Fleiri fréttir Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02 Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00 Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30 Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00 Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5.6.2014 07:00 Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5.6.2014 07:00 Nýr meirihluti í Fjarðabyggð kynntur síðar í dag Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gerir ráð fyrir að meirihlutinn haldi áfram. 5.6.2014 07:00 Eitt sveitarfélag frá Búðardal til Hólmavíkur? „Íbúar Dalabyggðar virðast fúsari til sameiningar við annað eða önnur sveitarfélög en íbúar Reykhólahrepps,“ segir í frétt á vefsíðu Reykhólahrepps. 5.6.2014 07:00 Hatursfull umræða gegn múslimum Þeir sem tjá sig steypa öllum múslimum í sama form og svo virðist sem ótti ríki við uppgang múslima í heiminum. 5.6.2014 00:01 Píratar mæla ekki með rafrænum þingkosningum Innanríkisráðuneytið ætlar að prófa rafrænar kosningar. Allt er til reiðu hjá Þjóðskrá. 5.6.2014 00:01 „Fannst við hæfi að hafa hana hvíthærða með rauðan kraga“ Facebook vinum Bjarna Benediktssonar finnst að hann ætti að nefna flugu sem hann hnýtti Jóhanna. 4.6.2014 23:06 Alþýðufylkingin þakkar sínum 219 kjósendum Framkvæmdastjórn segir að haldið verði áfram vinnu við uppbygginu eina sósíalíska flokksins á Íslandi. 4.6.2014 22:07 Missa allt að 20 kíló á 12 vikum Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica. 4.6.2014 21:08 Talið verður aftur í Hafnarfirði Ný og umorðuð beiðni Pírata var samþykkt og talið verður annað kvöld. 4.6.2014 20:53 Vonin skiptir öllu „Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um. 4.6.2014 20:45 „Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur atburðarrásina í moskumálinu svokallaða hafa verið úthugsaða. 4.6.2014 19:15 „Það má ekki bjóða mönnum í lax öðruvísi en að allt fari á hvolf“ Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra né Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætla að dvelja lengi við Norðurá á morgun. Þeir verða viðstaddir opnun árinnar, en fara síðan í önnur verkefni. 4.6.2014 17:56 Sjálfstæðisflokkur og Framsókn í samstarf í Borgarbyggð Kolfinna Jóhannesdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar, verður sveitarstjóri. 4.6.2014 17:36 Hættir sem bæjarstjóri Norðurþings Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram. 4.6.2014 16:45 Telur nauðsynlegt að breyta reikniaðferð við úthlutun sæta í sveitarstjórn Prófessor í stjórnmálafræði segir núverandi fyrirkomulag „afskræmingu á lýðræðinu.“ 4.6.2014 15:46 „Tímaspursmál hvenær alvarlegra slys á sér stað“ Foreldrar barna í Hlíðaskóla segja umferðarhraðann í Lönguhlíð alltof mikinn. 4.6.2014 15:45 Eldur í þaki sjúkrahússins á Akureyri Talið er að eldurinn hafi kviknað í kjölfar þess að verkamenn voru að brenna tjörupappa á þaki hússins. 4.6.2014 15:44 „Þetta kemur okkur á óvart“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði. 4.6.2014 15:41 Nákvæmasta myndin af sögu alheimsins Ný mynd Hubble-sjónaukans getur sagt okkur heilmikið um hvernig vetrarbrautir og stjörnur í kring um okkur mynduðust. 4.6.2014 15:20 Beiðni Pírata hafnað Kjörstjórn Hafnarfjarðar hefur hafnað beiðni Pírata um endurtalningu atkvæða, eins og óskað var eftir. 4.6.2014 15:08 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar heimsækir Ísland Opinber heimsókn í boði forseta Íslands 18. og 19. júní 4.6.2014 14:54 Þrumur, eldingar og haglél á Suðurlandi "Það er eins og himininn sé bókstaflega að rifna!" 4.6.2014 14:36 Framsalsferli stúlknanna í Prag hafið Stúlkurnar eru komnar í sama fangelsið og vinna á sömu vöktum í súkkulaðiverksmiðju. Þær segjast sáttar. 4.6.2014 14:30 Skorað á Jón Gnarr að fara í forsetaframboð Jón Gnarr mun láta af starfi borgarstjóra um miðjan júní en nú hefur verið stofnuð Facebook-síða þar sem skorað er á Jón að bjóða sig fram til forseta. 4.6.2014 14:24 Öryggisæfing í stjórnarráðinu „Það björguðust allir,“ segir Sigurður Már Jónsson upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. 4.6.2014 14:23 Nýtt skipurit klínískra sviða Landspítalans kynnt Sjö störf klínískra framkvæmdastjóra auglýst í júní 4.6.2014 14:14 Íslendingar ræsa út slökkviliðið í Osló vegna rúnstykkis Starfsmenn Ístaks í Noregi rýmdu óvart skrifstofubyggingu á Ráðhúsgötu. 4.6.2014 14:07 Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð hefja formlegar viðræður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn. 4.6.2014 13:30 Sex dómsmál á hendur iðnaðarráðherra: „Óafturkræf náttúruspjöll“ Eigendur þriggja jarða á Vatnsleysuströnd hafa stefnt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra og krefjast þess að ákvörðun ráðherra um eignarnám jarðanna vegna Suðurnesjalínu 2 verði ógild. 4.6.2014 13:23 Lögreglan lýsir eftir Agnesi Helgu Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur. Síðast er vitað um ferðir hennar í Hafnarfirði í gær klukkan 16:00. 4.6.2014 13:06 Íslendingur í heimspressuna fyrir skordýramatargerð Búi Bjarmar Aðalsteinsson hefur hannað lirfubú sem á að breyta nálgun okkar á matvælaframleiðslu. 4.6.2014 11:49 Segja að hörmulegt ástand eigi þátt í því að fangar hafi reynt að taka líf sitt Afstaða, hagsmunafélag fanga, harmar málflutning forstjóra Fangelsismálastofnunar ríkisins í kvöldfréttum fréttastofu RÚV í gærkvöldi en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 4.6.2014 11:29 Salmann kærir líflátshótanir Salmann Tamimi trúarleiðtogi múslima á Íslandi hefur lagt fram kæri til lögreglunnar vegna ummæla við frétt Vísis um byggingu mosku. 4.6.2014 11:00 Ágreiningsmál koma upp í fjölmenningarsamfélögum Eygló Harðardóttir sagði fjölmiðla þurfa að axla ábyrgð, þegar fjallað væri um aðra menningarheima: „Sú sýn til dæmis sem við erum að sjá á aðra menningarheima getur verið ansi neikvæð.“ 4.6.2014 10:52 Niðurstöður í rannsókn Hraunbæjarmálsins liggja fyrir í næstu viku Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. 4.6.2014 10:34 Beiðni um endurtalningu atkvæða hafnað Fulltrúi kjörstjórnar hefur tilkynnt Pírötum að hægt verði að senda beiðni um endurtalningu atkvæða Samfylkingar og Pírata, en að kjörstjórnin muni ekki samþykkja algjöra endurtalningu. 4.6.2014 10:32 Eitt ár frá andláti Hemma Gunn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, lést fyrir einu ári síðan í dag eða þann 4. júní 2013. 4.6.2014 10:18 Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4.6.2014 10:00 Sækja nýliðafundi í ráðhúsinu Nýkjörnir borgarfulltrúar og varamenn hafa verið boðaðir á eins konar nýliðafund í ráðhúsi Reykjavíkur í næstu viku. Þar verður starfsemin kynnt fyrir þeim. 4.6.2014 10:00 Hægt að flytja tréð en árangur óviss Garðyrkjustjóri segir tæknilega hægt að flytja silfurreyninn við Grettisgötu 17 sem fyrirhugað er að víki vegna hótelbyggingar. Best væri að tréð fengi að standa þar sem það er. Álmi við Aðalstræti var bjargað þegar byggt var hótel þar. 4.6.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02
Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00
Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30
Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00
Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5.6.2014 07:00
Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5.6.2014 07:00
Nýr meirihluti í Fjarðabyggð kynntur síðar í dag Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gerir ráð fyrir að meirihlutinn haldi áfram. 5.6.2014 07:00
Eitt sveitarfélag frá Búðardal til Hólmavíkur? „Íbúar Dalabyggðar virðast fúsari til sameiningar við annað eða önnur sveitarfélög en íbúar Reykhólahrepps,“ segir í frétt á vefsíðu Reykhólahrepps. 5.6.2014 07:00
Hatursfull umræða gegn múslimum Þeir sem tjá sig steypa öllum múslimum í sama form og svo virðist sem ótti ríki við uppgang múslima í heiminum. 5.6.2014 00:01
Píratar mæla ekki með rafrænum þingkosningum Innanríkisráðuneytið ætlar að prófa rafrænar kosningar. Allt er til reiðu hjá Þjóðskrá. 5.6.2014 00:01
„Fannst við hæfi að hafa hana hvíthærða með rauðan kraga“ Facebook vinum Bjarna Benediktssonar finnst að hann ætti að nefna flugu sem hann hnýtti Jóhanna. 4.6.2014 23:06
Alþýðufylkingin þakkar sínum 219 kjósendum Framkvæmdastjórn segir að haldið verði áfram vinnu við uppbygginu eina sósíalíska flokksins á Íslandi. 4.6.2014 22:07
Missa allt að 20 kíló á 12 vikum Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica. 4.6.2014 21:08
Talið verður aftur í Hafnarfirði Ný og umorðuð beiðni Pírata var samþykkt og talið verður annað kvöld. 4.6.2014 20:53
Vonin skiptir öllu „Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um. 4.6.2014 20:45
„Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur atburðarrásina í moskumálinu svokallaða hafa verið úthugsaða. 4.6.2014 19:15
„Það má ekki bjóða mönnum í lax öðruvísi en að allt fari á hvolf“ Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra né Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætla að dvelja lengi við Norðurá á morgun. Þeir verða viðstaddir opnun árinnar, en fara síðan í önnur verkefni. 4.6.2014 17:56
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn í samstarf í Borgarbyggð Kolfinna Jóhannesdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar, verður sveitarstjóri. 4.6.2014 17:36
Hættir sem bæjarstjóri Norðurþings Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram. 4.6.2014 16:45
Telur nauðsynlegt að breyta reikniaðferð við úthlutun sæta í sveitarstjórn Prófessor í stjórnmálafræði segir núverandi fyrirkomulag „afskræmingu á lýðræðinu.“ 4.6.2014 15:46
„Tímaspursmál hvenær alvarlegra slys á sér stað“ Foreldrar barna í Hlíðaskóla segja umferðarhraðann í Lönguhlíð alltof mikinn. 4.6.2014 15:45
Eldur í þaki sjúkrahússins á Akureyri Talið er að eldurinn hafi kviknað í kjölfar þess að verkamenn voru að brenna tjörupappa á þaki hússins. 4.6.2014 15:44
„Þetta kemur okkur á óvart“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði. 4.6.2014 15:41
Nákvæmasta myndin af sögu alheimsins Ný mynd Hubble-sjónaukans getur sagt okkur heilmikið um hvernig vetrarbrautir og stjörnur í kring um okkur mynduðust. 4.6.2014 15:20
Beiðni Pírata hafnað Kjörstjórn Hafnarfjarðar hefur hafnað beiðni Pírata um endurtalningu atkvæða, eins og óskað var eftir. 4.6.2014 15:08
Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar heimsækir Ísland Opinber heimsókn í boði forseta Íslands 18. og 19. júní 4.6.2014 14:54
