Fleiri fréttir Upplausnarástand fyrir valdaafsal Fjórir bandarískir landgönguliðar voru felldir í launsátri í borginni Ramadi vestur af Bagdad í Írak í gær og einn hermaður féll í sprengjuárás í höfuðborginni. 22.6.2004 00:01 Kvæntir menn með hærri laun Kvæntir menn í Bandaríkjunum eru með um ellefu prósent hærri laun en þeir sem ekki eru kvæntir að því er fram kemur í Sjónarhóli tímariti KPMG. 22.6.2004 00:01 Segir nei við Sharon Verkamannaflokkurinn hefur sent minnihlutastjórn Ariel Sharon viðvörun um að ekki sé hægt að stóla á stuðning þeirra. Vantrauststillaga á ríkisstjórnina var naumlega felld með 55 atkvæðum gegn 50. 22.6.2004 00:01 Bætist í hóp tilnefndra Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, og Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, bættust í gær í hóp þeirra manna sem eru orðaðir við forsetaembætti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 22.6.2004 00:01 Ævilangt fangelsi "Þessi maður er siðblindur og ráðskast með fólk af fullu samviskuleysi og það mun aldrei breytast," sagði Michel Bourlet, saksóknari í málinu gegn barnaníðingnum og morðingjanum Marc Dutroux. 22.6.2004 00:01 Stækkun ESB til umræðu Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, sat leiðtogafund Eystrasaltsráðsins í Laulasmaa í Eistlandi í gær af hálfu Íslands í fjarveru Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra. 22.6.2004 00:01 Hitnar í kolunum Stjórnvöld í Kongó hafa stefnt 5.000 hermönnum til landamærahéraðanna í austurhluta landsins. Stjórnvöld segja þetta gert til að halda aftur af fyrrum uppreisnarmönnum sem eru farnir að láta á sér kræla á nýjan leik en í Rúanda óttast menn að liðsflutningarnir kunni að vera fyrirboði innrásar. 22.6.2004 00:01 Mun betri falsanir Fölsuðum evruseðlum rignir yfir Evrópu, sögðu fyrirlesarar á lögregluráðstefnu um peningafalsanir sem haldin er í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. 22.6.2004 00:01 Olían tekin að flæða Olíuútflutningur Íraka er að komast í gang aftur eftir að tókst að laga olíuleiðslur um helgina. 22.6.2004 00:01 Viagra vinsælt í Írak Það eru líkast til lítil tíðindi að stríð legst á sálina á þeim sem þola verða það, og getur valdið ýmis konar aukaverkunum. Í Írak verða landsmenn þessa varir, og svo virðist sem kynlíf Íraka hafi látið nokkuð á sjá. Þessa ályktun draga í það minnsta fréttamenn sem könnuðu svarta markaðinn í Bagdad nýlega. 22.6.2004 00:01 Færeyjarlax gjaldþrota Færeyjalax, sem var eitt stærsta fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum, er gjaldþrota. Fyrirtækið er í Klakksvík og var gríðarleg uppsveifla á því fyrir nokkrum árum þegar það skilaði hátt í 500 milljóna króna hagnaði eitt árið. 22.6.2004 00:01 Þverrandi trú á getu Bush Í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust er nú meira en helmingur Bandaríkjamanna á því, að stríðið í Írak hafi ekki verið fórnanna virði. Vinsældir Bush forseta fara þverrandi, en fylgi við keppinaut hans, Kerry, eykst. Þetta kemur fram í nýrri könnun sjónvarpsstöðvarinnar ABC og Washington Post. 22.6.2004 00:01 Norðmenn hræddir við hryðjuverk Tæpur þriðjungur Norðmanna óttast hryðjuverk í sumarfríinu sínu og lætur þann ótta hafa áhrif á val áfangastaðar, samkvæmt Verdens Gang í dag. Þar kemur fram að flestir óttast ferðir til Miðausturlanda, eða hart nær 60 prósent, en 23 prósent þora ekki til strandríkja Miðjarðarhafsins og 21 prósent vilja ekki ferðast til Bandaríkjanna, af ótta við hryðjuverkaárásir. 22.6.2004 00:01 Ekkert fréttist af gíslinum Ekkert hefur frést af örlögum suður-kóresk gísls, sem mannræningjar hótuðu að afhöfða, kölluðu stjórnvöld í Suður-Kóreu ekki heim hersveitir sínar í Írak. Frestur hafði verið gefinn til miðnættis, en enn sem komið er hafa engar fréttir borist. 22.6.2004 00:01 Handsömuðu átta breska hermenn Íranir náðu þremur breskum herbátum á sitt vald í gær og handsömuðu átta breska hermenn, sem voru um borð í bátunum. Bátarnir voru á siglingu á landamærasvæði milli Íraks og Írans, en Íranir segja bátana hafa komið inn í landhelgi Írans. 22.6.2004 00:01 Aftöku frestað í sólarhring Mannræningjarnir í Írak, sem hótað hafa að höggva höfuðið af suður-kóreskum gísl og senda stjórnvöldum í Seol það í pósti, hafa framlegt frest sem suður-kóreustjórn fékk til að kalla hermenn sína heim frá Írak. Upphaflega höfðu mannræningjarnir hótað að afhöfða gíslinn á miðnætti í nótt, en þeir hafa nú frestað því um sólarhring. 22.6.2004 00:01 Kvæntir með hærri laun Kvæntir karlar í Bandaríkjunum hafa talsvert hærri meðallaun en ókvæntir karlar, að því greint er frá í tímariti KPMG. Þó er munur á ókvæntum körlum. Þeir sem hafa einhvern tímann verið kvæntir, hafa að meðaltali hærri laun en þeir sem aldrei hafa kvænst. 22.6.2004 00:01 Enskur aðdáandi drepinn í Portúgal Enskur knattspyrnuaðdáandi var stunginn til bana í Lissabon í Portúgal snemma í morgun, og hefur Úkraínumaður verið handtekinn fyrir morðið. Talið er að hann hafi reynt að ræna manninn, og að morðið tengist ekki Evrópumótinu í knattspyrnu eða fótboltabullum. 22.6.2004 00:01 Götuvændi dregst saman um 90% Sænskir glæpaskúnkar og fjárkúgarar eru farnir að hóta fórnarlömbum sínum að beita lögreglunni og dómstólum fyrir sig við innheimtuaðgerðir sínar. Þessi furðulega staða að skúrkar beiti fyrir sig lögreglunni við innheimtuaðgerðir, er kominn upp í kjölfar nýlegra laga sem sakfella þá, sem kaupa sér vændi. 22.6.2004 00:01 Harðir bardagar í Rússlandi Harðir og skyndilegir bardagar kostuðu 46 hið minnsta lífið í rússneska héraðinu Ingúsétíu í morgun. Téténskum aðskilnaðarsinnum er kennt um átökin, en þeir réðust á mörg skotmörk í héraðinu. 22.6.2004 00:01 Ísland aldrei í sambandið Ný stjórnarskrá Evrópusambandsins kemur endanlega í veg fyrir að Ísland og Noregur gangi nokkurn tímann í sambandið, segir í umfjöllun norska Fiskeríblaðsins um nýju stjórnarskrána. 22.6.2004 00:01 Konungleg heimsókn í Grænlandi Grænland hélt upp á 25 ára afmæli heimastjórnar í gær. Viðstödd hátíðarhöldin voru Margrét Danadrottning og Henrik prins. Anders Fogh Rasmussenn, forsætisráðherra Dana, sagði í ræðu sinni að honum væri mikið ánægjuefni að geta skrifað undir skipunarbréf grænlensku stjálfstjórnarnefndarinnar á þessum degi. 22.6.2004 00:01 Ekki skjóta kanslarann Í annað skipti á skömmum tíma hefur Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, fengið samþykkt lögbann á útgáfu glæpasögu þar sem ónefndur kanslari er skotinn til bana í heimaborg Schröders. 