Erlent

Norðmenn hræddir við hryðjuverk

Tæpur þriðjungur Norðmanna óttast hryðjuverk í sumarfríinu sínu og lætur þann ótta hafa áhrif á val áfangastaðar, samkvæmt Verdens Gang í dag. Þar kemur fram að flestir óttast ferðir til Miðausturlanda, eða hart nær 60 prósent, en 23 prósent þora ekki til strandríkja Miðjarðarhafsins og 21 prósent vilja ekki ferðast til Bandaríkjanna, af ótta við hryðjuverkaárásir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×