Fleiri fréttir

Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla
Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Þéttur fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30 þar sem litið verður meðal annars til Vestmannaeyja og Bolungarvíkur.

Herjólfur loksins afhentur og formlega kominn með nafn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra nefndi formlega nýjan Herjólf og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp þar sem hann afhenti Vestmannaeyingum hina nýju ferju.

Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið
Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag.

Æfðu viðbrögð vegna gróðurelda af mannavöldum
Um helmingur slökkviliðs Borgarbyggðar æfði í Skorradal í gærkvöldi viðbrögð vegna gróðurelda. Varaslökkviliðsstjóri fagnar áhuga sumarbústaðaeigenda á þátttöku í æfingum en segir að eftir að slökkvilið sé komið á vettvangi trufli almenningur slökkvistarf.

Farþegar norsks skips plokkuðu rusl á Ströndum
Norska skipið MS Spitsbergen tók óvænt ruslatínslustopp hér á landi á föstudag.

Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð
Þetta kemur fram í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar.

Nýr Íslandsmeistari í Esjugöngu fór tólf ferðir upp og niður
Svanberg Halldórsson gekk tólf sinnum á Esjuna á innan við sólarhring.

Nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna
Stefnt er að því að nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna að sögn framkvæmdastjóra rekstrarfélags skipsins. Eyjamenn og gestir þeirra taka formlega á móti nýjum Herjólfi eftir hádegið í dag.

Þrjátíu blómaskreytar hafa skreytt Hveragerðisbæ
Það er mikið um dýrðir í Hveragerði um helgina en þar stendur yfir blómasýningin "Blóm í bæ".

Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða.

Fanga ekki veitt þjónusta í samræmi við dómsúrskurð
Gæsluvarðhaldsfangi fær ekki fullnægjandi geðheilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að réttur til hennar sé sérstaklega orðaður í úrskurði Landsréttar. Þjónustan hefur ekki verið tryggð, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar.

Allt að 20 stiga hiti í dag
Helgin lítur vel út fyrir höfuðborgarbúa.

Segja Merkel væntanlega til Íslands
Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands.

BHM endurgreiðir ekki ónotuð gjafabréf
Orlofssjóður Bandalags háskólamanna mun ekki endurgreiða ónotuð gjafabréf hjá WOW air sem sjóðfélagar keyptu í gegnum sjóðinn. Þurfa þeir sem eiga slíkt að gera kröfu í þrotabúið. VR og SFR bjóða upp á endurgreiðslu.

Eyjamenn taka á móti nýjum Herjólfi í dag
Formleg móttökuathöfn fyrir nýjan Herjólf fer fram í Friðarhöfninni í Vestmannaeyjum í dag.

Opna á leiðina að Brúarárfossi
Umhverfisstofnun hefur dregið til baka ákvörðun um að leggja dagsektir á eigendur jarðarinnar Ártungu í Bláskógabyggð.

Herjólfur kominn heim til Eyja
Nýr Herjólfur kom til Vestmannaeyja nú undir kvöld eftir rúmlega fimm sólarhringa siglingu frá pólsku hafnarborginni Gdynia.

Ökumenn aka nú upp Laugaveg
Klukkan átta í morgun var akstursstefnu bíla um Laugaveg breytt. Frá Klapparstíg má nú aka upp Laugaveginn. Með breytingunni er öryggi gangandi vegfarenda sett í fyrsta sæti.

Segir vantraust eftiráskýringu sjálfstæðismanna
Formaður Miðflokksins gerir lítið úr vantrausti þingmanna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að hafa sett fyrirvara við samkomulag um þinglok.

Magnús skipaður framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní síðastliðinn.

Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda
Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Þingfundi var slitið á fimmta tímanum í dag og frestað fram yfir helgi. Ekkert miðar í samningaviðræðum við Miðflokkinn um þinglok en viðræðurnar sigldu í strand í gær þegar Sjálfstæðismenn höfnuðu drögum að samkomulagi við Miðflokkinn.

Sandur frá Langjökli skerðir loftgæði og skapar mistur í borginni
Styrkur svifryks er hár í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla
Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla.