Fleiri fréttir Aðstandendur fórnarlamba fá bætur frá Air France Aðstandendur þeirra sem létust í flugslysi Air France yfir Atlantshafinu þann fyrsta júní síðastliðinn koma til með að fá bætur greiddar frá félaginu. Þessu sagði yfirmaður Air France frá í dag. 19.6.2009 23:32 Nýjasta tækni til að sigrast á flugþreytu Ef draumar vísindamanna við nokkra bandaríska háskóla rætast mun það taka ferðalanga helmingi minni tíma að jafna sig eftir ferðalög á milli tímabelta. Þeir vinna nú að því að finna lausn á flugþreytu með aðstoð nýjustu tækni. 19.6.2009 22:01 Lögreglumaður lést í sprengjutilræði Varðstjóri í spænsku lögreglunni lést í dag eftir að bílasprengja sprakk í borginni Bilbao í Baskalandi. Yfirvöld í sjálfsstjórnarhéraðinu kenna ETA, aðskilnaðarsamtökum Baska, um tilræðið. 19.6.2009 20:19 Milljarður þjáist af matarskorti Milljarður manna um allan heim þjáist af matarskorti. Sú tala hefur hækkað um hundrað milljónir vegna alþjóðlegs hruns á fjármálamörkuðum samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 19.6.2009 20:01 Betra eftirlit hefði hugsanlega bjargað Bretum Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, styður að sett verði á laggirnar stofnun innan Evrópusambandsins sem fylgist með mögulegri kerfisáhættu í fjármálakerfinu. Segist forsætisráðherrann hafa bent á nauðsyn þess að hafa slíkt eftirlitskerfi innan sambandsins um þónokkurn tíma. 19.6.2009 15:57 Rússnesk orrustuflugvél fórst Rússnesk orrustuflugvél að gerðinni SU-24 fórst í suðurhluta Rússlands í dag. Tveir hermenn voru um borð í vélinni og komust þeir báðir lífs af. Þetta er í annað sinn á þremur dögum sem að orrustuflugvél af sömu gerð ferst í Rússland en yfirvöld hafa bannað allt flug slíkra flugvéla á meðan að rannsókn fer fram á tildrögum slysanna. 19.6.2009 15:04 Merkel gagnrýnir æðsta klerk Írans Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gagnrýnir Ali Khamenei, æðsta klerk Írans, og segir ræðu sem hann flutti í morgun hafa verið mikil vonbrigði. 19.6.2009 13:57 Hvetur Írani til að hætta mótmælum vegna kosninganna Khamenei, æðstiklerkur í Íran, hvetur landa sína til að hætta mótmælum vegna forsetakosninganna í síðustu viku. Haldi mótmæli áfram verði blóðbað vegna þeirra á ábyrgð frambjóðenda sem játi sig enn ekki sigraða. 19.6.2009 13:15 Yfirmaður spænsku lögreglunnar féll í sprengjuárás Yfirmaður í hryðjuverkasveit spænsku lögreglunnar féll í sprengjuárás hryðjuverkamanna á Norður-Spáni í morgun. Aðskilnaðarhreyfingu ETA í Baskalandi er kennt um. Reynist það rétt er árásin sú fyrsta mannskæða sem samtökin hafa framið í hálft ár. 19.6.2009 12:44 Tony Blair flæktur í hneykslið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er flæktur í kostnaðarhneysklið sem skekið hefur bresk stjórnmál og þjóðlíf Bretlands síðasta rúma mánuðinn. Blair mun hafa fengið endurgreiddan kostnað af þakviðgerðum á heimili sínu skömmu áður en hann lét af embætti. 19.6.2009 12:39 Maður segist vera barn sem hvarf árið 1955 Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur sýnt fram á það með ítarlegum rannsóknum á erfðaefni manns nokkurs að hann er ekki ungbarn sem hvarf fyrir utan verslun á Long Island í New York árið 1955. 19.6.2009 08:36 Einn látinn eftir sprengingu í Bilbao Einn lést þegar bíll sprakk í loft upp í spænsku borginni Bilbao í morgun. Sá látni var lífvörður embættismanns nokkurs þar í borginni. 19.6.2009 08:16 CIA vill bankamenn í vinnu Atvinnulausir bankamenn eru nú eftirsóttir af nýjum vinnuveitanda í Bandaríkjunum, sjálfri leyniþjónustunni. 19.6.2009 07:56 Ánægður með matinn á lögreglustöðinni Atvinnulaus maður í Taiwan, sem nýverið var sleppt úr haldi lögreglu, braut af sér strax aftur vegna þess hve ánægður hann var með matinn á lögreglustöðinni. 