Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Sylvía Hall skrifar 15. júní 2019 15:09 Frá upphitun í Mosfellsbæ. Kvennahlaupið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Þetta er í þrítugasta sinn sem Kvennahlaupið fer fram. Frábær þátttaka var í hlaupinu í dag en hlaupið var á yfir áttatíu stöðum víðs vegar um landið og víða erlendis. Mismunandi vegalengdir voru í boði fyrir þátttakendur, allt frá 900 metrum upp í tíu kílómetra. Góð stemning var hjá þátttakendum og segir í fréttatilkynningu að gleði og kátína hafi skinið úr hverju andliti þegar konur á öllum aldri komu saman og áttu skemmtilega stund. Sumir hlupu á meðan aðrir gengu en rúmlega þrjú þúsund manns hlupu í Garðabæ, þúsund í Mosfellsbæ, þrjú hundruð á Akureyri og í Reykjanesbæ og rúmlega hundrað á Ísafirði og á Egilsstöðum. Fyrsta Kvennahlaupið var haldið þann 30. júní árið 1990 í Garðabæ og fór það fram í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Lovísa Einarsdóttir kom með hugmyndina frá Finnlandi og þótti það kjörið að bjóða upp á eitthvað nýtt sem höfðaði til almennings á Íþróttahátíðinni. Síðan þá hafa þúsundir kvenna um allt land hlaupið saman í júní í þrjátíu ár. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu og er lögð áhersla á að hver kona taki þátt á sínum forsendum og komi í mark á sínum hraða og með bros á vör. Algengt er að margir ættliðir fari saman í hlaupið og geri sér glaðan dag að hlaupi loknu. Heilsa Jafnréttismál Menning Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Þetta er í þrítugasta sinn sem Kvennahlaupið fer fram. Frábær þátttaka var í hlaupinu í dag en hlaupið var á yfir áttatíu stöðum víðs vegar um landið og víða erlendis. Mismunandi vegalengdir voru í boði fyrir þátttakendur, allt frá 900 metrum upp í tíu kílómetra. Góð stemning var hjá þátttakendum og segir í fréttatilkynningu að gleði og kátína hafi skinið úr hverju andliti þegar konur á öllum aldri komu saman og áttu skemmtilega stund. Sumir hlupu á meðan aðrir gengu en rúmlega þrjú þúsund manns hlupu í Garðabæ, þúsund í Mosfellsbæ, þrjú hundruð á Akureyri og í Reykjanesbæ og rúmlega hundrað á Ísafirði og á Egilsstöðum. Fyrsta Kvennahlaupið var haldið þann 30. júní árið 1990 í Garðabæ og fór það fram í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Lovísa Einarsdóttir kom með hugmyndina frá Finnlandi og þótti það kjörið að bjóða upp á eitthvað nýtt sem höfðaði til almennings á Íþróttahátíðinni. Síðan þá hafa þúsundir kvenna um allt land hlaupið saman í júní í þrjátíu ár. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu og er lögð áhersla á að hver kona taki þátt á sínum forsendum og komi í mark á sínum hraða og með bros á vör. Algengt er að margir ættliðir fari saman í hlaupið og geri sér glaðan dag að hlaupi loknu.
Heilsa Jafnréttismál Menning Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira