Fleiri fréttir

Rafrænar kosningar ekki leynilegar

Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust.

Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna

Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn.

Meirihlutaviðræður halda áfram

Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun

Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri

„Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“

Sjálfstæðisflokkur ræðir við Bjarta framtíð í Kópavogi

Sjálfstæðismenn hafa haft samband við Bjarta framtíð og fleiri flokka um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Kópavogi. Framsókn segist enn vilja mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meirihluti þessara flokka hélt velli í kosningunum.

Nýir stjórnarherrar í Reykjanesbæ

Auglýsa á eftir nýjum bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti ætlar að leggja áherslu á atvinnumál og að endurskipuleggja rekstur bæjarins. Fráfarandi bæjarstjóri sjálfstæðismanna segist reiðubúinn að axla ábyrgð á tapi flokksins.

Féll fimmtán metra en gengur óstuddur

Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur.

Líf og fjör á sjómannadaginn

Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn.

Sjá næstu 50 fréttir