22.6.2004 00:01 Dómur kveðinn yfir Dutroux Belgíski barnamorðinginn og níðingurinn Marc Dutroux var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mannrán, nauðgun og morð á ungum stúlkum fyrir um átta árum. Fyrrverandi eiginkonan hans, Michelle Martin, var dæmd í 30 ára fangelsi fyrir mannrán og nauðgun. 22.6.2004 00:01 Sendiskrifstofur opnaðar í Úganda Utanríkisráðuneytið og Þróunarsamvinnustofnun Íslands hafa ákveðið að gera umdæmisskrifstofur stofnunarinnar í Úganda og Malaví að sendiskrifstofum Íslands . 22.6.2004 00:01 Gíslinn tekinn af lífi Suður-Kóreskur gísl mannræningja í Írak var síðdegis tekinn af lífi. Höfuðlaust lík mannsins fannst síðla dags. Maðurinn, Kim Sun-il, var túlkur í Írak og hafði verið þar í um ár þegar honum var rænt 17. júní síðastliðinn helgi, ásamt tíu öðrum. 22.6.2004 00:01 Býður fátæklingum læknisþjónustu "Sýndu heiminum að til eru aðrir hlutir en hroki, stríðsátök, fjöldamorð, hatur, eigingirni og lygar," sagði Fidel Castró, forseti Kúbu, í ávarpi sem beint var til George Bush, forseta Bandaríkjanna. 22.6.2004 00:01 Býður fátækum læknisþjónustu "Sýndu heiminum að til eru aðrir hlutir en hroki, stríðsátök, fjöldamorð, hatur, eigingirni og lygar," sagði Fidel Castró, forseti Kúbu, í ávarpi sem beint var til George Bush, forseta Bandaríkjanna. 22.6.2004 00:01 Reykingamenn lifa skemur Fólk sem reykir lifir að jafnaði tíu árum skemur en þeir sem ekki reykja. Þetta eru niðurstöður einnar mestu rannsóknar sem gerð hefur verið á afleiðingum reykinga en könnunin hefur staðið yfir sleitulaust í 50 ár. 22.6.2004 00:01 Óbreyttur sóknardagafjöldi Mælt er til þess að sóknardagafjöldi færeyskra báta verði óbreyttur á landgrunninum á næsta fiskveiðiári samkvæmt tillögum sérstakrar sóknardaganefndar sem skipuð var. 22.6.2004 00:01 Óbreyttur sóknardagafjöldi Mælt er til þess að sóknardagafjöldi færeyskra báta verði óbreyttur á landgrunninum á næsta fiskveiðiári samkvæmt tillögum sérstakrar sóknardaganefndar sem skipuð var. 22.6.2004 00:01 My life fær misjafna dóma Þreytandi, illa skrifuð, sjálfhverf, sérhlífin... með þessum orðum lýsir bókmenntagagnrýnandi New York Times ævisögu Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bókin kemur út á morgun, en er þegar orðin metsölubók og bæði umtöluð og umdeild. 21.6.2004 00:01 Fjölmiðlalögin í Guardian Baugur, sem á bresku verslunarkeðjurnar Hamleys og Oasis, er lent í miðri ringulreið sem skapast hefur um stjórnarskrána í heimalandi Baugs. Svo segir í grein í breska dagblaðinu The Guardian í morgun um Baugslögin, eins og blaðið kallar fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, í fyrirsögn. 21.6.2004 00:01 Vilja að Bush beri vitni Lögmenn þriggja bandarískra hermanna, sem voru í morgun leiddir fyrir dómara í Bagdad vegna misþyrminga þeirra á föngum í Abu Ghraib fangelsinu, vilja að Bush Bandaríkjaforseti og Rumsfeld varnarmálaráðherra beri vitni. 21.6.2004 00:01 Engin hætta stafar af föngunum Engin hætta stafar af flestum fanganna sem haldið er í Guantanamo-herstöðinni á Kúbu. Þessu er haldið fram í stórblaðinu New York Times í dag. Þar segir að bandarísk stjórnvöld hafi stórlega ýkt hættuna sem stafi af föngunum og þeim upplýsingum sem þeir búi yfir. 21.6.2004 00:01 Hóta Suður-Kóreumanni lífláti Suður-Kóreumaður, sem rænt var í Írak í síðustu viku, verður drepinn og höfuð hans skorið af, kalli suður-kóreisk stjórnvöld ekki þegar í stað heim hersveitir sínar frá Írak. Sem stendur er ráðgert að fjölga hersveitum og senda 3000 manna liðsauka. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja ekki standa til að breyta því, og að ekki komi til greina að verða við kröfum af þessu tagi. 21.6.2004 00:01 Messier handtekinn Jean-Marie Messier, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri franska fjölmiðla- og samskiptarisans Vivendi, var handtekinn í morgun. Messier hætti störfum hjá Vivendi fyrir all nokkru. Handtaka er sögð tengjast rannsókn á hagræðingu á gengi verðbréfa á meðan Messier starfaði hjá Vivendi. 21.6.2004 00:01 Fóru flugvallavillt Farþegum um borð í flugi Northwest Airlines frá St. Paul til Rapid City í Suður-Dakóta brá heldur í brún skömmu eftir lendingu. Í stað þess að renna upp að flugstöð, stöðvaðist vélin og farþegunum var skipað að draga fyrir gluggana þegar í stað. 21.6.2004 00:01 Öll aðildarríki koma til greina Næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gæti komið frá hvaða aðildarlandi sambandsins sem er, segir Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. Hann svaraði með þessum hætti Frökkum og Þjóðverjum, sem hafa þvertekið fyrir að nýr framkvæmdastjóri komi frá Bretlandi, Írlandi, Danmörku, Svíþjóð eða einhverju nýju aðildarríkjanna tíu. 21.6.2004 00:01 Fyrsta einkarekna geimfarið Blað var brotið í sögu geimferða síðdegis, þegar ríflega sextugur karlmaður varð fyrsti geimfarinn sem heldur út í geim á vegum einkaaðila. Þeir sem standa að ævintýrinu segjast hafa sannað, að geimferðir fyrir einkaaðila séu raunhæfur möguleiki innan fárra ára. 21.6.2004 00:01 Síamstvíburar aðskildir Fjögurra mánaða gömlum síamstvíburum frá Bandaríkjunum, sem aðskildir voru um helgina, heilsast vel. Þær eru enn á gjörgæslu, en opnuðu augun örlítið í dag, foreldrum og læknum til ánægju og léttis. 21.6.2004 00:01 Þjóðhátíðardagur í Stafangri Það er vel hægt að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan þótt út fyrir landsteina sé farið. Í Stafangri í Noregi búa í kringum 400 Íslendingar og í Íslendingafélaginu þar eru 130 manns. Félagar Íslendingafélagsins fylktu liði og gengu með íslenska fánann um götur bæjarins á 17. júní. 21.6.2004 00:01 Clinton styður innrásina í Írak Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segist í viðtali við tímaritið Time, sem kemur út á morgun, styðja innrás Bandaríkjanna í Írak. Hann bætir því þó við að hann hefði beðið með innrás þar til vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lokið störfum. 20.6.2004 00:01 Sprenging í Seðlabankanum í Bagdad Þrír starfsmenn Seðlabankans í Bagdad særðust í sprengingu við bankann í morgun. Vígamenn hafa í vaxandi mæli valið sér skotmörk í fjármála- og stjórnsýslu Íraks en þeir eru andvígir því hvernig Bandaríkjamenn standa fyrir valdaafsali til bráðabirgðastjórnarinnar um mánaðamótin. 20.6.2004 00:01 Konur og börn á meðal látinna Yfirvöld í Falluja í Írak segja að konur og börn hafi verið á meðal hinna látnu er 22 létu lífið í loftárás Bandaríkjamanna í gær. Bandaríkjamenn telja hins vegar að þeir hafi ráðist á bækistöð erlendra hryðjuverkahópa. 20.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Upplausnarástand fyrir valdaafsal Fjórir bandarískir landgönguliðar voru felldir í launsátri í borginni Ramadi vestur af Bagdad í Írak í gær og einn hermaður féll í sprengjuárás í höfuðborginni. 22.6.2004 00:01