19.6.2009 07:35 Barþjónn skotinn í Horsens Slagsmálum á bar í bænum Horsens á Austur-Jótlandi í nótt lyktaði með því að barþjónn var skotinn með haglabyssu en ætlun þess sem skaut var þó að hæfa annan mann sem hann hafði átt í illdeilum við. 19.6.2009 07:30 Geimskot tókst með ágætum Geimskot gervihnattar, sem ætlað er að fara á sporbaug um tunglið og mynda yfirborð þess, tókst með ágætum en hnettinum var skotið á loft frá Canaveral-höfða á Flórída í gær. 19.6.2009 07:27 Auka viðbúnað á Hawaii vegna Norður-Kóreu Bandaríkjaher hefur aukið viðbúnað sinn á Hawaii vegna hugsanlegrar eldflaugaárásar Norður-Kóreu en japanskt dagblað greindi frá því í gær að Norður-Kóreumenn hefðu í hyggju að skjóta langdrægustu eldflaug sinni í átt að Hawaii nálægt þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí. 19.6.2009 07:25 Allen Stanford handtekinn fyrir fjársvik Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók í gær auðkýfinginn Allen Stanford fyrir fjársvik en honum er gefið að sök að hafa gefið út skuldabréf að andvirði átta milljarða dollara með vöxtum sem eru of háir til að geta staðist. 19.6.2009 07:23 Bandaríski herinn á slóð N-kóreskra skipverja Bandaríski herinn fylgist nú með norður kóreska skipinu Kang Nam, sem talið er flytja ólöglegan vopnabúnað eða tæki. Háttsettir yfirmenn í bandaríska hernum segjast ekki vita nákvæmlega hvað sé um borð, en skipið sé þekkt fyrir að flytja vafasaman varning. 18.6.2009 21:47 Dýravinir óánægðir með flugufregnir af Obama Dýraverndunarsamtökin PETA (People for the Ethical Treatment of Animals) lýstu í dag yfir óánægju sinni með Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Ástæðan er sú að Obama steindrap flugu sem var að flögra um hann í miðju viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. 18.6.2009 21:15 Hrollvekjandi fjöldi nauðgara í S-Afríku Einn af hverjum fjórum Suður Afrískum karlmönnum sögðust hafa nauðgað í könnun sem heilsurannsóknarstöð landsins gerði. Helmingur nauðgaranna viðurkenndi að hafa nauðgað fleiri en einu fórnarlambi. 18.6.2009 20:01 Leitarhópur alltaf fundið svarta kassann Paolo Carmassi, hátt settur yfirmaður í fyrirtækinu sem byggði svarta kassann í flugvél Air France sem hrapaði fyrr í mánuðinum, er ekki af baki dottinn við leitina að kassanum. Fyrirtæki hans, Honeywell Aerospace, hefur alltaf tekist að finna svarta kassann eftir flugslys hingað til. 18.6.2009 20:47 Háskólanum í Teheran rústað - myndir á Facebook Myndir voru birtar á samskiptasíðunni Facebook í dag sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Háskólanum í Teheran. Varalið hliðhollt Íransforseta er sagt hafa ráðist þar með ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum. Úrslitum forsetakosninganna í síðustu viku var áfram mótmælt í írönsku höfuðborginni í dag. 18.6.2009 19:09 Stjórn ESB mótmælt í Brussel Það voru óánægðir Evrópubúar sem streymdu út á götur Brussel í dag til að mótmæla ýmsu sem þeir telja aflaga hafa farið í stjórn Evrópusambandsins. Leiðtogar ESB ríkja funduðu í borginni í dag um framtíð Lissabonsáttmálans og hvernig megi fá Íra til að samþykkja hann. 18.6.2009 18:57 Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag Írönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir sprengjuárásir hryðjuverkamanna á kjördag í Íran fyrir tæpri viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneyti leyniþjónustumála tókst lögreglu og leyniþjónustustofnunum í Íran að koma í veg fyrir sprengjuárásir í moskum og á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Teheran síðasta föstudag þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. 