Erlent

Enskur aðdáandi drepinn í Portúgal

Enskur knattspyrnuaðdáandi var stunginn til bana í Lissabon í Portúgal snemma í morgun, og hefur Úkraínumaður verið handtekinn fyrir morðið. Talið er að hann hafi reynt að ræna manninn, og að morðið tengist ekki Evrópumótinu í knattspyrnu eða fótboltabullum. Upphaflega greindu breskir fjölmiðlar frá því, að meintur morðingi væri frá Króatíu, en England bar í gærkvöldi sigurorð af Króatíu, 4-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×