Kvæntir menn með hærri laun Kvæntir menn í Bandaríkjunum eru með um ellefu prósent hærri laun en þeir sem ekki eru kvæntir að því er fram kemur í Sjónarhóli tímariti KPMG. 22.6.2004 00:01
Segir nei við Sharon Verkamannaflokkurinn hefur sent minnihlutastjórn Ariel Sharon viðvörun um að ekki sé hægt að stóla á stuðning þeirra. Vantrauststillaga á ríkisstjórnina var naumlega felld með 55 atkvæðum gegn 50. 22.6.2004 00:01
Bætist í hóp tilnefndra Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, og Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, bættust í gær í hóp þeirra manna sem eru orðaðir við forsetaembætti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 22.6.2004 00:01
Ævilangt fangelsi "Þessi maður er siðblindur og ráðskast með fólk af fullu samviskuleysi og það mun aldrei breytast," sagði Michel Bourlet, saksóknari í málinu gegn barnaníðingnum og morðingjanum Marc Dutroux. 22.6.2004 00:01
Stækkun ESB til umræðu Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, sat leiðtogafund Eystrasaltsráðsins í Laulasmaa í Eistlandi í gær af hálfu Íslands í fjarveru Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra. 22.6.2004 00:01
Hitnar í kolunum Stjórnvöld í Kongó hafa stefnt 5.000 hermönnum til landamærahéraðanna í austurhluta landsins. Stjórnvöld segja þetta gert til að halda aftur af fyrrum uppreisnarmönnum sem eru farnir að láta á sér kræla á nýjan leik en í Rúanda óttast menn að liðsflutningarnir kunni að vera fyrirboði innrásar. 22.6.2004 00:01
Mun betri falsanir Fölsuðum evruseðlum rignir yfir Evrópu, sögðu fyrirlesarar á lögregluráðstefnu um peningafalsanir sem haldin er í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. 22.6.2004 00:01
Olían tekin að flæða Olíuútflutningur Íraka er að komast í gang aftur eftir að tókst að laga olíuleiðslur um helgina. 22.6.2004 00:01
Viagra vinsælt í Írak Það eru líkast til lítil tíðindi að stríð legst á sálina á þeim sem þola verða það, og getur valdið ýmis konar aukaverkunum. Í Írak verða landsmenn þessa varir, og svo virðist sem kynlíf Íraka hafi látið nokkuð á sjá. Þessa ályktun draga í það minnsta fréttamenn sem könnuðu svarta markaðinn í Bagdad nýlega. 22.6.2004 00:01
Færeyjarlax gjaldþrota Færeyjalax, sem var eitt stærsta fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum, er gjaldþrota. Fyrirtækið er í Klakksvík og var gríðarleg uppsveifla á því fyrir nokkrum árum þegar það skilaði hátt í 500 milljóna króna hagnaði eitt árið. 22.6.2004 00:01
Þverrandi trú á getu Bush Í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust er nú meira en helmingur Bandaríkjamanna á því, að stríðið í Írak hafi ekki verið fórnanna virði. Vinsældir Bush forseta fara þverrandi, en fylgi við keppinaut hans, Kerry, eykst. Þetta kemur fram í nýrri könnun sjónvarpsstöðvarinnar ABC og Washington Post. 22.6.2004 00:01
