Telur litlar líkur á umhverfisslysi Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. nóvember 2015 07:00 Tilraunir til að koma Perlunni á flot hafa misheppnast. Fréttablaðið/ernir „Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. Vont veður í gær hamlaði því að hægt væri að koma skipinu á flot. Tilraunir til hins sama á miðvikudaginn misheppnuðust þegar rúður í brú skipsins brotnuðu. Búnaður sem á að losa björgunarbáta sleppti ekki bátnum í skipinu. Jón Arilíus segir ástæðuna líklegast vera þá að skipið hafi ekki verið á nægjanlega miklu dýpi. „Það er líklegasta skýringin en við eigum eftir að prófa þennan búnað.“ Komið hefur fram að 12 þúsund lítrar af skipaolíu voru í skipinu og umtalsvert magn af glussa líka. Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að gripið hafi verið til ráðstafana til að koma í veg fyrir að olían leki út. Meðal annars hafi öllum tönkum á skipinu verið lokað, búið sé að koma fyrir mengunarvarnargirðingu umhverfis skipið og skipið sé vaktað. „Við erum að fylgjast með þannig að í sjálfu sér er minnsta áhættan núna,“ segir Gísli. Ekki hefur verið hugað að því að dæla olíunni úr skipinu. Þá telur Gísli litlar líkur á því að skipið hamli skipaumferð þar sem það er í dag. „Nei, þetta er á þeim tíma sem umferð er tiltölulega róleg. Það er ekki stóra málið núna,“ segir Gísli. Hjá Umhverfisstofnun fengust þær upplýsingar að fylgst væri með málinu. Viðbrögðin væru lögum samkvæmt á ábyrgð hafnarstjóra, en Umhverfisstofnun geti veitt aðstoð ef óskað verður eftir henni. Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
„Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. Vont veður í gær hamlaði því að hægt væri að koma skipinu á flot. Tilraunir til hins sama á miðvikudaginn misheppnuðust þegar rúður í brú skipsins brotnuðu. Búnaður sem á að losa björgunarbáta sleppti ekki bátnum í skipinu. Jón Arilíus segir ástæðuna líklegast vera þá að skipið hafi ekki verið á nægjanlega miklu dýpi. „Það er líklegasta skýringin en við eigum eftir að prófa þennan búnað.“ Komið hefur fram að 12 þúsund lítrar af skipaolíu voru í skipinu og umtalsvert magn af glussa líka. Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að gripið hafi verið til ráðstafana til að koma í veg fyrir að olían leki út. Meðal annars hafi öllum tönkum á skipinu verið lokað, búið sé að koma fyrir mengunarvarnargirðingu umhverfis skipið og skipið sé vaktað. „Við erum að fylgjast með þannig að í sjálfu sér er minnsta áhættan núna,“ segir Gísli. Ekki hefur verið hugað að því að dæla olíunni úr skipinu. Þá telur Gísli litlar líkur á því að skipið hamli skipaumferð þar sem það er í dag. „Nei, þetta er á þeim tíma sem umferð er tiltölulega róleg. Það er ekki stóra málið núna,“ segir Gísli. Hjá Umhverfisstofnun fengust þær upplýsingar að fylgst væri með málinu. Viðbrögðin væru lögum samkvæmt á ábyrgð hafnarstjóra, en Umhverfisstofnun geti veitt aðstoð ef óskað verður eftir henni.
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira