Erlent

Sprenging í Seðlabankanum í Bagdad

Þrír starfsmenn Seðlabankans í Bagdad særðust í sprengingu við bankann í morgun. Vígamenn hafa í vaxandi mæli valið sér skotmörk í fjármála- og stjórnsýslu Íraks en þeir eru andvígir því hvernig Bandaríkjamenn standa fyrir valdaafsali til bráðabirgðastjórnarinnar um mánaðamótin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×