18.6.2009 14:58 Mótmælt sjötta daginn í röð Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik. 18.6.2009 12:27 Kynjaskiptir lestarvagnar gegn öfuguggum Rekstraraðilar járnbrauta í Tókýó, höfuðborg Japans, íhuga nú að taka í notkun lestarvagna fyrir karla eingöngu til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni en töluvert er um að fingralangir öfuguggar gerist fjölþreifnir í yfirfullum vögnum á háannatíma þegar farþegarnir eru sem sardínur í dós í vögnunum. 18.6.2009 08:33 Tæpt tonn af kókaíni í frosnum hákörlum Það var við höfnina í Progresso í Yucatan-fylkinu sem hermenn úr sjóher Mexíkó unnu við að gegnumlýsa frystigáma sem komið höfðu með flutningaskipinu Dover Strait frá Costa Rica á þriðjudaginn. 18.6.2009 08:10 Bannar útgáfu Salinger-stælingar tímabundið Bandarískur dómstóll hefur lagt tímabundið lögbann við útgáfu bókar sem ætlað er að vera framhald skáldsögunnar The Catcher in the Rye eftir J.D. Salinger. 18.6.2009 07:28 Skaut af haglabyssu í íbúð sinni Rúmlega þrítugur maður var handtekinn í bænum Stege á Sjálandi í gærkvöldi eftir að hafa skotið sjö skotum úr haglabyssu í íbúðinni. 18.6.2009 07:26 Norður-Kóreumenn eiga mörg tonn af efnavopnum Norður-Kóreumenn búa yfir nokkur þúsund tonnum af efnavopnum sem eldflaugar geta borið og nota mætti til dæmis til þess að gera skyndiárás á Suður-Kóreu. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarstofnunarinnar International Crisis Group. 18.6.2009 07:24 Hillary Clinton olnbogabrotnaði Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, datt og olnbogabrotnaði þegar hún var á leið til Hvíta hússins í gær. 18.6.2009 07:23 Svínaflensuskip einangrað við Venesúela Spænska skemmtiferðaskipið Ocean Dream hefur verið einangrað við Venesúela eftir að þrír farþegar þess greindust með svínaflensu. 18.6.2009 07:17 Gervihnöttur til tunglsins í dag Bandaríska geimferðastofnunin NASA mun í dag skjóta á loft gervihnetti sem fer á sporbaug um tunglið og verður þar í eitt ár í um 50 kílómetra hæð. 18.6.2009 07:11 Foreldrar sakaðir um kynferðisbrot gegn sjö börnum sínum Til rannsóknar hjá lögreglunni á Írlandi er skelfilegt tilfelli sifjaspells sjö barna sem talið er að hafi verið misnotuð af báðum foreldrum. 17.6.2009 20:20 Fjórtán ára í haldi vegna hnífsstungu Fjórtán ára drengur hefur verið handtekinn vegna hnífsstungu sem átti sér stað í Isleworth í vestur Lundúnum. Fórnarlambið, sem talið er vera fimmtán eða sextán ára, fannst við South Street í Isleworth og liggur nú þungt haldið á spítala. 17.6.2009 19:18 Hollendingar geta gengið að eignum ríkisins Leysa skal úr úr hugsanlegum ágreiningi vegna Icesave samningsins fyrir breskum dómstólum. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV en fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur undir höndum eintak af Icesave samkomulaginu milli Íslendinga og Hollendinga. 17.6.2009 19:05 Norður Kórea hótar miskunarlausum aðgerðum Norður Kóreumenn hafa varað við því að þeir muni gera miskunarlausa árás verði þeim ögrað af Bandaríkjamönnum eða bandamönnum þeirra. Þessi yfirlýsing kemur einungis klukkustundum eftir að Bandaríkjaforsetinn Barack Obama lýsti yfir að kjarnorkuáætlun Norður Kóreumanna væri mikil ógn við heimsbyggðina. 17.6.2009 11:33 Obama tekur ekki afstöðu í kosningadeilum í Íran Barack Obama hefur forðast að taka afstöðu með andspyrnuhreyfingunni í Íran en skipulögð eru meiri mótmæli vegna umdeildrar niðurstöðu forsetakosninga í landinu. 17.6.2009 10:14 Vill vinna gegn kjarnorkuáætlun N-Kóreu af krafti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir kjarnorkuógnina sem stafi af Norður Kóreu grafalvarlega. Hann lýsti því yfir á blaðamannafundi ásamt forseta Suður Kóreu, Lee Myung-bak, að Bandaríkin myndu vinna af krafti til að binda enda á kjarnorkuáætlun Norður Kóreumanna. 