Þrumur, eldingar og haglél á Suðurlandi "Það er eins og himininn sé bókstaflega að rifna!" 4.6.2014 14:36
Framsalsferli stúlknanna í Prag hafið Stúlkurnar eru komnar í sama fangelsið og vinna á sömu vöktum í súkkulaðiverksmiðju. Þær segjast sáttar. 4.6.2014 14:30
Skorað á Jón Gnarr að fara í forsetaframboð Jón Gnarr mun láta af starfi borgarstjóra um miðjan júní en nú hefur verið stofnuð Facebook-síða þar sem skorað er á Jón að bjóða sig fram til forseta. 4.6.2014 14:24
Öryggisæfing í stjórnarráðinu „Það björguðust allir,“ segir Sigurður Már Jónsson upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. 4.6.2014 14:23
Nýtt skipurit klínískra sviða Landspítalans kynnt Sjö störf klínískra framkvæmdastjóra auglýst í júní 4.6.2014 14:14
Íslendingar ræsa út slökkviliðið í Osló vegna rúnstykkis Starfsmenn Ístaks í Noregi rýmdu óvart skrifstofubyggingu á Ráðhúsgötu. 4.6.2014 14:07
Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð hefja formlegar viðræður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn. 4.6.2014 13:30
Sex dómsmál á hendur iðnaðarráðherra: „Óafturkræf náttúruspjöll“ Eigendur þriggja jarða á Vatnsleysuströnd hafa stefnt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra og krefjast þess að ákvörðun ráðherra um eignarnám jarðanna vegna Suðurnesjalínu 2 verði ógild. 4.6.2014 13:23
Lögreglan lýsir eftir Agnesi Helgu Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur. Síðast er vitað um ferðir hennar í Hafnarfirði í gær klukkan 16:00. 4.6.2014 13:06
Íslendingur í heimspressuna fyrir skordýramatargerð Búi Bjarmar Aðalsteinsson hefur hannað lirfubú sem á að breyta nálgun okkar á matvælaframleiðslu. 4.6.2014 11:49
Segja að hörmulegt ástand eigi þátt í því að fangar hafi reynt að taka líf sitt Afstaða, hagsmunafélag fanga, harmar málflutning forstjóra Fangelsismálastofnunar ríkisins í kvöldfréttum fréttastofu RÚV í gærkvöldi en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 4.6.2014 11:29
Salmann kærir líflátshótanir Salmann Tamimi trúarleiðtogi múslima á Íslandi hefur lagt fram kæri til lögreglunnar vegna ummæla við frétt Vísis um byggingu mosku. 4.6.2014 11:00
Ágreiningsmál koma upp í fjölmenningarsamfélögum Eygló Harðardóttir sagði fjölmiðla þurfa að axla ábyrgð, þegar fjallað væri um aðra menningarheima: „Sú sýn til dæmis sem við erum að sjá á aðra menningarheima getur verið ansi neikvæð.“ 4.6.2014 10:52
Niðurstöður í rannsókn Hraunbæjarmálsins liggja fyrir í næstu viku Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. 4.6.2014 10:34
Beiðni um endurtalningu atkvæða hafnað Fulltrúi kjörstjórnar hefur tilkynnt Pírötum að hægt verði að senda beiðni um endurtalningu atkvæða Samfylkingar og Pírata, en að kjörstjórnin muni ekki samþykkja algjöra endurtalningu. 4.6.2014 10:32
Eitt ár frá andláti Hemma Gunn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, lést fyrir einu ári síðan í dag eða þann 4. júní 2013. 4.6.2014 10:18
Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4.6.2014 10:00
Sækja nýliðafundi í ráðhúsinu Nýkjörnir borgarfulltrúar og varamenn hafa verið boðaðir á eins konar nýliðafund í ráðhúsi Reykjavíkur í næstu viku. Þar verður starfsemin kynnt fyrir þeim. 4.6.2014 10:00
Hægt að flytja tréð en árangur óviss Garðyrkjustjóri segir tæknilega hægt að flytja silfurreyninn við Grettisgötu 17 sem fyrirhugað er að víki vegna hótelbyggingar. Best væri að tréð fengi að standa þar sem það er. Álmi við Aðalstræti var bjargað þegar byggt var hótel þar. 4.6.2014 10:00