Norðmenn hræddir við hryðjuverk Tæpur þriðjungur Norðmanna óttast hryðjuverk í sumarfríinu sínu og lætur þann ótta hafa áhrif á val áfangastaðar, samkvæmt Verdens Gang í dag. Þar kemur fram að flestir óttast ferðir til Miðausturlanda, eða hart nær 60 prósent, en 23 prósent þora ekki til strandríkja Miðjarðarhafsins og 21 prósent vilja ekki ferðast til Bandaríkjanna, af ótta við hryðjuverkaárásir. 22.6.2004 00:01
Ekkert fréttist af gíslinum Ekkert hefur frést af örlögum suður-kóresk gísls, sem mannræningjar hótuðu að afhöfða, kölluðu stjórnvöld í Suður-Kóreu ekki heim hersveitir sínar í Írak. Frestur hafði verið gefinn til miðnættis, en enn sem komið er hafa engar fréttir borist. 22.6.2004 00:01
Handsömuðu átta breska hermenn Íranir náðu þremur breskum herbátum á sitt vald í gær og handsömuðu átta breska hermenn, sem voru um borð í bátunum. Bátarnir voru á siglingu á landamærasvæði milli Íraks og Írans, en Íranir segja bátana hafa komið inn í landhelgi Írans. 22.6.2004 00:01
Aftöku frestað í sólarhring Mannræningjarnir í Írak, sem hótað hafa að höggva höfuðið af suður-kóreskum gísl og senda stjórnvöldum í Seol það í pósti, hafa framlegt frest sem suður-kóreustjórn fékk til að kalla hermenn sína heim frá Írak. Upphaflega höfðu mannræningjarnir hótað að afhöfða gíslinn á miðnætti í nótt, en þeir hafa nú frestað því um sólarhring. 22.6.2004 00:01
Kvæntir með hærri laun Kvæntir karlar í Bandaríkjunum hafa talsvert hærri meðallaun en ókvæntir karlar, að því greint er frá í tímariti KPMG. Þó er munur á ókvæntum körlum. Þeir sem hafa einhvern tímann verið kvæntir, hafa að meðaltali hærri laun en þeir sem aldrei hafa kvænst. 22.6.2004 00:01
Enskur aðdáandi drepinn í Portúgal Enskur knattspyrnuaðdáandi var stunginn til bana í Lissabon í Portúgal snemma í morgun, og hefur Úkraínumaður verið handtekinn fyrir morðið. Talið er að hann hafi reynt að ræna manninn, og að morðið tengist ekki Evrópumótinu í knattspyrnu eða fótboltabullum. 22.6.2004 00:01
Götuvændi dregst saman um 90% Sænskir glæpaskúnkar og fjárkúgarar eru farnir að hóta fórnarlömbum sínum að beita lögreglunni og dómstólum fyrir sig við innheimtuaðgerðir sínar. Þessi furðulega staða að skúrkar beiti fyrir sig lögreglunni við innheimtuaðgerðir, er kominn upp í kjölfar nýlegra laga sem sakfella þá, sem kaupa sér vændi. 22.6.2004 00:01
Harðir bardagar í Rússlandi Harðir og skyndilegir bardagar kostuðu 46 hið minnsta lífið í rússneska héraðinu Ingúsétíu í morgun. Téténskum aðskilnaðarsinnum er kennt um átökin, en þeir réðust á mörg skotmörk í héraðinu. 22.6.2004 00:01
Ísland aldrei í sambandið Ný stjórnarskrá Evrópusambandsins kemur endanlega í veg fyrir að Ísland og Noregur gangi nokkurn tímann í sambandið, segir í umfjöllun norska Fiskeríblaðsins um nýju stjórnarskrána. 22.6.2004 00:01
Konungleg heimsókn í Grænlandi Grænland hélt upp á 25 ára afmæli heimastjórnar í gær. Viðstödd hátíðarhöldin voru Margrét Danadrottning og Henrik prins. Anders Fogh Rasmussenn, forsætisráðherra Dana, sagði í ræðu sinni að honum væri mikið ánægjuefni að geta skrifað undir skipunarbréf grænlensku stjálfstjórnarnefndarinnar á þessum degi. 22.6.2004 00:01
Ekki skjóta kanslarann Í annað skipti á skömmum tíma hefur Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, fengið samþykkt lögbann á útgáfu glæpasögu þar sem ónefndur kanslari er skotinn til bana í heimaborg Schröders. 22.6.2004 00:01
