Fleiri fréttir Ný flóðlýsing án útboðs: ÍTR vill að borgin greiði 50 milljónir í verkið Reykvískir skattgreiðendur munu greiða 50 af 70 milljónum sem ný flóðljós á Laugardalsvelli kosta, ef samningur sem ÍTR hefur lagt blessun sína yfir verður samþykktur í borgarráði á morgun. Knattspyrnusambandið samdi við eitt fyrirtæki án útboðs. 4.6.2014 08:45 Leki kom að fiskibáti við Rif Leki kom að litlum fiskibáti, þegar hann var staddur skammt utan við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Þar sem sjór hafði komist í vélarrúm bátsins þannig að hætt var við að það dræpist á vélinni, kölluðu bátsverjar eftir aðstoð. 4.6.2014 08:24 Slökkviliðið á Patró kallað út þegar peningaflutningataska sprakk Slökkviliðið á Patreksfirði var kallað út á tíunda tímanum í gærkvköldi eftir að reyk tók að leggja frá Landsbankanum þar í bæ. Slökkvilið í nágrannabæjum voru líka ræst út en brátt kom í ljós að reykurinn stafaði frá hylki í peningaflutningatösku, sem hafði sprungið og gefið frá sér blek og reyk, en engin eldur hafði kviknað. 4.6.2014 08:21 Barist gegn neikvæðum áhrifum staðalímynda Starfshópur bregst við neikvæðri þróun á lélegri sjálfsmynd stúlkna. 4.6.2014 08:00 Borgarmerkið myndað með blómum Sumarverkin eru hafin hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar. 4.6.2014 08:00 Fólk liggur á gluggum hjá Önnu Anna Gunnarsdóttir setur sinn svip á Drangsnes með fagurlega skreyttum garði við heimili sitt í þorpinu. Margir staldra við í brekkunni í Holtagötu til að virða munina fyrir sér. Anna segir suma leggjast á gluggana og jafnvel ganga í bæinn. 4.6.2014 08:00 Pósthússtræti lokað á laugardag Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfarin sumur. 4.6.2014 07:00 Gjaldtöku frestað í Reykjahlíð Gjaldtaka Landeigendafélags Reykjahlíðar ehf. átti að hefjast þann 1. júní síðastliðinn á þremur stöðum í landi Reykjahlíðar. Hins vegar bólar ekkert á gjaldtöku á svæðinu. 4.6.2014 07:00 Ísland mannar stöðu hjá NATO vegna Krímskaga Mikil áhersla er lögð á að öll aðildarríki NATO leggi í púkkið í viðbrögðum vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu. Einn fyrir alla og allir fyrir einn, segir framkvæmdastjóri bandalagsins. Varnarmálaráðherrar ræða langtímaáhrif krísunnar í Úkraínu. 4.6.2014 07:00 Munu leita allra löglegra leiða til að ná fram kröfum Félag náttúrufræðinga kvikar ekki frá þeirri kröfu að laun félagsmanna á Landspítala verði leiðrétt. 3.6.2014 22:31 Líkur á saurmengun í Þingvallavatni sterkar Bág staða fráveitumála í þjóðgarðinum skapar mikla hættu þegar líffræðilegur fjölbreytileiki vatnsins er annars vegar. 3.6.2014 20:39 Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. 3.6.2014 20:20 Ísgöng í Langjökli opnuð á næsta ári Unnið er að gerð ísganga í Langjökli sem verða þau stærstu í Evrópu. Stefnt er að opnun næsta vor og í göngunum fá ferðamenn fágæta innsýn í gerð og þróun jökla. 3.6.2014 20:00 Verkfall náttúrufræðinga ólöglegt Verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefur verið úrskurðað ólöglegt af Félagsdómi og mun því ekki verða af því á morgun. 3.6.2014 19:45 Sáu stærstu rándýr jarðar á Skjálfanda Fjórir búrhvalir hafa synt um Skjálfandaflóa í dag en hvalaskoðunarbátur frá Húsavík kom fyrst auga á þá í hádeginu skammt suður af Flatey. 3.6.2014 18:30 Árás í Selbrekku ætlað að valda sem mestum skaða Maður sem grunaður er um líkamsárás í Selbrekku síðastliðinn föstudag, verður í gæsluvarðhaldi og einangrun til 6. júní. 3.6.2014 18:24 Rannsókn vegna hópnauðgunar á lokastigi Gert er ráð fyrir að málið verði sent saksóknara innan tíðar. 3.6.2014 16:42 Sigmundur og Bjarni þiggja boð um að opna Norðurá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, verða meðal þeirra sem opna Norðurá á fimmtudagsmorgun 3.6.2014 16:23 Hefja hugsanlega flutning á fiski frá Grænlandi Flugfélag Íslands áformar að hefja flutning á ferskum sjávarafurðum frá áfangastöðum sínum á Grænlandi en félagið hefur stefnt að því undanfarin ár. 3.6.2014 15:56 Ekið á unglingspilt á hjóli Slysið átti sér stað í Lönguhlíð í Reykjavík, framan við Sunnubúð. 3.6.2014 15:48 Meirihluti Hvergerðinga vill sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða sveitarstjórnarkosningunum síðastliðinn laugardag fór fram ráðgefandi skoðanakönnun um sameiningarmál í Hveragerði. 3.6.2014 15:35 Ræddi tvíhliða samvinnu við Pólverja Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. 3.6.2014 15:12 Ghasem ekki sendur úr landi "Ghasem fær sennilega fundarboðun bráðlega. Þessir hlutir taka samt alltaf tíma. Þarna fær hann smá vonarglætu, en það er ekki verið að vinna með fólki til að létta á einhverri sálfræðilegri pressu. Þvert á móti.“ 3.6.2014 13:51 Fleiri heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglunnar Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir maí 2014 hefur verið birt. 3.6.2014 13:30 Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3.6.2014 13:26 Fjallað verður um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu Ráðstefnan "Hvar liggja möguleikarnir?“ fer fram í Hófi á Akureyri 4.-5. júní en hún fjallar um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 3.6.2014 13:18 „Þessi voru á leynifundi“ Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir, S. Björn Blöndal og Halldór Auðar Svansson funda nú um myndun meirihluta í borgarstjórn og skelltu sér í hádegismat á Austurlandahraðlestinni. 3.6.2014 13:12 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3.6.2014 11:51 Björt framtíð í Hafnarfirði vill samstarf allra flokka í bæjarstjórn „Við sjáum ekki tilganginn í því að hafa einhvern hluta þessarar ellefu manna bæjarstjórnar í fyrstikistunni ef svo má segja. Við viljum að allir rói í sömu átt," segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar Framtíðar í Hafnarfirði. 3.6.2014 11:11 Fjármagna framkvæmdir til að hindra gjaldtöku Iðnaðarráðuneytið úthlutaði 380 milljónum til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum. 50 milljónir fara í framkvæmdir á stöðum þar sem Landeigendafélag Reykjahlíðar áformar gjaldtöku á ferðamenn. 3.6.2014 11:00 Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3.6.2014 11:00 Fjallar um birtingamyndir klámvæðingar Miðvikudaginn 4. júní verður efnt til málþings um valdeflandi starf með börnum og unglingum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 3.6.2014 10:09 Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. 3.6.2014 08:45 Ekki hægt að gefa blóð nema í neyð Boðað verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum, um sjötíu starfsmanna, hefst á morgun ef samningar nást ekki í dag. 3.6.2014 08:30 Eiríkur Björn að öllum líkindum endurráðinn Mikil ánægja er með störf Eiríks Björns meðal Akureyringa 3.6.2014 08:00 Norðurljósaver í Reykjadalnum Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin gær. 3.6.2014 08:00 Björt framtíð í viðræðum hægri og vinstri Björt framtíð fékk tvo fulltrúa í þremur stærstu sveitarfélögunum og er í meirihlutaviðræðum. 3.6.2014 08:00 Mun minna fjallað um kvennafótbolta í fjölmiðlum Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, vildi finna út hver munurinn á umfjöllun fjölmiðla um knattspyrnu karla og kvenna væri. 3.6.2014 08:00 Sæbraut fær nýjan hjólastíg Gangandi umferð og hjólaumferð verða aðskildar til að fækka slysum. 3.6.2014 08:00 Reynt að kveikja í turninum við Smáralind Eldur var kveiktur á þremur stöðum í klæðningu á neðstu hæð í nýju turnbyggingunni við Smáralind í Kópavogi um fimm leytið í morgun. 3.6.2014 07:58 Ískyggilega mikið af eiturefnum í blóði mæðra á Norðurlöndum Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem neytendasamtökin í Noregi og Danmörku létu gera á mæðrum ungra barna, með stuðningi Norðurlandaráðs, sýndu að ískyggilega mikið af eiturefnum var í blóði þeirra. 3.6.2014 07:28 Reyndi að afstýra því að aka á fugl og lenti í árekstri Fugl olli árekstri tveggja bíla á Álftanesvegi laust fyrir miðnætti, en hvorki fugl né ökumenn sakaði. Báðum bílunun var ekið í vesturátt, en ökumaður fremri bílsins hægði skyndilega á bílnum þegar fugl flaug lágt fyrir framan hann, með þeim afleiðingum að aftari bíllinn skall á þeim fremri. 3.6.2014 07:24 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3.6.2014 07:00 Oddvitar í Reykjavík í tilhugalífinu Viðræður Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hófust í gær en þó með ósköp afslöppuðum hætti. 3.6.2014 07:00 Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. 3.6.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ný flóðlýsing án útboðs: ÍTR vill að borgin greiði 50 milljónir í verkið Reykvískir skattgreiðendur munu greiða 50 af 70 milljónum sem ný flóðljós á Laugardalsvelli kosta, ef samningur sem ÍTR hefur lagt blessun sína yfir verður samþykktur í borgarráði á morgun. Knattspyrnusambandið samdi við eitt fyrirtæki án útboðs. 4.6.2014 08:45
Leki kom að fiskibáti við Rif Leki kom að litlum fiskibáti, þegar hann var staddur skammt utan við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Þar sem sjór hafði komist í vélarrúm bátsins þannig að hætt var við að það dræpist á vélinni, kölluðu bátsverjar eftir aðstoð. 4.6.2014 08:24
Slökkviliðið á Patró kallað út þegar peningaflutningataska sprakk Slökkviliðið á Patreksfirði var kallað út á tíunda tímanum í gærkvköldi eftir að reyk tók að leggja frá Landsbankanum þar í bæ. Slökkvilið í nágrannabæjum voru líka ræst út en brátt kom í ljós að reykurinn stafaði frá hylki í peningaflutningatösku, sem hafði sprungið og gefið frá sér blek og reyk, en engin eldur hafði kviknað. 4.6.2014 08:21
Barist gegn neikvæðum áhrifum staðalímynda Starfshópur bregst við neikvæðri þróun á lélegri sjálfsmynd stúlkna. 4.6.2014 08:00
Borgarmerkið myndað með blómum Sumarverkin eru hafin hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar. 4.6.2014 08:00
Fólk liggur á gluggum hjá Önnu Anna Gunnarsdóttir setur sinn svip á Drangsnes með fagurlega skreyttum garði við heimili sitt í þorpinu. Margir staldra við í brekkunni í Holtagötu til að virða munina fyrir sér. Anna segir suma leggjast á gluggana og jafnvel ganga í bæinn. 4.6.2014 08:00
Pósthússtræti lokað á laugardag Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfarin sumur. 4.6.2014 07:00
Gjaldtöku frestað í Reykjahlíð Gjaldtaka Landeigendafélags Reykjahlíðar ehf. átti að hefjast þann 1. júní síðastliðinn á þremur stöðum í landi Reykjahlíðar. Hins vegar bólar ekkert á gjaldtöku á svæðinu. 4.6.2014 07:00
Ísland mannar stöðu hjá NATO vegna Krímskaga Mikil áhersla er lögð á að öll aðildarríki NATO leggi í púkkið í viðbrögðum vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu. Einn fyrir alla og allir fyrir einn, segir framkvæmdastjóri bandalagsins. Varnarmálaráðherrar ræða langtímaáhrif krísunnar í Úkraínu. 4.6.2014 07:00
Munu leita allra löglegra leiða til að ná fram kröfum Félag náttúrufræðinga kvikar ekki frá þeirri kröfu að laun félagsmanna á Landspítala verði leiðrétt. 3.6.2014 22:31
Líkur á saurmengun í Þingvallavatni sterkar Bág staða fráveitumála í þjóðgarðinum skapar mikla hættu þegar líffræðilegur fjölbreytileiki vatnsins er annars vegar. 3.6.2014 20:39
Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. 3.6.2014 20:20
Ísgöng í Langjökli opnuð á næsta ári Unnið er að gerð ísganga í Langjökli sem verða þau stærstu í Evrópu. Stefnt er að opnun næsta vor og í göngunum fá ferðamenn fágæta innsýn í gerð og þróun jökla. 3.6.2014 20:00
Verkfall náttúrufræðinga ólöglegt Verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefur verið úrskurðað ólöglegt af Félagsdómi og mun því ekki verða af því á morgun. 3.6.2014 19:45
Sáu stærstu rándýr jarðar á Skjálfanda Fjórir búrhvalir hafa synt um Skjálfandaflóa í dag en hvalaskoðunarbátur frá Húsavík kom fyrst auga á þá í hádeginu skammt suður af Flatey. 3.6.2014 18:30
Árás í Selbrekku ætlað að valda sem mestum skaða Maður sem grunaður er um líkamsárás í Selbrekku síðastliðinn föstudag, verður í gæsluvarðhaldi og einangrun til 6. júní. 3.6.2014 18:24
Rannsókn vegna hópnauðgunar á lokastigi Gert er ráð fyrir að málið verði sent saksóknara innan tíðar. 3.6.2014 16:42
Sigmundur og Bjarni þiggja boð um að opna Norðurá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, verða meðal þeirra sem opna Norðurá á fimmtudagsmorgun 3.6.2014 16:23
Hefja hugsanlega flutning á fiski frá Grænlandi Flugfélag Íslands áformar að hefja flutning á ferskum sjávarafurðum frá áfangastöðum sínum á Grænlandi en félagið hefur stefnt að því undanfarin ár. 3.6.2014 15:56
Ekið á unglingspilt á hjóli Slysið átti sér stað í Lönguhlíð í Reykjavík, framan við Sunnubúð. 3.6.2014 15:48
Meirihluti Hvergerðinga vill sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða sveitarstjórnarkosningunum síðastliðinn laugardag fór fram ráðgefandi skoðanakönnun um sameiningarmál í Hveragerði. 3.6.2014 15:35
