Fleiri fréttir

Meintur nauðgari sendur í leyfi

Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu.

Skólastjórar lönduðu samningi

Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær.

Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála

"Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála.

Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ

Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur.

Fundu mikið af loðnu

Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni.

Samningur við besta spítala Bandaríkjanna

Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga.

Stærstu sveitarfélögin rekin með halla

Fjögur stærstu sveitarfélög landsins eiga ekki fyrir kostnaði á þessu ári. Rekstur Reykjavíkurborgar er mjög þungur á þessu ári. Næsta ár gæti orðið erfitt fyrir öll sveitarfélög að mati bæjarstjóra Kópavogs.

Fáir fá A á landsbyggðinni

Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september.

Var í taugaáfalli við yfirheyrslu

Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku.

Hælisleitendur fá ekki gjafsókn

Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum.

Kjalölduveita send beint í verndarflokk

Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot.

Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar

Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi.

„Það er árið 2015“

Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli

Um tvö nauðgunarmál að ræða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann.

„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“

Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940.

Sjá næstu 50 fréttir