Nauðlending á þjóðveginum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. maí 2025 00:16 Engan sakaði, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Ástþór Ernir Flugmaður eins hreyfils flugvélar framkvæmdi nauðlendingu á þjóðveginum vegna bilunar sem kom upp í vélinni. Hann var ómeiddur þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn. Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira