Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 19:00 Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún. Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún.
Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01
Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38