Erlent

Barn fórnarlambs svínaflensu í Skotlandi látið

Skotland
Skotland
Ungabarn konunnar sem lést úr svínaflensu í Skotlandi á sunnudaginn er látið. Barnið sem var drengur, fæddist þremur mánuðum fyrir tímann en konan var sett af stað í þeim tilgangi að reyna að bjarga barninu. Að sögn talsmanns sjúkrahússins lést drengurinn ekki úr svínaflensu.

Konan sem lést var fyrsti einstaklingurinn sem látist hefur úr svínaflensu í Evrópu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×