Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 19:15 Íslensk kona, sem í sumar greindist með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins.Maren Ösp HauksdóttirMaren Ösp Hauksdóttir segir frá því í facebookfærslu sem hún skrifaði í vikunni að í sumar hafi hún farið til læknis í Englandi, þar sem hún býr, og greinst með sortuæxli. Hún vann á sólbaðsstofu þegar hún var unglingur og fór á þeim tíma töluvert í ljós og telur að hægt sé að rekja æxlið beint til þess. Læknar náðu að skera meinið burt svo Maren slapp með skrekkinn. Hún vonar að sín saga verði öðrum víti til varnaðar en Bárður Sigurgeirsson, húðsjúkdómalæknir, segir reynslu Marenar ekki einsdæmi. „Það eru ekki allir sem að fá sín mein eftir svona langan tíma. Sumir fá þau fyrr svo þetta dreifist en tengslin við ljósabekki eru langt frá því að vera einsdæmi. Við greinum slík tilfelli á hverju ári,“ segir hann. Miðað við legu Íslands greinast óvenjumörg sortuæxli hér á landi. „Náttúrulega útfjólublá geislun er lág hér á landi, nema yfir hásumarmánuðina, þannig við ættum í raun ekki að hafa háa tíðni af sortuæxlum. Alþjóða krabbameinsstofnunin kom einmitt hingað fyrir nokkrum árum til að hjálpa okkur að rannsaka afhverju þessi tíðni er svona há á Íslandi, sérstaklega hjá ungum konum. Þar fundum við sterka tengingu við ljósabekkina. Þetta er rannsókn sem hefur vakið mikla athygli á alþjóðavettvangi og hefur verið mikið vitnað í,“ segir Bárður, en bendir þó á að notkun ljósabekkja sé nú um helmingi minni en fyrir tíu árum. „Það greinast sem betur fer heldur færri núna með sortuæxli heldur en fyrir nokkrum árum. Ég held að það megi rekja til aukinnar fræðslu,“ segir Bárður Sigurgeirsson. Tengdar fréttir Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36 Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00 Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00 Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Íslensk kona, sem í sumar greindist með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins.Maren Ösp HauksdóttirMaren Ösp Hauksdóttir segir frá því í facebookfærslu sem hún skrifaði í vikunni að í sumar hafi hún farið til læknis í Englandi, þar sem hún býr, og greinst með sortuæxli. Hún vann á sólbaðsstofu þegar hún var unglingur og fór á þeim tíma töluvert í ljós og telur að hægt sé að rekja æxlið beint til þess. Læknar náðu að skera meinið burt svo Maren slapp með skrekkinn. Hún vonar að sín saga verði öðrum víti til varnaðar en Bárður Sigurgeirsson, húðsjúkdómalæknir, segir reynslu Marenar ekki einsdæmi. „Það eru ekki allir sem að fá sín mein eftir svona langan tíma. Sumir fá þau fyrr svo þetta dreifist en tengslin við ljósabekki eru langt frá því að vera einsdæmi. Við greinum slík tilfelli á hverju ári,“ segir hann. Miðað við legu Íslands greinast óvenjumörg sortuæxli hér á landi. „Náttúrulega útfjólublá geislun er lág hér á landi, nema yfir hásumarmánuðina, þannig við ættum í raun ekki að hafa háa tíðni af sortuæxlum. Alþjóða krabbameinsstofnunin kom einmitt hingað fyrir nokkrum árum til að hjálpa okkur að rannsaka afhverju þessi tíðni er svona há á Íslandi, sérstaklega hjá ungum konum. Þar fundum við sterka tengingu við ljósabekkina. Þetta er rannsókn sem hefur vakið mikla athygli á alþjóðavettvangi og hefur verið mikið vitnað í,“ segir Bárður, en bendir þó á að notkun ljósabekkja sé nú um helmingi minni en fyrir tíu árum. „Það greinast sem betur fer heldur færri núna með sortuæxli heldur en fyrir nokkrum árum. Ég held að það megi rekja til aukinnar fræðslu,“ segir Bárður Sigurgeirsson.
Tengdar fréttir Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36 Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00 Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00 Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36
Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00
Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00
„Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00
Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00