Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð Sylvía Hall skrifar 15. júní 2019 13:18 Innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu hefur fækkað um tuttugu prósent eftir innleiðingu bóluefnisins. Vísir/Getty Á vef embættis landlæknis kemur fram að almenn bólusetning gegn pneumókokkum hafi borið árangur en sýnt var fram á þetta í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sýkingum. Þar ber að nefna miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, lungnabólgu og alvarlegum ífarandi sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu. Í greininni kemur fram að bólusetningin hefur minnkað sýklalyfjanotkun hjá börnum um tæplega sex prósent. Þá hefur innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu fækkað um tuttugu prósent og miðeyrnabólgum og alvarlegum ífarandi sýkingum farið verulega fækkandi. Almenn bólusetning gegn pneumókokkum hófst hér á landi árið 2011 og sýndu kostnaðar- og hagkvæmnisútreikningar fyrstu fimm árin eftir innleiðingu bóluefnisins að sparnaður íslensks samfélags vegna bólusetningarinnar hafi hljóðað upp á tæplega milljarð króna á verðlagi ársins 2015. Á vef landlæknis segir að þessar niðurstöður sýni glöggt að bólusetningar séu ekki einungis áhrifaríkar til þess að koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar heldur séu þær einnig afskaplega kostnaðarhagkvæmar. Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30 Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Á vef embættis landlæknis kemur fram að almenn bólusetning gegn pneumókokkum hafi borið árangur en sýnt var fram á þetta í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sýkingum. Þar ber að nefna miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, lungnabólgu og alvarlegum ífarandi sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu. Í greininni kemur fram að bólusetningin hefur minnkað sýklalyfjanotkun hjá börnum um tæplega sex prósent. Þá hefur innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu fækkað um tuttugu prósent og miðeyrnabólgum og alvarlegum ífarandi sýkingum farið verulega fækkandi. Almenn bólusetning gegn pneumókokkum hófst hér á landi árið 2011 og sýndu kostnaðar- og hagkvæmnisútreikningar fyrstu fimm árin eftir innleiðingu bóluefnisins að sparnaður íslensks samfélags vegna bólusetningarinnar hafi hljóðað upp á tæplega milljarð króna á verðlagi ársins 2015. Á vef landlæknis segir að þessar niðurstöður sýni glöggt að bólusetningar séu ekki einungis áhrifaríkar til þess að koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar heldur séu þær einnig afskaplega kostnaðarhagkvæmar.
Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30 Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30
Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57