston í kvöld; tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu í borginni nokkrum sekúndum síðar. 15.4.2013 21:14 Sjá næstu 50 fréttir
Höfundur fræga Pink Floyd umslagsins látinn Enski grafíski hönnuðurinn Storm Thorgerson er látinn sextíu og níu ára að aldri. Storm er hvað þekktastur fyrir að hafa hannað umslag plötunnar Dark side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd árið 1973. 18.4.2013 21:31
Dauðvona stúlka fékk að upplifa drauminn Kayleigh Duff, tuttugu og þriggja ára breska stúlka, fékk þær skelfilegu fréttir í febrúar að arfgengur genasjúkdómur hefði þróast í ólæknandi krabbamein í lifur. Faðir hennar lést úr sjúkdómnum þrjátíu og sjö ára að aldri árið 1998. 18.4.2013 21:15
Skeggjaða konan leitar að ástinni Fjörutíu og eins árs þýsk einstæð móðir segist hafa gefist upp á því að raka skeggið af sér. Hún sé sátt við skeggvöxtinn sem hafi kennt sér mikið um lífið. 18.4.2013 20:30
Transkona íhugar málsókn eftir dvöl í karlaálmu fangelsis Ashley Del Valle var sögð "tæknilega karlkyns“ og mátti þola niðurlægingu fangavarða í þrjá daga. 18.4.2013 16:11
Óður jarðarberjabóndi skaut starfsmenn sína Um þrjátíu farandverkamenn særðust í deilum um ógreidd laun. 18.4.2013 14:59
Sungu ástarlag í þingsalnum Það var kátt á hjalla í þinghúsinu í Wellington, Nýja-Sjálandi, þegar lögleiðing giftinga samkynhneigðra var samþykkt. 18.4.2013 12:53
Obama með athöfn í Boston Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama kona hans ferðast til Boston í dag. Þar munu þau stýra trúarlegri athöfn í kjölfar sprenginganna í Boston á mánudaginn, þar sem þrír létust og 170 særðust. 18.4.2013 11:58
Vermont fylki slakar á klónni gagnvart kannabisefnum Fulltrúadeild Vermont fylkis samþykkti í vikunni frumvarp sem miðar að því að lækka verulega refsingar við vörslu kannabisefna í fylkinu. Ef frumvarpið verður samþykkt í öldungadeildinni verður ekki lengur glæpsamlegt að vera með allt að 28 grömm af efninu á sér. 18.4.2013 11:15
Fræga fólkið lifir skemur Slæmar fréttir fyrir skemmtanabransann en stjórnmálamenn geta andað léttar. 18.4.2013 10:02
Hyggst kljúfa klíkurnar niður Lögregla og borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn hyggjast leggja beint til atlögu við stóru glæpaklíkurnar sem hafa staðið fyrir ofbeldisverkum í borginni síðan í janúar. DR segir frá þessu. 18.4.2013 10:00
Elvis-eftirherma reyndi að drepa Obama Paul Kevin Curtis, 45 ára gamall, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa sent bréf til Obama Bandaríkjaforseta sem innihélt bannvænan skammt eiturefnisins rísín. 18.4.2013 09:24
Bjórbragð vekur löngun í vímu Bjórbragðið eitt og sér veldur efnaskiptum í heila sem vekur löngun í áfengi og önnur vímuefni. 18.4.2013 08:00
Hinn fágaði David Beckham Fótboltakappinn David Beckham hefur á undanförnum tíu árum breytt framburði sínum og er nú mun fágaðari í tali en áður. 18.4.2013 07:34
Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18.4.2013 07:27
Eldhaf eftir sprengingu í Waco Óttast að tugir manna hafi látist eftir að sprenging varð í áburðarverksmiðju norðan Waco í Texas. 18.4.2013 06:48
Játaði að hafa reykt á klósettinu - samt sýknuð Tuttugu og átta ára gömul kona hefur verið sýknuð af því að hafa reykt inni á klósetti, þar sem reykingar eru bannaðar, á flugvellinum í Glasgow í febrúar á síðasta ári. Það sem er svolítið sérstakt við málið er að hún játaði að hafa svalað níkótínþörfinni og fengið sér smók á klósettinu. 17.4.2013 21:53
Enginn handtekinn - frétt CNN röng Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við sprengjuárásina í Boston á mánudag. Bandaríska fréttastofan CNN greindi frá því síðdegis að einn hefði verið handtekinn, og hafði það eftir heimildarmönnum. Nú hefur fréttastofan borið þessar fréttir til baka eftir að lögregluyfirvöld sögðu á blaðamannafundi nú fyrir stundu að fréttirnar væru rangar. 17.4.2013 19:01
Í haldi lögreglu vegna hryðjuverkana í Boston Maður grunaður um aðild að sprengjutilræðinu í Boston í fyrradag þar sem þrír létust og fjölmargir slösuðust var handtekinn nú síðdegis. 17.4.2013 18:21
Stöð 2 sýnir heimildarmynd um Thatcher Útför Margrétar Thatcher fór fram í Lundúnum í dag. Thatcher varð fyrst kvenna til þess að hljóta kjör í embætti forsætisráðherra Bretlands og enn sem komið er sú eina. Hún var forsætisráðherra á árunum 1979 - 1990 og enginn annar Breti hefur gegnt embættinu lengur. Thatcher stóð fyrir miklum breytingum á bresku samfélagi í stjórnartíð sinni og hafði mikil áhrif innan lands sem utan. 17.4.2013 16:38
Pakistanskir hermenn aðstoða á jarðskjálftasvæði Vatn og rafmagn er komið á eftir öflugan jarðskjálfta sem varð í suðausturhluta Íran í gær. Minnst 35 fórust í skjálftanum. 17.4.2013 14:31
Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. 17.4.2013 13:50
Fox fjarlægir Family Guy þátt Í þættinum sést aðalpersóna þáttanna, Peter Griffin, endurupplifa það þegar hann keyrir á hlaupara til að vinna keppnina. 17.4.2013 11:55
Samkynhneigðir fagna á Nýja-Sjálandi Þing Nýja-Sjálands hefur lögleitt giftingar samkynneigðra, fyrsta landið á Kyrrahafssvæðinu sem svo gerir. 17.4.2013 11:15
Fjölmenni við útför Thatchers Big Ben er þögull vegna jarðarfarar Margrétar Thachers. 17.4.2013 10:44
Sprengjurnar innihéldu nagla og kúlulegur FBI hefur birt ljósmyndir af smáhlutum úr sprengjunum sem sprungu í Boston-maraþoninu á mánudag. Rannsókn málsins er á frumstigi. 17.4.2013 10:26
LSD sjötugt Eiturlyfið illræmda, LSD, var sjötugt í gær. Ekki er vitað til þess að haldið hafi verið uppá það sérstaklega. 17.4.2013 08:15
Rugl í persónu Wilsons fyrir dómsstóla Sérstætt mál hefur nú verið sett á dagskrá dómstóla en um er að ræða kæra á hendur Sony vegna myndarinnar "Midnight in Paris" þar sem misfarið er með tilvitnun í skáldsögu eftir William Faulkner. 17.4.2013 07:54
Þjóðlagasöngkona þvær peninga Þekkt spænsk þjóðlagasöngkona, Isabel Pantoja, hlaut í gær tveggja ára fangelsisdóm fyrir peningaþvætti. 17.4.2013 07:47
Engin sprengjuógn lengur Engin sprengjuógn steðjar nú að íbúum í Boston. Þetta sagði talsmaður lögreglunnar á blaðamannafundi nú á þriðja tímanum. Yfirvöld þökkuðu viðbragðsaðilum fyrir störf sín og ítrekuðu beiðni sína til almennings um að öllum vísbendingum um ódæðismanninn eða mennina yrði komið áleiðis. Þrír fórust í sprenginunni, þar á meðal átta ára gamall drengur, og 150 særðust. Sautján manns eru lífshættulega særðir. 16.4.2013 14:43
Skrifuðu á kynfæri sofandi stúlku eftir að þeir misnotuðu hana Móðir Audrie Pott, fimmtán ára stúlkunnar sem svipti sig lífi í fyrra í kjölfar kynferðisárásar, tjáði sig opinberlega um atburðinn í fyrsta skipti á blaðamannafundi í gær. 16.4.2013 13:28
Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16.4.2013 11:34
Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16.4.2013 09:40
Réðust inn í barnaþorp SOS Vopnaðir menn úr hópi uppreisnarmanna réðust inn í SOS-barnaþorpið í Bangui í Mið-Afríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 16.4.2013 07:00
210.000 milljörðum eytt í hernað í fyrra Útgjöld til hernaðar í heiminum lækkuðu í fyrra, í fyrsta skipti frá árinu 1998. Útgjöldin á heimsvísu námu um 210 þúsund milljörðum íslenskra króna, eða 1.750 milljörðum dollara. Þessi upphæð er 0,5 prósentum lægri en árið 2011. 16.4.2013 07:00
Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16.4.2013 06:49
Obama mun hitta forseta Suður Kóreu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hitta Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, í Hvíta húsinu þann sjöunda maí næskomandi vegna vaxandi togstreitu á Kóreuskaganum. Þeir munu ræða efnahagsmál og öryggismál, segja talsmenn Hvíta hússins. Undanfarna daga hafa Norður - Kóreumenn hótað að ráðast á Suður Kóreumenn, Japani og herstöðvar Bandaríkjamanna í Asíu. Norður Kóreumenn segja núna að þeir muni fylgja hótunum sínum eftir þegar í ljós kom að mótmælendur í Suður Kóreu brenndu myndir af leiðtogum Norður Kóreumanna. 16.4.2013 06:44
Heimsþekktur píanisti dæmdur fyrir að svívirða múslimsk gildi Fazil Say, heimsþekktur tyrkneskur píanisti, hlaut nýverið 10 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að móðga eða svívirða heiðvirð múslimsk gildi. 16.4.2013 06:38
"Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15.4.2013 22:26
Tvítugur Sádi Arabi grunaður um ódæðið Tvítugur karlmaður frá Sádi - Arabíu hefur verið handtekinn grunaður um að standa að baki sprengingunum í Boston. Þetta fullyrðir fréttavefur New York Post. Samkvæmt blaðinu eru hann í gæslu á ónefndum spítala í Boston. Fox News segir að maðurinn hafi brunnið illa. Maðurinn mun hafa veirð handtekinn skömmu eftir að fyrri sprengjan sprakk. 15.4.2013 22:06
Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15.4.2013 21:46
Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15.4.2013 21:28
Fólk hvatt til að halda sig heima - önnur sprenging á bókasafninu Þrjár sprengjur hafa sprungið í Boston í kvöld; tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu í borginni nokkrum sekúndum síðar. 15.4.2013 21:14