Þrjátíu blómaskreytar hafa skreytt Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2019 12:30 Blómaskreytingarnar í Hveragerði eru mjög frumlegar og fallegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur Hveragerði Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur
Hveragerði Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent