Erlent

Aftöku frestað í sólarhring

Mannræningjarnir í Írak, sem hótað hafa að höggva höfuðið af suður-kóreskum gísl og senda stjórnvöldum í Seol það í pósti, hafa framlegt frest sem suður-kóreustjórn fékk til að kalla hermenn sína heim frá Írak. Upphaflega höfðu mannræningjarnir hótað að afhöfða gíslinn á miðnætti í nótt, en þeir hafa nú frestað því um sólarhring.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×