Fleiri fréttir

Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum

Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið.

Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur

Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga.

Fangelsismál í algjöru öngstræti

Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti.

Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann

"Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.

Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt

Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál.

Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur

Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann

Lélegt fóður líklegur sökudólgur

Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör.

Telur litlar líkur á umhverfisslysi

„Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag.

Kenna börnunum náungakærleik

"Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi.

Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr

Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr.

Voru á vergangi í Grikklandi

Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu.

Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði

Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir.

Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár

Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu.

Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi

Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins

Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató

Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk.

Sjá næstu 50 fréttir