Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. nóvember 2015 16:42 Frá aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/GVA Hæstiréttur hefur staðfest héraðsdóm í máli erfingja Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þau þurfa því að greiða lán sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn, Steingrím Neil, en eftir að Steingrímur eldri lést fór lánið í vanskil. Sjá einnig: „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Lánið var tekið á árunum 1983-1988 þegar Steingrímur Neil var í tannlæknanámi. Faðir hans gekkst í ábyrgð fyrir lánið en það var í skilum allt til 2010. Lánið stóð í 12 milljónum króna og þurfa börn Steingríms eldri, þau Ellen Herdís, Guðmundur, Hermann, Hlíf og John Bryan, ekkja hans, Edda Guðmundsdóttir, og Steingrímur Neil sjálfur að greiða lánið til baka. Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. „Mér sýnist á þessu að veigamikil ákvæði í lögum um ábyrgðarmenn séu merkingarlaus og að ábyrgðarmenn hafi lítinn sem engan rétt gagnvart lánastofnunum og lánasjóðum,“ sagði Guðmundur Steingrímsson í samtali við fréttastofu en vildi að öðru leyti ekki tjá sig meira um málið. Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. janúar 2015 13:49 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest héraðsdóm í máli erfingja Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þau þurfa því að greiða lán sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn, Steingrím Neil, en eftir að Steingrímur eldri lést fór lánið í vanskil. Sjá einnig: „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Lánið var tekið á árunum 1983-1988 þegar Steingrímur Neil var í tannlæknanámi. Faðir hans gekkst í ábyrgð fyrir lánið en það var í skilum allt til 2010. Lánið stóð í 12 milljónum króna og þurfa börn Steingríms eldri, þau Ellen Herdís, Guðmundur, Hermann, Hlíf og John Bryan, ekkja hans, Edda Guðmundsdóttir, og Steingrímur Neil sjálfur að greiða lánið til baka. Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. „Mér sýnist á þessu að veigamikil ákvæði í lögum um ábyrgðarmenn séu merkingarlaus og að ábyrgðarmenn hafi lítinn sem engan rétt gagnvart lánastofnunum og lánasjóðum,“ sagði Guðmundur Steingrímsson í samtali við fréttastofu en vildi að öðru leyti ekki tjá sig meira um málið.
Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. janúar 2015 13:49 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23
„Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. janúar 2015 13:49