Dómur kveðinn yfir Dutroux Belgíski barnamorðinginn og níðingurinn Marc Dutroux var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mannrán, nauðgun og morð á ungum stúlkum fyrir um átta árum. Fyrrverandi eiginkonan hans, Michelle Martin, var dæmd í 30 ára fangelsi fyrir mannrán og nauðgun. 22.6.2004 00:01
Sendiskrifstofur opnaðar í Úganda Utanríkisráðuneytið og Þróunarsamvinnustofnun Íslands hafa ákveðið að gera umdæmisskrifstofur stofnunarinnar í Úganda og Malaví að sendiskrifstofum Íslands . 22.6.2004 00:01
Gíslinn tekinn af lífi Suður-Kóreskur gísl mannræningja í Írak var síðdegis tekinn af lífi. Höfuðlaust lík mannsins fannst síðla dags. Maðurinn, Kim Sun-il, var túlkur í Írak og hafði verið þar í um ár þegar honum var rænt 17. júní síðastliðinn helgi, ásamt tíu öðrum. 22.6.2004 00:01
Býður fátæklingum læknisþjónustu "Sýndu heiminum að til eru aðrir hlutir en hroki, stríðsátök, fjöldamorð, hatur, eigingirni og lygar," sagði Fidel Castró, forseti Kúbu, í ávarpi sem beint var til George Bush, forseta Bandaríkjanna. 22.6.2004 00:01
Býður fátækum læknisþjónustu "Sýndu heiminum að til eru aðrir hlutir en hroki, stríðsátök, fjöldamorð, hatur, eigingirni og lygar," sagði Fidel Castró, forseti Kúbu, í ávarpi sem beint var til George Bush, forseta Bandaríkjanna. 22.6.2004 00:01
Reykingamenn lifa skemur Fólk sem reykir lifir að jafnaði tíu árum skemur en þeir sem ekki reykja. Þetta eru niðurstöður einnar mestu rannsóknar sem gerð hefur verið á afleiðingum reykinga en könnunin hefur staðið yfir sleitulaust í 50 ár. 22.6.2004 00:01
Óbreyttur sóknardagafjöldi Mælt er til þess að sóknardagafjöldi færeyskra báta verði óbreyttur á landgrunninum á næsta fiskveiðiári samkvæmt tillögum sérstakrar sóknardaganefndar sem skipuð var. 22.6.2004 00:01
Óbreyttur sóknardagafjöldi Mælt er til þess að sóknardagafjöldi færeyskra báta verði óbreyttur á landgrunninum á næsta fiskveiðiári samkvæmt tillögum sérstakrar sóknardaganefndar sem skipuð var. 22.6.2004 00:01
My life fær misjafna dóma Þreytandi, illa skrifuð, sjálfhverf, sérhlífin... með þessum orðum lýsir bókmenntagagnrýnandi New York Times ævisögu Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bókin kemur út á morgun, en er þegar orðin metsölubók og bæði umtöluð og umdeild. 21.6.2004 00:01
Fjölmiðlalögin í Guardian Baugur, sem á bresku verslunarkeðjurnar Hamleys og Oasis, er lent í miðri ringulreið sem skapast hefur um stjórnarskrána í heimalandi Baugs. Svo segir í grein í breska dagblaðinu The Guardian í morgun um Baugslögin, eins og blaðið kallar fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, í fyrirsögn. 21.6.2004 00:01
Vilja að Bush beri vitni Lögmenn þriggja bandarískra hermanna, sem voru í morgun leiddir fyrir dómara í Bagdad vegna misþyrminga þeirra á föngum í Abu Ghraib fangelsinu, vilja að Bush Bandaríkjaforseti og Rumsfeld varnarmálaráðherra beri vitni. 21.6.2004 00:01
Engin hætta stafar af föngunum Engin hætta stafar af flestum fanganna sem haldið er í Guantanamo-herstöðinni á Kúbu. Þessu er haldið fram í stórblaðinu New York Times í dag. Þar segir að bandarísk stjórnvöld hafi stórlega ýkt hættuna sem stafi af föngunum og þeim upplýsingum sem þeir búi yfir. 21.6.2004 00:01
