Erlent

Fóru flugvallavillt

Farþegum um borð í flugi Northwest Airlines frá St. Paul til Rapid City í Suður-Dakóta brá heldur í brún skömmu eftir lendingu. Í stað þess að renna upp að flugstöð, stöðvaðist vélin og farþegunum var skipað að draga fyrir gluggana þegar í stað. Ástæða alls þessa reyndist vera sú, að vélin hafði lent á röngum flugvelli, á Ellsworth-herflugvellinum. Eftir margra tíma bið, á meðan áhöfnin var yfirheyrð, komust farþegar loks á leiðarenda en ekki liggur enn fyrir hvernig flugstjóri og flugmaður gátu farið flugvallavillt



Fleiri fréttir

Sjá meira


×