Fleiri fréttir Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44 Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23 deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12 Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5.11.2015 12:14 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06 Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47 „Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29 Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24 Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00 Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00 Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur. 5.11.2015 07:18 Fundu mikið af loðnu Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni. 5.11.2015 07:14 Nauðgunarmál í HR: Bæði atvikin að lokinni skólaskemmtun í miðbæ Reykjavíkur Tveir karlmenn eru meintir gerendur í grófu kynferðisbrotamáli sem er til rannsóknar. Annar þeirra er nemandi við Háskólann í Reykjavík og er sagður hafa nauðgað tveimur bekkjarsystrum sínum í október. 5.11.2015 07:00 Samningur við besta spítala Bandaríkjanna Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga. 5.11.2015 07:00 Stærstu sveitarfélögin rekin með halla Fjögur stærstu sveitarfélög landsins eiga ekki fyrir kostnaði á þessu ári. Rekstur Reykjavíkurborgar er mjög þungur á þessu ári. Næsta ár gæti orðið erfitt fyrir öll sveitarfélög að mati bæjarstjóra Kópavogs. 5.11.2015 07:00 Fáir fá A á landsbyggðinni Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september. 5.11.2015 07:00 Nýr spítali verði ekki byggður á næstunni Vænlegt væri að bíða með fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan Landspítala á lóð spítalans við Hringbraut. 5.11.2015 07:00 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5.11.2015 06:00 Hælisleitendur fá ekki gjafsókn Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum. 5.11.2015 06:00 Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00 Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00 Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14 Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04 Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39 „Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37 Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36 Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50 Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19 Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45 Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59 #Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59 Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09 Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02 Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16 Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44
Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23
deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12
Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06
Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47
„Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29
Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24
Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00
Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00
Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur. 5.11.2015 07:18
Fundu mikið af loðnu Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni. 5.11.2015 07:14
Nauðgunarmál í HR: Bæði atvikin að lokinni skólaskemmtun í miðbæ Reykjavíkur Tveir karlmenn eru meintir gerendur í grófu kynferðisbrotamáli sem er til rannsóknar. Annar þeirra er nemandi við Háskólann í Reykjavík og er sagður hafa nauðgað tveimur bekkjarsystrum sínum í október. 5.11.2015 07:00
Samningur við besta spítala Bandaríkjanna Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga. 5.11.2015 07:00
Stærstu sveitarfélögin rekin með halla Fjögur stærstu sveitarfélög landsins eiga ekki fyrir kostnaði á þessu ári. Rekstur Reykjavíkurborgar er mjög þungur á þessu ári. Næsta ár gæti orðið erfitt fyrir öll sveitarfélög að mati bæjarstjóra Kópavogs. 5.11.2015 07:00
Fáir fá A á landsbyggðinni Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september. 5.11.2015 07:00
Nýr spítali verði ekki byggður á næstunni Vænlegt væri að bíða með fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan Landspítala á lóð spítalans við Hringbraut. 5.11.2015 07:00
Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5.11.2015 06:00
Hælisleitendur fá ekki gjafsókn Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum. 5.11.2015 06:00
Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00
Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00
Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14
Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04
Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39
„Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37
Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36
Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19
Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45
Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59
#Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30
Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59
Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09
Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02
Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16
Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53
Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35