Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 13:24 Perla er aftur kominn á botninn. Vísir/Egill Uppfært 14.03 Búið er sökkva Perlu á nýjan leik eftir að vatni var dælt inn í skut skipsins til þess að freista þess að rétta skipið við. Vel gekk að ná skuti skipsins í morgun en stefnið fylgdi ekki með. Í samtali við Vísi sagði Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna að þetta myndi tefja björgun skipsins en að dæling myndu hefjast að nýju innan tíðar. Dæling sem hófst úr sanddæluskipinu Perlu í Reykjavíkurhöfn í morgun hefur gengið erfiðlega að sögn Gísla. Dælingunni hefur tvívegis verið hætt í dag eftir að halli kom á skipið. Gísli segir að skutur skipsins hafi lyfst við dælingu í morgun, en það hafi verið vandi að ná stefninu upp. „Menn eru að ráða ráðum sínum um hvernig landið liggur.“ Hann segir verkefnið vera snúið og það þurfi að gæta að ýmislegu. „Það er betra að fara varlega þegar fimm hundruð tonna skipi er lyft af hafsbotni. Staðan akkúrat núna er að það er ekki verið að dæla. Þeir meta stöðuna skref af skrefi. Við sjáum til hvernig þessu reiðir af fram eftir degi.“ Aðstæður eru þó ágætar og Gísli segir að finna þurfi lausn á gátunum neðansjávar. Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot. Tengdar fréttir Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
Uppfært 14.03 Búið er sökkva Perlu á nýjan leik eftir að vatni var dælt inn í skut skipsins til þess að freista þess að rétta skipið við. Vel gekk að ná skuti skipsins í morgun en stefnið fylgdi ekki með. Í samtali við Vísi sagði Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna að þetta myndi tefja björgun skipsins en að dæling myndu hefjast að nýju innan tíðar. Dæling sem hófst úr sanddæluskipinu Perlu í Reykjavíkurhöfn í morgun hefur gengið erfiðlega að sögn Gísla. Dælingunni hefur tvívegis verið hætt í dag eftir að halli kom á skipið. Gísli segir að skutur skipsins hafi lyfst við dælingu í morgun, en það hafi verið vandi að ná stefninu upp. „Menn eru að ráða ráðum sínum um hvernig landið liggur.“ Hann segir verkefnið vera snúið og það þurfi að gæta að ýmislegu. „Það er betra að fara varlega þegar fimm hundruð tonna skipi er lyft af hafsbotni. Staðan akkúrat núna er að það er ekki verið að dæla. Þeir meta stöðuna skref af skrefi. Við sjáum til hvernig þessu reiðir af fram eftir degi.“ Aðstæður eru þó ágætar og Gísli segir að finna þurfi lausn á gátunum neðansjávar. Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot.
Tengdar fréttir Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31