Erlent

Inflúensan greinist í Jórdaníu og Katar

Frá Jórdaníu í morgun.
Frá Jórdaníu í morgun. Mynd/AP
Fyrstu tilfelli svínaflensunnar í Jórdaníu og Katar hafa nú greinst. Um er að ræða fjögur börn sem nýlega komu úr ferðalagi frá Bandaríkjunum og Austurríki.

Alls hafa nú 165 látist úr flensunni og 37 þúsund hafa veikst samkvæmt nýjustu tölum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×