Hóta Suður-Kóreumanni lífláti Suður-Kóreumaður, sem rænt var í Írak í síðustu viku, verður drepinn og höfuð hans skorið af, kalli suður-kóreisk stjórnvöld ekki þegar í stað heim hersveitir sínar frá Írak. Sem stendur er ráðgert að fjölga hersveitum og senda 3000 manna liðsauka. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja ekki standa til að breyta því, og að ekki komi til greina að verða við kröfum af þessu tagi. 21.6.2004 00:01
Messier handtekinn Jean-Marie Messier, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri franska fjölmiðla- og samskiptarisans Vivendi, var handtekinn í morgun. Messier hætti störfum hjá Vivendi fyrir all nokkru. Handtaka er sögð tengjast rannsókn á hagræðingu á gengi verðbréfa á meðan Messier starfaði hjá Vivendi. 21.6.2004 00:01
Fóru flugvallavillt Farþegum um borð í flugi Northwest Airlines frá St. Paul til Rapid City í Suður-Dakóta brá heldur í brún skömmu eftir lendingu. Í stað þess að renna upp að flugstöð, stöðvaðist vélin og farþegunum var skipað að draga fyrir gluggana þegar í stað. 21.6.2004 00:01
Öll aðildarríki koma til greina Næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gæti komið frá hvaða aðildarlandi sambandsins sem er, segir Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. Hann svaraði með þessum hætti Frökkum og Þjóðverjum, sem hafa þvertekið fyrir að nýr framkvæmdastjóri komi frá Bretlandi, Írlandi, Danmörku, Svíþjóð eða einhverju nýju aðildarríkjanna tíu. 21.6.2004 00:01
Fyrsta einkarekna geimfarið Blað var brotið í sögu geimferða síðdegis, þegar ríflega sextugur karlmaður varð fyrsti geimfarinn sem heldur út í geim á vegum einkaaðila. Þeir sem standa að ævintýrinu segjast hafa sannað, að geimferðir fyrir einkaaðila séu raunhæfur möguleiki innan fárra ára. 21.6.2004 00:01
Síamstvíburar aðskildir Fjögurra mánaða gömlum síamstvíburum frá Bandaríkjunum, sem aðskildir voru um helgina, heilsast vel. Þær eru enn á gjörgæslu, en opnuðu augun örlítið í dag, foreldrum og læknum til ánægju og léttis. 21.6.2004 00:01
Þjóðhátíðardagur í Stafangri Það er vel hægt að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan þótt út fyrir landsteina sé farið. Í Stafangri í Noregi búa í kringum 400 Íslendingar og í Íslendingafélaginu þar eru 130 manns. Félagar Íslendingafélagsins fylktu liði og gengu með íslenska fánann um götur bæjarins á 17. júní. 21.6.2004 00:01
Clinton styður innrásina í Írak Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segist í viðtali við tímaritið Time, sem kemur út á morgun, styðja innrás Bandaríkjanna í Írak. Hann bætir því þó við að hann hefði beðið með innrás þar til vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lokið störfum. 20.6.2004 00:01
Sprenging í Seðlabankanum í Bagdad Þrír starfsmenn Seðlabankans í Bagdad særðust í sprengingu við bankann í morgun. Vígamenn hafa í vaxandi mæli valið sér skotmörk í fjármála- og stjórnsýslu Íraks en þeir eru andvígir því hvernig Bandaríkjamenn standa fyrir valdaafsali til bráðabirgðastjórnarinnar um mánaðamótin. 20.6.2004 00:01
Konur og börn á meðal látinna Yfirvöld í Falluja í Írak segja að konur og börn hafi verið á meðal hinna látnu er 22 létu lífið í loftárás Bandaríkjamanna í gær. Bandaríkjamenn telja hins vegar að þeir hafi ráðist á bækistöð erlendra hryðjuverkahópa. 20.6.2004 00:01