Fleiri fréttir Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00 Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10 Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11 Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02 Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30 Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55 Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45 Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00 Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41 Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35 Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29 Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15 Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29 Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18 Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24 Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14 Birgitta vill leiðréttingu frá Jóni vegna hópnauðgunar „sem aldrei átti sér stað“ Bæði hún og samnemendur þeirra á Núpi kannast ekki við þann níðingshátt sem lýst er í bók Jóns 6.11.2015 12:38 Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6.11.2015 12:30 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6.11.2015 12:00 Magnað myndband af risavöxnu stykki að brotna úr Svínafellsjökli "Þetta er ótrúlegt. Þetta hefur verið þarna í 10.000 ár en er núna farið!“ 6.11.2015 11:38 Miðill hafnar ásökunum: Sögð hafa nýtt sér sögu látins manns móðursystur sinnar á fundi „Ég veit ekkert um hvern verið er að tala,“ segir miðillinn Júlíana Torfhildur. 6.11.2015 10:41 Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26 Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13 Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55 Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59 Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00 Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00 Telur litlar líkur á umhverfisslysi „Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. 6.11.2015 07:00 Kenna börnunum náungakærleik "Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. 6.11.2015 07:00 Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr. 6.11.2015 07:00 Ísland fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að innleiða ekki tilskipanir Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi gerst brotlegt við að innleiða ekki fjóra EES-tilskipanir. 6.11.2015 07:00 Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00 Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00 Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00 Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45 Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45 Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30 Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15 Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00 Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48 Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49 Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00
Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10
Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02
Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30
Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55
Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45
Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00
Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41
Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35
Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29
Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15
Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29
Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24
Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14
Birgitta vill leiðréttingu frá Jóni vegna hópnauðgunar „sem aldrei átti sér stað“ Bæði hún og samnemendur þeirra á Núpi kannast ekki við þann níðingshátt sem lýst er í bók Jóns 6.11.2015 12:38
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6.11.2015 12:30
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6.11.2015 12:00
Magnað myndband af risavöxnu stykki að brotna úr Svínafellsjökli "Þetta er ótrúlegt. Þetta hefur verið þarna í 10.000 ár en er núna farið!“ 6.11.2015 11:38
Miðill hafnar ásökunum: Sögð hafa nýtt sér sögu látins manns móðursystur sinnar á fundi „Ég veit ekkert um hvern verið er að tala,“ segir miðillinn Júlíana Torfhildur. 6.11.2015 10:41
Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26
Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13
Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55
Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04
Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59
Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00
Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00
Telur litlar líkur á umhverfisslysi „Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. 6.11.2015 07:00
Kenna börnunum náungakærleik "Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. 6.11.2015 07:00
Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr. 6.11.2015 07:00
Ísland fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að innleiða ekki tilskipanir Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi gerst brotlegt við að innleiða ekki fjóra EES-tilskipanir. 6.11.2015 07:00
Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00
Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00
Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00
Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45
Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45
Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30
Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15
Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00
Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48
Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49
Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42