Ræddi tvíhliða samvinnu við Pólverja Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. 3.6.2014 15:12
Ghasem ekki sendur úr landi "Ghasem fær sennilega fundarboðun bráðlega. Þessir hlutir taka samt alltaf tíma. Þarna fær hann smá vonarglætu, en það er ekki verið að vinna með fólki til að létta á einhverri sálfræðilegri pressu. Þvert á móti.“ 3.6.2014 13:51
Fleiri heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglunnar Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir maí 2014 hefur verið birt. 3.6.2014 13:30
Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3.6.2014 13:26
Fjallað verður um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu Ráðstefnan "Hvar liggja möguleikarnir?“ fer fram í Hófi á Akureyri 4.-5. júní en hún fjallar um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 3.6.2014 13:18
„Þessi voru á leynifundi“ Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir, S. Björn Blöndal og Halldór Auðar Svansson funda nú um myndun meirihluta í borgarstjórn og skelltu sér í hádegismat á Austurlandahraðlestinni. 3.6.2014 13:12
Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3.6.2014 11:51
Björt framtíð í Hafnarfirði vill samstarf allra flokka í bæjarstjórn „Við sjáum ekki tilganginn í því að hafa einhvern hluta þessarar ellefu manna bæjarstjórnar í fyrstikistunni ef svo má segja. Við viljum að allir rói í sömu átt," segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar Framtíðar í Hafnarfirði. 3.6.2014 11:11
Fjármagna framkvæmdir til að hindra gjaldtöku Iðnaðarráðuneytið úthlutaði 380 milljónum til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum. 50 milljónir fara í framkvæmdir á stöðum þar sem Landeigendafélag Reykjahlíðar áformar gjaldtöku á ferðamenn. 3.6.2014 11:00
Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3.6.2014 11:00
Fjallar um birtingamyndir klámvæðingar Miðvikudaginn 4. júní verður efnt til málþings um valdeflandi starf með börnum og unglingum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 3.6.2014 10:09
Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. 3.6.2014 08:45
Ekki hægt að gefa blóð nema í neyð Boðað verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum, um sjötíu starfsmanna, hefst á morgun ef samningar nást ekki í dag. 3.6.2014 08:30
Eiríkur Björn að öllum líkindum endurráðinn Mikil ánægja er með störf Eiríks Björns meðal Akureyringa 3.6.2014 08:00
Norðurljósaver í Reykjadalnum Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin gær. 3.6.2014 08:00
Björt framtíð í viðræðum hægri og vinstri Björt framtíð fékk tvo fulltrúa í þremur stærstu sveitarfélögunum og er í meirihlutaviðræðum. 3.6.2014 08:00
Mun minna fjallað um kvennafótbolta í fjölmiðlum Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, vildi finna út hver munurinn á umfjöllun fjölmiðla um knattspyrnu karla og kvenna væri. 3.6.2014 08:00
Sæbraut fær nýjan hjólastíg Gangandi umferð og hjólaumferð verða aðskildar til að fækka slysum. 3.6.2014 08:00
Reynt að kveikja í turninum við Smáralind Eldur var kveiktur á þremur stöðum í klæðningu á neðstu hæð í nýju turnbyggingunni við Smáralind í Kópavogi um fimm leytið í morgun. 3.6.2014 07:58
Ískyggilega mikið af eiturefnum í blóði mæðra á Norðurlöndum Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem neytendasamtökin í Noregi og Danmörku létu gera á mæðrum ungra barna, með stuðningi Norðurlandaráðs, sýndu að ískyggilega mikið af eiturefnum var í blóði þeirra. 3.6.2014 07:28
Reyndi að afstýra því að aka á fugl og lenti í árekstri Fugl olli árekstri tveggja bíla á Álftanesvegi laust fyrir miðnætti, en hvorki fugl né ökumenn sakaði. Báðum bílunun var ekið í vesturátt, en ökumaður fremri bílsins hægði skyndilega á bílnum þegar fugl flaug lágt fyrir framan hann, með þeim afleiðingum að aftari bíllinn skall á þeim fremri. 3.6.2014 07:24
Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3.6.2014 07:00
Oddvitar í Reykjavík í tilhugalífinu Viðræður Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hófust í gær en þó með ósköp afslöppuðum hætti. 3.6.2014 07:00
Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. 3.6.2014 07:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent