Fleiri fréttir Rafrænar kosningar ekki leynilegar Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust. 3.6.2014 00:01 Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Byggja á 700 fermetra norðurljósarannsóknarstöð sem er liður í samkomulagi við Heimskautastofnun Kína. 2.6.2014 23:19 Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2.6.2014 21:34 Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. 2.6.2014 19:48 Tíu ár frá því að synjunarvaldi forsetans var fyrst beitt Í dag eru tíu ár frá því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Fjölmiðlalögin. 2.6.2014 19:30 Ætla að gefa sér þann tíma sem þarf Meirihlutaviðræður í Reykjavík munu halda áfram út vikuna. 2.6.2014 19:20 „Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. 2.6.2014 18:37 Leikskólakennarar samþykkja vinnustöðvun 99 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu stöðvunina. 2.6.2014 18:01 22 teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina Um var að ræða 19 karlar og 3 konur 2.6.2014 17:04 Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. 2.6.2014 16:47 Egill Ólafs ræsti út sýslumann og lét fljúga með atkvæðið sitt Egill Ólafsson söngvari var staddur fyrir austan og gerði lýðræðislega tilraun. Raggi Bjarna og Guðrún Gunnars biðu úti í bíl á meðan. Og Sóli Hólm var í skýjunum yfir fríðu föruneyti í flugferð á Egilsstaði. 2.6.2014 16:40 Meirihlutaviðræður halda áfram Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun 2.6.2014 16:35 Fæðubótarefni innkallað af markaði Inniheldur efni með lyfjavirkni 2.6.2014 15:57 Engin rök fyrir lægri launum leikskólakennara Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara er að vænta síðar í dag. 2.6.2014 15:42 Reynsla Íslands í landgræðslumálum nýtist í alþjóðlegu samhengi Utanríkisráðherra fundaði með framkvæmdastýru Eyðimerkursamnings SÞ. 2.6.2014 14:45 Vagnstjóri Strætó bs. hreytir fúkyrðum í farþega "Þú ert ekta fyllibytta og þarft að rífast af því þú ert drukkinn,“ sagði bílstjórinn meðal annars í myndbandinu við farþegann sem ásakaði hann um að vera seinn. 2.6.2014 14:31 Taldi að sjálfstæðismenn myndu ræða fyrst við framsókn Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. 2.6.2014 14:24 „Okkur finnst vera farið aftan að fólki“ Íbúar við Grettisgötu mótmæla framkvæmdum við hótelbyggingu 2.6.2014 13:53 Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ 2.6.2014 13:48 Þjófur kom upp um sig með vinabeiðni á Facebook Þjófur frá Washington í Bandaríkjunum kom upp um sig með því að senda konu sem hann stal frá vinabeiðni á Facebook. 2.6.2014 12:06 Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2.6.2014 11:42 Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35 Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01 Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30 „Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. 2.6.2014 10:30 Sjálfstæðisflokkur ræðir við Bjarta framtíð í Kópavogi Sjálfstæðismenn hafa haft samband við Bjarta framtíð og fleiri flokka um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Kópavogi. Framsókn segist enn vilja mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meirihluti þessara flokka hélt velli í kosningunum. 2.6.2014 10:00 Meirihlutaviðræður hefjast í dag Í dag munu oddvitar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefja meirihlutaviðræður í borginni. 2.6.2014 09:15 Nýir stjórnarherrar í Reykjanesbæ Auglýsa á eftir nýjum bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti ætlar að leggja áherslu á atvinnumál og að endurskipuleggja rekstur bæjarins. Fráfarandi bæjarstjóri sjálfstæðismanna segist reiðubúinn að axla ábyrgð á tapi flokksins. 2.6.2014 09:15 40 milljónir í göngustíga Ætla að byggja 260m langan göngupall. 2.6.2014 09:00 Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00 Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00 Guðmundur orðinn skákmeistari Guðmundur hlaut sex og hálfan vinning í níu skákum 2.6.2014 09:00 Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15 Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00 18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00 „Gæfuspor fyrir íbúa Árborgar“ Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta í Árborg. 2.6.2014 07:00 Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00 Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00 Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10 Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00 „Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55 Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05 Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23 Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07 Sjá næstu 50 fréttir
Rafrænar kosningar ekki leynilegar Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust. 3.6.2014 00:01
Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Byggja á 700 fermetra norðurljósarannsóknarstöð sem er liður í samkomulagi við Heimskautastofnun Kína. 2.6.2014 23:19
Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2.6.2014 21:34
Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. 2.6.2014 19:48
Tíu ár frá því að synjunarvaldi forsetans var fyrst beitt Í dag eru tíu ár frá því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Fjölmiðlalögin. 2.6.2014 19:30
Ætla að gefa sér þann tíma sem þarf Meirihlutaviðræður í Reykjavík munu halda áfram út vikuna. 2.6.2014 19:20
„Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. 2.6.2014 18:37
Leikskólakennarar samþykkja vinnustöðvun 99 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu stöðvunina. 2.6.2014 18:01
22 teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina Um var að ræða 19 karlar og 3 konur 2.6.2014 17:04
Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. 2.6.2014 16:47
Egill Ólafs ræsti út sýslumann og lét fljúga með atkvæðið sitt Egill Ólafsson söngvari var staddur fyrir austan og gerði lýðræðislega tilraun. Raggi Bjarna og Guðrún Gunnars biðu úti í bíl á meðan. Og Sóli Hólm var í skýjunum yfir fríðu föruneyti í flugferð á Egilsstaði. 2.6.2014 16:40
Meirihlutaviðræður halda áfram Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun 2.6.2014 16:35
Engin rök fyrir lægri launum leikskólakennara Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara er að vænta síðar í dag. 2.6.2014 15:42
Reynsla Íslands í landgræðslumálum nýtist í alþjóðlegu samhengi Utanríkisráðherra fundaði með framkvæmdastýru Eyðimerkursamnings SÞ. 2.6.2014 14:45
Vagnstjóri Strætó bs. hreytir fúkyrðum í farþega "Þú ert ekta fyllibytta og þarft að rífast af því þú ert drukkinn,“ sagði bílstjórinn meðal annars í myndbandinu við farþegann sem ásakaði hann um að vera seinn. 2.6.2014 14:31
Taldi að sjálfstæðismenn myndu ræða fyrst við framsókn Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. 2.6.2014 14:24
„Okkur finnst vera farið aftan að fólki“ Íbúar við Grettisgötu mótmæla framkvæmdum við hótelbyggingu 2.6.2014 13:53
Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ 2.6.2014 13:48
Þjófur kom upp um sig með vinabeiðni á Facebook Þjófur frá Washington í Bandaríkjunum kom upp um sig með því að senda konu sem hann stal frá vinabeiðni á Facebook. 2.6.2014 12:06
Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2.6.2014 11:42
Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35
Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01
Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30
„Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. 2.6.2014 10:30
Sjálfstæðisflokkur ræðir við Bjarta framtíð í Kópavogi Sjálfstæðismenn hafa haft samband við Bjarta framtíð og fleiri flokka um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Kópavogi. Framsókn segist enn vilja mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meirihluti þessara flokka hélt velli í kosningunum. 2.6.2014 10:00
Meirihlutaviðræður hefjast í dag Í dag munu oddvitar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefja meirihlutaviðræður í borginni. 2.6.2014 09:15
Nýir stjórnarherrar í Reykjanesbæ Auglýsa á eftir nýjum bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti ætlar að leggja áherslu á atvinnumál og að endurskipuleggja rekstur bæjarins. Fráfarandi bæjarstjóri sjálfstæðismanna segist reiðubúinn að axla ábyrgð á tapi flokksins. 2.6.2014 09:15
Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00
Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00
Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00
Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15
Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00
18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00
Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00
Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00
Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10
Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00
„Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05
Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23
Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07