16.6.2009 21:41 Yfirvöld fá upplýsingar af Facebook og Twitter Eftir að írönsk yfirvöld hófu að takmarka aðgang vestrænna fjölmiðla að mótmælunum í Íran hafa samskiptasíður á borð við Twitter og Facebook orðið ómetanlegar. Sérstaklega eru síðurnar mikilvægar fyrir Bandaríkjamenn sem eiga engin stjórnmálatengsl við Íran og eiga bágt með að fylgjast með ástandinu í landinu. 16.6.2009 20:49 Carter fundaði með leiðtoga Hamas Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjaforseti, gagnrýnir ráðamenn í Ísrael harðlega fyrir ómanneskjulega meðferð á Palestínumönnum á Gazasvæðinu. Hann segir að farið sé með Palestínumenn líkt og dýr. Forsetinn fyrrverandi, sem er 84 ára, er staddur á Gazasvæðinu til að skoða vegsummerki eftir sprengjuárásir Ísraela fyrr á árinu. Hann fundaði með Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamassamtakanna á Gazasvæðinu. 16.6.2009 15:56 Inflúensan greinist í Jórdaníu og Katar Fyrstu tilfelli svínaflensunnar í Jórdaníu og Katar hafa nú greinst. Um er að ræða fjögur börn sem nýlega komu úr ferðalagi frá Bandaríkjunum og Austurríki. 16.6.2009 12:15 Mestu mótmælaaðgerðir í Íran í 30 ár Að minnsta kosti sjö hafa verið skotnir til bana á götum Teherans í Íran síðasta sólarhring, í stærstu mótmælaaðgerðum sem fram hafa farið í landinu í þrjátíu ár. 16.6.2009 12:10 Barn fórnarlambs svínaflensu í Skotlandi látið Ungabarn konunnar sem lést úr svínaflensu í Skotlandi á sunnudaginn er látið. Barnið sem var drengur, fæddist þremur mánuðum fyrir tímann en konan var sett af stað í þeim tilgangi að reyna að bjarga barninu. Að sögn talsmanns sjúkrahússins lést drengurinn ekki úr svínaflensu. 16.6.2009 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Aðstandendur fórnarlamba fá bætur frá Air France Aðstandendur þeirra sem létust í flugslysi Air France yfir Atlantshafinu þann fyrsta júní síðastliðinn koma til með að fá bætur greiddar frá félaginu. Þessu sagði yfirmaður Air France frá í dag. 19.6.2009 23:32
Nýjasta tækni til að sigrast á flugþreytu Ef draumar vísindamanna við nokkra bandaríska háskóla rætast mun það taka ferðalanga helmingi minni tíma að jafna sig eftir ferðalög á milli tímabelta. Þeir vinna nú að því að finna lausn á flugþreytu með aðstoð nýjustu tækni. 19.6.2009 22:01
Lögreglumaður lést í sprengjutilræði Varðstjóri í spænsku lögreglunni lést í dag eftir að bílasprengja sprakk í borginni Bilbao í Baskalandi. Yfirvöld í sjálfsstjórnarhéraðinu kenna ETA, aðskilnaðarsamtökum Baska, um tilræðið. 19.6.2009 20:19
Milljarður þjáist af matarskorti Milljarður manna um allan heim þjáist af matarskorti. Sú tala hefur hækkað um hundrað milljónir vegna alþjóðlegs hruns á fjármálamörkuðum samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 19.6.2009 20:01
Betra eftirlit hefði hugsanlega bjargað Bretum Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, styður að sett verði á laggirnar stofnun innan Evrópusambandsins sem fylgist með mögulegri kerfisáhættu í fjármálakerfinu. Segist forsætisráðherrann hafa bent á nauðsyn þess að hafa slíkt eftirlitskerfi innan sambandsins um þónokkurn tíma. 19.6.2009 15:57
Rússnesk orrustuflugvél fórst Rússnesk orrustuflugvél að gerðinni SU-24 fórst í suðurhluta Rússlands í dag. Tveir hermenn voru um borð í vélinni og komust þeir báðir lífs af. Þetta er í annað sinn á þremur dögum sem að orrustuflugvél af sömu gerð ferst í Rússland en yfirvöld hafa bannað allt flug slíkra flugvéla á meðan að rannsókn fer fram á tildrögum slysanna. 19.6.2009 15:04
Merkel gagnrýnir æðsta klerk Írans Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gagnrýnir Ali Khamenei, æðsta klerk Írans, og segir ræðu sem hann flutti í morgun hafa verið mikil vonbrigði. 19.6.2009 13:57
Hvetur Írani til að hætta mótmælum vegna kosninganna Khamenei, æðstiklerkur í Íran, hvetur landa sína til að hætta mótmælum vegna forsetakosninganna í síðustu viku. Haldi mótmæli áfram verði blóðbað vegna þeirra á ábyrgð frambjóðenda sem játi sig enn ekki sigraða. 19.6.2009 13:15
Yfirmaður spænsku lögreglunnar féll í sprengjuárás Yfirmaður í hryðjuverkasveit spænsku lögreglunnar féll í sprengjuárás hryðjuverkamanna á Norður-Spáni í morgun. Aðskilnaðarhreyfingu ETA í Baskalandi er kennt um. Reynist það rétt er árásin sú fyrsta mannskæða sem samtökin hafa framið í hálft ár. 19.6.2009 12:44
Tony Blair flæktur í hneykslið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er flæktur í kostnaðarhneysklið sem skekið hefur bresk stjórnmál og þjóðlíf Bretlands síðasta rúma mánuðinn. Blair mun hafa fengið endurgreiddan kostnað af þakviðgerðum á heimili sínu skömmu áður en hann lét af embætti. 19.6.2009 12:39
Maður segist vera barn sem hvarf árið 1955 Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur sýnt fram á það með ítarlegum rannsóknum á erfðaefni manns nokkurs að hann er ekki ungbarn sem hvarf fyrir utan verslun á Long Island í New York árið 1955. 19.6.2009 08:36
Einn látinn eftir sprengingu í Bilbao Einn lést þegar bíll sprakk í loft upp í spænsku borginni Bilbao í morgun. Sá látni var lífvörður embættismanns nokkurs þar í borginni. 19.6.2009 08:16
CIA vill bankamenn í vinnu Atvinnulausir bankamenn eru nú eftirsóttir af nýjum vinnuveitanda í Bandaríkjunum, sjálfri leyniþjónustunni. 19.6.2009 07:56
Ánægður með matinn á lögreglustöðinni Atvinnulaus maður í Taiwan, sem nýverið var sleppt úr haldi lögreglu, braut af sér strax aftur vegna þess hve ánægður hann var með matinn á lögreglustöðinni. 19.6.2009 07:35
Barþjónn skotinn í Horsens Slagsmálum á bar í bænum Horsens á Austur-Jótlandi í nótt lyktaði með því að barþjónn var skotinn með haglabyssu en ætlun þess sem skaut var þó að hæfa annan mann sem hann hafði átt í illdeilum við. 19.6.2009 07:30
Geimskot tókst með ágætum Geimskot gervihnattar, sem ætlað er að fara á sporbaug um tunglið og mynda yfirborð þess, tókst með ágætum en hnettinum var skotið á loft frá Canaveral-höfða á Flórída í gær. 19.6.2009 07:27
Auka viðbúnað á Hawaii vegna Norður-Kóreu Bandaríkjaher hefur aukið viðbúnað sinn á Hawaii vegna hugsanlegrar eldflaugaárásar Norður-Kóreu en japanskt dagblað greindi frá því í gær að Norður-Kóreumenn hefðu í hyggju að skjóta langdrægustu eldflaug sinni í átt að Hawaii nálægt þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí. 19.6.2009 07:25
Allen Stanford handtekinn fyrir fjársvik Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók í gær auðkýfinginn Allen Stanford fyrir fjársvik en honum er gefið að sök að hafa gefið út skuldabréf að andvirði átta milljarða dollara með vöxtum sem eru of háir til að geta staðist. 19.6.2009 07:23
Bandaríski herinn á slóð N-kóreskra skipverja Bandaríski herinn fylgist nú með norður kóreska skipinu Kang Nam, sem talið er flytja ólöglegan vopnabúnað eða tæki. Háttsettir yfirmenn í bandaríska hernum segjast ekki vita nákvæmlega hvað sé um borð, en skipið sé þekkt fyrir að flytja vafasaman varning. 18.6.2009 21:47
Dýravinir óánægðir með flugufregnir af Obama Dýraverndunarsamtökin PETA (People for the Ethical Treatment of Animals) lýstu í dag yfir óánægju sinni með Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Ástæðan er sú að Obama steindrap flugu sem var að flögra um hann í miðju viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. 18.6.2009 21:15
Hrollvekjandi fjöldi nauðgara í S-Afríku Einn af hverjum fjórum Suður Afrískum karlmönnum sögðust hafa nauðgað í könnun sem heilsurannsóknarstöð landsins gerði. Helmingur nauðgaranna viðurkenndi að hafa nauðgað fleiri en einu fórnarlambi. 18.6.2009 20:01
Leitarhópur alltaf fundið svarta kassann Paolo Carmassi, hátt settur yfirmaður í fyrirtækinu sem byggði svarta kassann í flugvél Air France sem hrapaði fyrr í mánuðinum, er ekki af baki dottinn við leitina að kassanum. Fyrirtæki hans, Honeywell Aerospace, hefur alltaf tekist að finna svarta kassann eftir flugslys hingað til. 18.6.2009 20:47
Háskólanum í Teheran rústað - myndir á Facebook Myndir voru birtar á samskiptasíðunni Facebook í dag sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Háskólanum í Teheran. Varalið hliðhollt Íransforseta er sagt hafa ráðist þar með ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum. Úrslitum forsetakosninganna í síðustu viku var áfram mótmælt í írönsku höfuðborginni í dag. 18.6.2009 19:09
Stjórn ESB mótmælt í Brussel Það voru óánægðir Evrópubúar sem streymdu út á götur Brussel í dag til að mótmæla ýmsu sem þeir telja aflaga hafa farið í stjórn Evrópusambandsins. Leiðtogar ESB ríkja funduðu í borginni í dag um framtíð Lissabonsáttmálans og hvernig megi fá Íra til að samþykkja hann. 18.6.2009 18:57
Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag Írönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir sprengjuárásir hryðjuverkamanna á kjördag í Íran fyrir tæpri viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneyti leyniþjónustumála tókst lögreglu og leyniþjónustustofnunum í Íran að koma í veg fyrir sprengjuárásir í moskum og á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Teheran síðasta föstudag þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. 18.6.2009 14:58
Mótmælt sjötta daginn í röð Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik. 18.6.2009 12:27
Kynjaskiptir lestarvagnar gegn öfuguggum Rekstraraðilar járnbrauta í Tókýó, höfuðborg Japans, íhuga nú að taka í notkun lestarvagna fyrir karla eingöngu til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni en töluvert er um að fingralangir öfuguggar gerist fjölþreifnir í yfirfullum vögnum á háannatíma þegar farþegarnir eru sem sardínur í dós í vögnunum. 18.6.2009 08:33
Tæpt tonn af kókaíni í frosnum hákörlum Það var við höfnina í Progresso í Yucatan-fylkinu sem hermenn úr sjóher Mexíkó unnu við að gegnumlýsa frystigáma sem komið höfðu með flutningaskipinu Dover Strait frá Costa Rica á þriðjudaginn. 18.6.2009 08:10
Bannar útgáfu Salinger-stælingar tímabundið Bandarískur dómstóll hefur lagt tímabundið lögbann við útgáfu bókar sem ætlað er að vera framhald skáldsögunnar The Catcher in the Rye eftir J.D. Salinger. 18.6.2009 07:28
Skaut af haglabyssu í íbúð sinni Rúmlega þrítugur maður var handtekinn í bænum Stege á Sjálandi í gærkvöldi eftir að hafa skotið sjö skotum úr haglabyssu í íbúðinni. 18.6.2009 07:26
Norður-Kóreumenn eiga mörg tonn af efnavopnum Norður-Kóreumenn búa yfir nokkur þúsund tonnum af efnavopnum sem eldflaugar geta borið og nota mætti til dæmis til þess að gera skyndiárás á Suður-Kóreu. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarstofnunarinnar International Crisis Group. 18.6.2009 07:24
Hillary Clinton olnbogabrotnaði Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, datt og olnbogabrotnaði þegar hún var á leið til Hvíta hússins í gær. 18.6.2009 07:23
Svínaflensuskip einangrað við Venesúela Spænska skemmtiferðaskipið Ocean Dream hefur verið einangrað við Venesúela eftir að þrír farþegar þess greindust með svínaflensu. 18.6.2009 07:17
Gervihnöttur til tunglsins í dag Bandaríska geimferðastofnunin NASA mun í dag skjóta á loft gervihnetti sem fer á sporbaug um tunglið og verður þar í eitt ár í um 50 kílómetra hæð. 18.6.2009 07:11
Foreldrar sakaðir um kynferðisbrot gegn sjö börnum sínum Til rannsóknar hjá lögreglunni á Írlandi er skelfilegt tilfelli sifjaspells sjö barna sem talið er að hafi verið misnotuð af báðum foreldrum. 17.6.2009 20:20
Fjórtán ára í haldi vegna hnífsstungu Fjórtán ára drengur hefur verið handtekinn vegna hnífsstungu sem átti sér stað í Isleworth í vestur Lundúnum. Fórnarlambið, sem talið er vera fimmtán eða sextán ára, fannst við South Street í Isleworth og liggur nú þungt haldið á spítala. 17.6.2009 19:18
Hollendingar geta gengið að eignum ríkisins Leysa skal úr úr hugsanlegum ágreiningi vegna Icesave samningsins fyrir breskum dómstólum. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV en fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur undir höndum eintak af Icesave samkomulaginu milli Íslendinga og Hollendinga. 17.6.2009 19:05
Norður Kórea hótar miskunarlausum aðgerðum Norður Kóreumenn hafa varað við því að þeir muni gera miskunarlausa árás verði þeim ögrað af Bandaríkjamönnum eða bandamönnum þeirra. Þessi yfirlýsing kemur einungis klukkustundum eftir að Bandaríkjaforsetinn Barack Obama lýsti yfir að kjarnorkuáætlun Norður Kóreumanna væri mikil ógn við heimsbyggðina. 17.6.2009 11:33
Obama tekur ekki afstöðu í kosningadeilum í Íran Barack Obama hefur forðast að taka afstöðu með andspyrnuhreyfingunni í Íran en skipulögð eru meiri mótmæli vegna umdeildrar niðurstöðu forsetakosninga í landinu. 17.6.2009 10:14
Vill vinna gegn kjarnorkuáætlun N-Kóreu af krafti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir kjarnorkuógnina sem stafi af Norður Kóreu grafalvarlega. Hann lýsti því yfir á blaðamannafundi ásamt forseta Suður Kóreu, Lee Myung-bak, að Bandaríkin myndu vinna af krafti til að binda enda á kjarnorkuáætlun Norður Kóreumanna. 16.6.2009 21:41
Yfirvöld fá upplýsingar af Facebook og Twitter Eftir að írönsk yfirvöld hófu að takmarka aðgang vestrænna fjölmiðla að mótmælunum í Íran hafa samskiptasíður á borð við Twitter og Facebook orðið ómetanlegar. Sérstaklega eru síðurnar mikilvægar fyrir Bandaríkjamenn sem eiga engin stjórnmálatengsl við Íran og eiga bágt með að fylgjast með ástandinu í landinu. 16.6.2009 20:49
Carter fundaði með leiðtoga Hamas Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjaforseti, gagnrýnir ráðamenn í Ísrael harðlega fyrir ómanneskjulega meðferð á Palestínumönnum á Gazasvæðinu. Hann segir að farið sé með Palestínumenn líkt og dýr. Forsetinn fyrrverandi, sem er 84 ára, er staddur á Gazasvæðinu til að skoða vegsummerki eftir sprengjuárásir Ísraela fyrr á árinu. Hann fundaði með Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamassamtakanna á Gazasvæðinu. 16.6.2009 15:56
Inflúensan greinist í Jórdaníu og Katar Fyrstu tilfelli svínaflensunnar í Jórdaníu og Katar hafa nú greinst. Um er að ræða fjögur börn sem nýlega komu úr ferðalagi frá Bandaríkjunum og Austurríki. 16.6.2009 12:15
Mestu mótmælaaðgerðir í Íran í 30 ár Að minnsta kosti sjö hafa verið skotnir til bana á götum Teherans í Íran síðasta sólarhring, í stærstu mótmælaaðgerðum sem fram hafa farið í landinu í þrjátíu ár. 16.6.2009 12:10
Barn fórnarlambs svínaflensu í Skotlandi látið Ungabarn konunnar sem lést úr svínaflensu í Skotlandi á sunnudaginn er látið. Barnið sem var drengur, fæddist þremur mánuðum fyrir tímann en konan var sett af stað í þeim tilgangi að reyna að bjarga barninu. Að sögn talsmanns sjúkrahússins lést drengurinn ekki úr svínaflensu. 16.6.2009 11:39